Borgarinn - 10.11.1923, Síða 3

Borgarinn - 10.11.1923, Síða 3
BORGAEINN 3. Nvkomið: Hvítkál Rauðkál Gulrætur Párrur Selleri Citrónur í Matarverslunina. Kandíssykur ódýrastur í bænum 75 aura pr */2 kg 25 kg. kassi aðeins 35 krónur Gunnl. S. Stefánsson. tilefni af þessu og hefir ráðherrann því beðið um lausn frá embætti, — Rússar álíta ummælin ýmist fjand- samleg eða marWaus. Krónprins Svía, heldur brúðkaup i dag- í Loúdon og er hin tilvonandi drotning Svía prinsessa Louise af Mountbatten. 3. nóv.: Jafnaðarmenn í þýsWi stjóminni hafa beiðst lausnar. rneö því að ríkisstjórnin hefir hafnað skilyrðum þeim er þeir settu fyrir sainvinnú við hana. I þinginu er stjórnin í minni hluta, en búist er viö, aö forsætisráðherrann tald sjer hernaðarlegt alræðisvald. Yegna. gengdarlauss brasks með nýju myntina þýsku, hefir ríWs- stjórnin í Berlín gefið út lög um að erlendur gjaldeyrir sje löglegur gjaldmiðill í innanlandsviöskiftum. 5. nóv.: Meiri hluti flokks norskra kommúnista var í gær sagður úr ,,Internationale“ - sambandinu í Moskva, með því að flokkurinn hafn aði því, að hallast eindregið aö fyr- irmælum þeim er frá Moskva kæmu. Þýski krónprinsinn er sagður væntanlegur heim til Þýskalands, og mun hann búa á búgarði sínum í Schlesíu. Talið er, að Rínar-lýðveldiö sje úr sögunni vegna þess að Belgar hafa breytt aðstöðu sinni gagnvart lýðveldismönnum. Þjóðernisflokkurinn í þýska þing inu krefst þess að Ebert segi af sjer, cg heimta einræöi á þjóðlegmn grundvelli. Myntráðstefna Norðurlanda hef- ir orðiö ásátt um, að livert land hafi sjerstaka smámynt, sem sje aðeins .gjaldgeng í því ríki er gefur hana út 6. nóv.: Dýrtíðaróeirðir miWar hófust’ í gær í Þýskalandi og er of- sóknum einkum beint- að Gyðingum, enda hafa t. d. í Berlín flestar búðir þeirra verið rændar. Ríkisstjórnin hefir hafist handa til þess að reyna að halda reglu. Búist er viö blóðug- um óeirðum víðsvegar um ríkiö næstu daga. Herforingjaráð Frakka hefir við- búnað til að ráðast inn í Þýskaland með hervaldi, ef þjóðernisflokkur- inn nær völdum. 7. nóv.: A sendiherrasamlnnu í París hefir komið fram krafa um aö bandamenn tækju upp eftirlit um alt Þýskaland, með hermanna aö- stoð. Þýska stjórnin hefir mótmælt þessari íhlutun banddmanna og skipaö svo fyrir að taka væntanlega eftirlitsmenn fasta, hvar sem þeirra yrði vart. 8. nóv.: Lögreglan í Berlín hefir tekið um 500 óróaseggi fasta og virðist nú liafa komið á friði í borginni. Prentun pappírsmarksins verður liætt 15. þ. m., gildir það nú aðeins um V2 eyri hver- miljard marka. Skaðabætur fyrir að ,,Lusitaniu“ var söW hafa verið ákveðin 23 mil- jónir dollara. Hollendingar hafa fengið um- leitanir frá Frökkum og Englend- ingum um aö hindra þýska krón- prinsinn í að komast aftur til Þýskalands. -----*:—x------- Innlendar frjettir. Líkneski Ingólfs Arnarsonar. — Einar Jónsson listamaður hefir ver- ið í Kaupmannahöfn undanfarið, með því að verið er aö fullgera eir- steipu af hinu fagra líknesW hans af Jngólfi Amarsyni, er reisa á á Arn- arlióli í Reykjavík. Lofiskeytanámsskeið fyrir „ama- töra“ halda þeir Friðbjörn Aðal- steinsson, Snorri og Ottó Amar í Reykjavík í vetur. Hveiti afbragðs góð tegund í 50 kg. ljereftspokum ófáanlegt betra hveiti en selst með sama verði — og lakari tegundir — GiiiL S. Sliiiosmn OSTAR |g?" fást 1 Matarversluninni. Kynjasögúr miklar hafa gangið hjer um mannalivörfin í Reykjavík undan farið og hafa þeir verið tald- ir 4 eða 5 er horfið hafa, en sem betur fer eru þeir ekki fleiri en 3 enn sem komið er. Ekkert líkanna hefir fundist enn þá, þrátt fyrir njjög mikla leit. Maðurinn sem tek- inn var fastur, grunaður um að vera riðinn viö hvarf Guðjóns Finssonar, hefir ekkei't játað. „Hdlismenn“, leikrit Indriða Einarssonar sýndi Glímufjelagið Armann í Rvík í gærkvöldi. Dans. Hinn blóðrauði byltinga- fáni Bolsanna varð sex ára síðastl. miðvilcudag og heiðruðu reykvisWr kommúnistar hann „í tilefni af deg- inum“ — með dansi. Hljómleika lialda Sig. Skagfeldt og Páll Isólfsson í fríkirkjunni hjer annað kvöld kl. 8. Ýmir kom af veiðum í gærmorg- un með um 650 „kítti“ og fór sam- dægurs til Englands. Símabilun. Talsímalínan norður hefir veriö biluð síðustu daga, og ekki náðst samband lengra en til Sauðárlcróks, enda liafa tólf staui'- ar fallið til jarðar, þar skamt fyrir norðan. „ísland“ fer hjeðan í kvöld kl. 8 áleiðis til iitlanda. MessaÖ' verður á morgun W. 2 í fríkirkjunni: síra Ól. Ólafsson. Drulcnun. Fjórir menn druknuöu af vjelbát úr Bolungarvík á miö- vikudaginn. Einum hásetanna varð bjargað.

x

Borgarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgarinn
https://timarit.is/publication/444

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.