Borgarinn - 10.11.1923, Qupperneq 1
BORGARINN
9. blað.
Hafnarfirði, Laugardaginn 10. nóvember 1923.
9. blað.
Úrslit
alþingiskosninganna.
Eyjafjarðarsýsla:
Einar Árnason (F) með 1195
atkvæðum.
Bernharð Stefánsson (F) með
900 atkv.
Stefán Stefánsson í Fagraskógi
fjekk 895 atlrv.
Sigurður Hlíðar fjekk 682 atkv.
Stefán J. Stefánsson fjekk 304
Kol! Kol! Kol!
í dag eða á mánudaginn fæ jeg kolaskip. Kolin
eru ágæt húskol og verða seld óðýrt gegn cont-
ant greiðsiu. Afsláttur ef mikið er keypt í einu.
Oeir Zoéga
Sími 111. Sími 111.
Skiftatundur.
Mánudaginn þann 19. þ. m., kl. 1 e. h., verður skiftalundur
haldinn í dánarbúi lausamanns Sigurjóns Jónssonar frá Landakoti,
og verður skiftum þá væntanlega lokið.
Skrifstofa Gullbringu- og Kjósarsýslu 8. nóvbr. 1923.
Magnús jónsson.
atkv.
(Vafaseðlar voru 13 og átti Stefán
í Fagraskógi 10 þeirra en Bernharö
3 og heföi því Stefán fengið tveim
atkv. meira en Bernarð, ef þessi at-
kv. hefðu eigi verið talin ógild. —
AJIai' líkur eru til þess, að kosning-
in verði kærð til Alþingis, enda er
hun sögð í ýmsu ólögleg).
Ófrjett er nú aðeins úr tveim
kjördæmum: Norður-Múlasýlu og
Barðastrandarsýslu.
-------o--------
Póstmál.
,Konveks“(+)gleraugu af öllum,
vanalegum styrkleika, og hlutir
til þeirra, eru ætíð fyrirliggjandi
í Úrsmiðjunni á Strandgötu 31.
Ný egg
Sætt matarkex 1,10 pr. þa kg. í
Matarversluninni.
Smámsaman er póstsífjórnin að
breyta til með notkun póstsam-
bandsins hjer á landi og það til
mikilla bóta; má þar t. d. nefna, að
nú geta menn skrifaö sig- fyrir
dönskuin og no'rslcum hlöðum og
tímaritum á öllum póstafgreiðslum
og greitt áskriftargjaldið þar, og
þurfa því eigi að hugsa um að koma
andvirðinu beint til útgefendanna,
enda er |)að greitt í íslenskum pen-
ingum samkvæmt verðskrá er liggur
frammi til sýnis hjá póstafgreiðsl-
nnum. Þá liefir póststjórnin nýlega
leyft að senda megi póstinnlieimtur
til allra þeirra staða innanlands er
taka þátt í póstávísanaviðsldftum
og auk þess innan mndæmis kaup-
staöanna. Einnig hefir póststjórnin
leyft að senda megi alt aö 5000 kr.
(áður 1000 kr.) ávísanir til allra
kaupstaöa á landinu og sömuleiðis
að senda megi póstávísanir innan
umdæmis þeirra, en það hefir ekki
verið liægt hingað til. Enn er eitt
ótalið, sem ef til vill er til mestra
bóta, sjerstaklega fyrir þá, sem búa
fjarri póstafgreiðslunum, en það er
að frá 1. okt. s. 1. má senda póst-
kröfur til allra brjefhirðinga á land
inu, en áður var aðeins hægt aö
senda póstlcröfur til póstafgreiösl-
anna.
Eitt er það, viðvíkjandi stjórn
[lóstmálanna, sem varðar oss Hafn-
firöinga mjög miklu að komist sem
fyrst í lag, on það er, að til þessa
hafa þeir bögglar er hingað eiga að
fara, eða eru afgreiddir hjeðan, ein-
ungis verið sendir með póstskipun-
um frá og til Reylrjavíkur, nema
hvaö póstafgreiðslumaðurinn hjer
-- meðan liann annaðist póstflutn-
inginn inilli Reykjavíkur og Ilafn-
arfjarðar — hefir þráfaldlega sýnt
Bestu kaup á úrum og klukkum
ásamt öllu silfur- og gullskrauti
hjá Haraldi Sigurðssyni, úrsmið.
oss Hafnfirðingum þau liðlegheit
að taka fyrir oss sendin,gar á póst-
húsinu í Reykjavík, sem ella hefðu
orðið að bíða, máske margar vik-
ur, eftir skipsferð hingað, því það
er kunnugra en frá, þurfi að segja,
að hingað eru sárafáar skipaferðir
beint frá Reykjavík og engar áætl-
unarferöir.
Til þess að kippa þessu í lag, vairi
nauðsynlegt að póststjórnin ’ sendi
þá böggla, sem sjóveg eiga aö fara,
með landpóstinum milli þessara
staða, því engin sanngirni getur
mælt með því, að fult land-burðar-
gjald sje greitt undir böggla, sem