Heimir - 01.11.1913, Síða 21

Heimir - 01.11.1913, Síða 21
H E I M I R , 117 011 biblfan Jjfirf vitnisburð mannkynssögunnar kenningum sínrrm og frásögnum til staðfestingar. En um leið og þannig er dæmt um ritninguna, sem á að vera grundvöllur hinna lútersku játningarrita, er um leið rýrt gildi játningarritanna sjálfra. Sjeu þau byggð á skökkum grund- velli, hljóta þau þá ekki að vera öll út frá þvf rjetta sjálf‘f Svarandi þvf játandi, gjörir svo hin nýja guðfræði breytingar við.þær jfttn- ingar En bæði að anda og efni til eru þærbreytingar bygðar á upp- göfevunum og sannsóknum hinnar 19 aldar—á heimsyfirliti 19 aldarinnar, Það getur engum dulist að þaðan eru J)ær sprottnar, sem eðlilegt er, en ekki innan frá liinum fornu trúarskoðunum eða kenningum kyrkjufeðranna gömlu, 1 fyrsta lagi viðkomandi uppruna trúnrbragðanna kennir hin, nýrri guðfræði það, að meðal frummanna, hafi tæpast verið um trú að tala f þeirn skilningi sem vjer tölum um trú. Er þvi um onga fullkomna þekking hinna fyrstu manna að ræða, á guði og verk- um hans. Eins meðal heiðingja þessa tfma sje ekki um fals- guðadýrkun að ræða. Heldur sje þekkingunni á hinum sanna guði ekki lengra á veg komið meðal þeirra. Eiginlega sje um að ræða stigbreytingu þekkingar og siðfágunar, því sama hvöt sem knýr villimanninn til tilbeiðslu, þótt hugmynd hans um guðdóm- inn sje á bernskuskeiði, er liin sama og hjá siðaða manninum er les sitt faðir vor og lyftir anda sínum upp til föður ljósanna. Af þessu leiðir stóit atriði, !ið enginn munur verður þá gjörð- ur milli ojjinberaðrar trúar, einsog hinn forni kristindómur nefnir sig, og náttúrutrúar. er eðli mannsins eitt opinberar, og sem hin heiðnu trúarbrögð hafa verið nefnd. Hvortveggja á guðlegan upp- runa, að þvf leiti, sem þekkingnr og tilbeiðsluj>ráin er sálarein- kenni mannsins, eða mannlegan uppruna, sje að eins litið til þess að trúarbrögðin eiga uppruna sinn hjá mannkyninu sjálfu. Margir liinna nýrri guðfræðinga hafa lfka lfttið slíka skoðun f ljósi og með því þá algjörlega yfiigefið opinberunarkenninguna í öllum liennar myndum. Um sköpun heimsins og mannsins tylgir hin nýja guðfræði hinni vfsindalegu skoðun 19 aldar. Um sköjmn á sex dögum, allra liluta úr engu er ekki að ræða. Hefir nýja guðfræðin marg- lýst þvf yfir að slíkt sje forn arfsögn 1 Austurlöndum er komist hafi til Gyðinga, ef til vill á herleiðingartfmabilinu og þannig kom

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.