Heimir - 01.11.1913, Qupperneq 8

Heimir - 01.11.1913, Qupperneq 8
104 HEI M IR er mín friösæld aö una— finna máttinn, sem hrekur burt hrímslæöur kífs, Eins og fjara og ilóð streymir fallandi blóð, knýr fram hjarta míns hljóö— öll mín helgustu ljóö. Bentur liljómar hver strengnr á hörpti míns lífs. Eg brenn. Eg brenn. Já, brenn þér, þú elskunnar ástkyrð og glautnur, og eyðist sem daggtár í rnorgunsins sól. un/, andi minn líður sem óminnis draumur á aftanskins vængjum í tímanna skjól. Ég finn hvernig ailið úr tauguaum tæmist, og tilveru-sælunni fórnast og dæmist sem logandi kerti, er lýsir um jól. Eg brenn. O, þú líöandi leikur, ó, þú logandi kveikur! þrunginn inagni og funa hins eilífa elds.— Alt, sem kuldanum kól hitar kærleikans sól, lýsir bygðir og ból, er oss börnunum jól. Tcngir brú milli árdags og komandi kvelds. Ég brenn. Ég brenn. Alt lífið er e]dur á arni þess máttar, sem eilífri hreyfingu stjórnar og skóp. Vér menn, erum ómur þess eldgígjusláttar, sem ynnir því lofsöng og skelfingar hróp. Ur myikdjúpi andanna marsöngvarr hljóma— frá mannheiinum blossar við himininn ljóma, sem dauðra og lifenda leiftur og óp,

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.