Heimir - 01.11.1913, Blaðsíða 24

Heimir - 01.11.1913, Blaðsíða 24
120 H E I M I R . sá]arvelferð mannsins sje liætta búin þó liann fari viljandi á mis við sktrn. I hverju skírnm er þá sáluhjálparmeðal heíir hún ekki skýrt enn. Við skfrnaratliöfn fylgir hún siðum Lút,, það er að segja í lút. löndum. Með því að n. guðfr. hefir horfið frá syndafallskenningunni, neitar hún erfðasyndartrúnni og barna- fordæmingu. Að þau fæðist öll í sekt við guð og þurfi því að takast f sátt við hann er fáist með inntöku þeirra f kyrkjuna. Þýðir skfrnin því ekki inngönguleyfi í hið lieilaga samfjelag. Tæpast getur liún þá þýtt heldur frelsunarathiifn er sýkni per. sónuna af ódrýgðum syndum en sem hún á í vœndum að fremja- Er því ekki hægt að skilja að þetta sáluhjálparatriði er skfrnin á að tákna, sje eiginlega annað en orðaleikur þegar hugsunin, er felst f skírnaratliöfninni, frá s jónarmiði n. guðfr. er brotin til mergjar. Mun það oglíka sannast að svo sje, og komum vjer 1111 altaf að fieiru er orðið er eintómt nafn, af kenning iút. kyrkjunnar hjá n. guðfr. Kenning n. guðfræð. umdauðann og dómsdag og annað lff, mun vera eins mismunandi og mennirnir eru margir. Líf að þessu lífi loknu er þó flestra skoðun, en með livaða hætti munu fáir vilja seg)a. Pordæmingu til eilffra kvala neita þeir allir og upprisu lfkamans við heimsslitin, lim almennan dómsdag eru þeir orð fáir. (Framhald.) HEIMIR 12 blöö á ári, 24 bls. í hvertsinni, auk kápu og auglýsinga. Kostar EINN DOLLAR um árið. Borgist fyrirfram. Gefinn út af hinu Únitariska Kyrkjufjelagi Vestur-íslendinga. ÚTGÁFUNEFND: Rögnv. Pötursson, ritstjóri, Guðm. Árnason, O. Pótursson, ráðsmaður. 533 Aunes 8t. 45 Aikins Bldg. Brjef oe: aiinaö Innihaldi blaösins viövíkjandi scndist til ritstjórans, 533 Agnes St. P«ningasendingar sendist til ráösmannsins, 45 Alkius Hldg. THE VIKING PRESS LTD, Entercd at the Post Oflice of Winnipeg as second class matter.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.