Borgarinn - 10.11.1923, Blaðsíða 2

Borgarinn - 10.11.1923, Blaðsíða 2
2. BOEGARINN BORGARINN kemur út á hverjum laugardegi Verð: í lausaaölu 10 aura eint. — Borinn heim til fastra áskrif- enda 80 aura til næstu áramóta. Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr. 1.50 hver cm. dálksbreiddar, á öðrum síðum kr. 1.25 hver cm. dálksbreiddar. — Auglýsingura sje skilað eigi síð- ar en tveim dögum (fimtudag) fyrir útkomu hvers blaðs. Ritstjórn og afgreiðsla: Vesturbrú 1. Kaffi- og matsöluhús Stefáns jóhannssonar hefir ávalt á boðstólum heitan og kaldan mat. jjurfa að fara þessa stuttu leið til þess að komast annaðhvort hingað til viðtakenda eða hjeíian eru send- ir og eiga að fara t. d. norður í land með póstskipunum eða til ut- landa. Vjer vonum að póststjórnin sjái, hver nauðsyn er á því, að póst- bögglaviðskifti milli þessara bæja komist sem fyrst í lag og taki mál þetta til rækilegrar yfirvegunar. -------x------ Að úrslitum. íljeðinn. Landsverslunar leiddist brall, langaöi í þingmenskuna, en öfugur Ifjeðinn aftur skall ofan í skrifstofuna. Sigurjón. Sigurjón „bolsar“ alþing á ætluöu sj'er að píska. En garpurinn f jell með grátna brá í gröfina pólitíska. Felix. Prambjóðandinn Felix lá, — fór það mjög að vonum, þvaðurs-„bunan“ þunn og blá þvarr í kosningonum. Bláfeld. --------0-------- Skósmiðavinnustofa G. Jóhannssonar Austurgötu 7. í karlmannaskór kr. 8.00 So.ning meö haelum | kvenskór kr. 6.00 Einnig saumaðir reitaskór. Einar & Hans á fötum eru nú aðcins kr. 50.00 á jakka eru nú aðeins kr. 30.00 á vesti eru nú aðeins kr. 10.00 á buxum eru nú aðeinB kr. 10.00 á fötum er nú aðeins kr. 5.00 á jakka er nú aðeins kr. 3.00 á vesti er nú aðeins kr. 1.00 á buxum er nú aðeins kr. 1.00 Frá bæjarstjórnarfundi 6. nóv. Fyrsta mál á dagskránni var á- ætlun um tekjur og gjöld bæjar- sjóðs 1924, önnur umræða, og var því frestað til uæsta fundar. Einn- ig var frestað öðrum lið dagskrár- innar, sem var tillögur um úthlut- un úr ellistyrktarsjóöi frá nefnd er til jæssa hafði veriS kosin. Þriðja málið var tillögur vega- málahtjóra u.m framkvœmd á út- mæling bæjai-landsins, og vildi bæj- arstjórnin alls ekld ganga aö tilboði því, er fram kom í brjefi vegamála- stjóra, en hjelt því íast fram, að fá aóm fyrir samningi Jóns fsleifsson- ar, um^itmælingu bæjarlandsins, og sáttaboði hans frá, 3. apríl s. 1., sem bæjarstjórnin þá samþykti að ganga að. Fjórða málinu, sem var beiðni um útmæling lóðar til byggingar, var vísað til fasteignanefndar 5., 0. og 7. lið dagskrárinnar sem voru lillögur bókasafnsnefndarinnar um hækkun á tillagi til bókasafnsins; tillögur heilbrigöisnefndar um rottu eitrun og tillögur fátækranefndar um styrk til Samverjans hjer, var öllum frestaö þar til fjárhagsáætl- unin yrði rædd. * Utan dagskrár hreyfði bæjarfull- tiúi Guðm. Helgason því, að nauö- syn bæri til þess, að skora á ríkis- stjórnina, að veita undanjtágu frá lögum um fiskiveiðar útlendinga hjer við land, þannig, að jieir fengju að leggja á land afla sinn t.il verk- vnar. Um mál þetta urðu talsverðar umræður og var bæjarstjórnin ‘511 sammála um hina hrýnu nauös- er væri á því, aö slík undanj;ága yrði veitt, sjerstaklega hvað Hafn- arfjörö snerti, og var tillaga er fór í þessa átt samjiykt í einn hljóði. Kosin var þriggja manna nefnd til j)ess að flytja erindi þetta við ríkisstjórnina, og voru þeir Guðm. Ilelgason og Einar kaupm. Þorgils- son kosnir í liana auk bæjarstjóra. --------o-------- Útlendar frjettir. 1. nóv.: Jafnaðarmannaflokkur- inn í j)ýska þinginu hefir krafist þess, að Ebert forseti verði rekinn úr flokknum og að jafnaðarmenn þeir, er ráðherrasess skipa, víki úi- ráöuneytinu Kosningar til flranska j)inglsins fara í’ram 1. apríl n. k. 2. nóv.: Utanríkisráöherra Svía mælir með sænsk-finsku varnar- sambandi gegn Rússlandi. Ilefir- stjórnin sætt mjög miklum árásum í

x

Borgarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgarinn
https://timarit.is/publication/444

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.