Heimir - 01.11.1913, Qupperneq 20
H E I M I R .
116
Sýnilega kyrkjan greinist f fjórar deildir, Rómversk-Katólska
kyrkjan, Grisk-Katólska kyrkjan, Lúterska og Kalvinska, auk
smærri flokka. Lúterska kyrkjan e i n kennir hreinan lær-
dóm guðsorðs.
Sökum þess að allir liafa syndgað eiga allir að deyja .1 and-
látinu skilur sálin við líkamann. Líkaminn verður að moldu, en
s&lin fer annaðhvert til sælu eða vausælu staðarins. Þó líkam-
inn deyi verður hann f)ó ekki að engu heklur rís hann upp aftur
og samlagast sftlinni, verður hann þáannars eðlis og fullkomnari.
Fer þessi upprisa fram við heimsslit á degi J>eim sem kalluður er
Dómsdagur. A þeim degi kenmr Kristur og kallar alla saman
sem liafa lifað,birtir allar þeirra hugsanir, orð og gjörðir og lield-
ur dóm yfir öllu'm. Þá ferst sfi heimur sem nú er, en f hans stað
kemur fullkomnari heimur. Þar verður guð allt 1 öllir. Eftir
dóminn lireppa þeir sem með vantrú liafa liafnað kristindómin-
um eilífa glötun, |»a.ð er endalaust kvalalíf f sambúð við illa anda.
en liinir öðlast eilíft líf í dýrðarrfki Jesú Krists..........
Þett.a erþá í fáum orðum trúarlærdómur lútersku kyrkjunnar.
Hve mjög hann er samhljóða kenningu liinna nýrri skoðana fáum
vjer bezt sjeð með þvi að bera hvortveggja saman. Er pað skoð-
un vor að mjög lftið sje eftir þessara kenninga f hinni nýrri guð-
fræði svo tæplega geti hún nefnst því nafni að lieita lútersk
Er þá fyrst á því að byrja að hin nýja guðfræði neitar algjör-
lega innblæstri ritningarinnar. Telur hún fjölda marga' kafla
hennar (ifgar og þjóðsagnir er engan sannleik og lítið skáldskapar-
gildi liafa, en byggist á tilgátum fornaldarinnar er fáfróð var um
þau efni er liún var að leitast við að útskýra, svo sem uppruna
heimsins, eðli og uppruua mannsins, mannlegt sálarlff, tilveru
þess illa f heiminum og fleira. Neitar hún einmg að rit biblí-
unnar sje rjett tilfærð hvað höfúndum viðkemur, svo að óvfst
sje að eitt eiriasta orð Nýja Testam. eins og það er nú, hafi verið
í letur fært af postulum Krists. Knfremur að hvorki spádómar
eða' kraftaverk sem um er getið í biblíunni sanni að lærdómar
hennar sjeu guðdómlegir, þvf að, fyrir þvf að kraftaverkin sem
þarer umtalað hafi átt sjer stað, vanti áfla sönnun, enda sje sumt
af þeim auðsjáanlega tiíbúningur síðari tfma. Er fað þvert
ofan f það sem lúterska kyrkjan kennir, því hún segir:
“típádómarnir og kraftaverkin sanna það, að lærdómar biblf-
unnar eru saunir og guðdómlegir.”