Brúin


Brúin - 01.12.1928, Blaðsíða 4

Brúin - 01.12.1928, Blaðsíða 4
4 BRÚIM >m i frarnleidir steinsleyplar pípur í ýmsum slærðum. Alls konar sleina fyrir skilrúm, ofnplölur, reykháfa, brunna, garða o■ fl■ Flísar í gangsléllir — Pílára í skrauikúlur■ gerið ínnkaup ykkar í Hafiniair’ífiiir'M hefur að vanda fyrirliggjandi birgðir af úrvals-timbri fyrir sanngjarnt verð. Símar; 1 Sig. Finnbogason, heima 18 Vesturgötu 22, Hafnarfirði Verkstæðið 141 H.f. Hamar Forstjóri Sig. Finnbogason, vjelfræðingur. Vjelsmlðja, Ketilsmiðja, járn- og Koparsteypa. Tekur að sjer viðgerðir á skipum, Gufu- og mótorvjelum. — Framkvæmir logsuðu og Köfun. Tekur að sjer uppsetningu miðstöðva og vjela. Vönduð vinna! Sanngjarnt verð! Útgerðarmenn og vjelaeigendur! Talið fyrst við H.f. Hamar °g spyrjið um verð, ei pjer purfiið að láta ixamkvæma viðgerðir. Pið munuð sann- færast um að best verður að versla við Hamar. l’eir sem einu sinni láta Hamar vinna fyrir sig, gera pað ávalt síðar. Hyers vegna? Vegna pess, að mesti ágóði Hamars, er ánægja viðskiltavinanna. Timburverksm. Jóh. Reykdals Sími 16 Setbcrgi Sími 16 Selur alskonar efni til trjesmíða. _ Hefur ávalt fyrirliggjandi huröir, hurðarkarma. glugga O. fl. — Pantanir fljótt og vel afgreiddar. Efni og vinna vandað og ódýrt. Aðvörun um eitur hættu af áttavitavokva. í auglýsingu Dómsmálaráðuneytisins um alkohol á áitavita, 2i. nóv. 1926 (Lögb. bl. nr. 4ö, 192ö), er svo fyir mælt, að frá 1- jan. 1929 megi ekki nota brennivín (æthylalkoholblöndu) á áitavita eins og tíðkast hefir, en í þess stað megi nota trjespíriiös (methylalkohol). Nú er tréspíritös (methylalkohol) bannvænt eitur. Fyrir skömmu bar það til í Reykjavík, að maður iók vökva úr átiavita í hreivilbát á höfninni og drakk í þeirri frú, að þetfa væri brenni víri,- en það var þá fréspíritusblanda — og maðurinn beið beið bana af þeirri nautn. Þess vegna eru sjómenn alvarlega varaðir við því að legga sjer til muns þann vökva, sem látinn verður á átta- vita í öllum íslenskum skipum eftir næstu áramót. Landlæknirinn, Reykjarvík 24. nóv. 1928. G. Björnson. Takið eftir Allar Matvörur — Hreinlætisvörur — Sælgæti — Sígarettur og Vindlar Ö1 og Gosdrykki er best að taupa í Versl. Eyjólfs Kristjánssonar, Strandgötu 25. Versluriin sími 66. Heima sími 93. Tannlækningastofan er opin fyrir alla kl 10-12 og kl 3-5 en aðeins fyrir skólabörn kl 1-3 10% afsláttur af gervitönnum til ársloka. Mjólk trá góðum heimilum og brauð og kökur frá Ásm. jónssyni fæst allan daginn í Mjólkurbúðínni í Strandgötu 25. ■■■ Hringið i síma ö6, þá fáið þér brauðin send heim strax. ■■■■ Virðingarfylst. Eyjólfur Kristjánsson. Dráttarvextir eru fallnir á öll ógreidd aukaútsvör, og aukast effir því sem menn draga lengur að gera skil. ÖIl önuur gjöld til bæjarsjóðs fjellu í gjalddaga 1. júlí í sumar- Það er því skorað á alla þá, sem ekki hata greiii gjöld sín til bæjar- sjóðsins, að gera það hið allra fyrsta. Þeir sem eiga efiir aó kviiíera fyrir vinnu eða hafa reikninga eða aðrar kröfur í bæjarsjóð eru beðnir að hitta gjaldkerann hið ailra fyrsta- — Berið hag bæjarins fyrir brjósti og borgið gjöldin. Bæjargjaldkerinn. Verslun mín er nú fluit á Hverfisgöiu 34, og hefi jeg aukið hana mikið af nýjum vönduðum og ódýrum vörum- — Til þess að rýma til og hraða sölu hinna eldri birgða, gef jeg 10 — 20% afsláii af þeim, meðan þær endast. Virðingarfylst Sessilja Kjærnested. — eru hitamestu kol sem til landsins flytjast. — Hafa reynst allra kola best^ bæði sem skipa- og húsakol. Eru stór og öskulítil. Umboðsmenn fyrir Gliickaufnámurnar H. Benedikisson & Co ^S383£3S3S3£3S3S3S3S3S3S8SSS3£3S3SSS3S3£3S^3S3S3£3S3 8 Við seljum hin viðurkendu M |M0P Gluckauf-kol '■fi ss Bestu kolakaupin hjá okkur. gg | S.f. Akurgerði Símar: 25 & 59. | S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3M Nýkomið: Saumur alsk. óvenjulega ódýr buddur og veski; alsk. barnaleikföng, par á meðal mikið úrval at munn- hörpum fyrir börn og fullorðna, og ótalmargt fleirra. Kaupfjelag. Hainarfjarðar. Sími 8 Myndarammar BH í afarstóru úrvali hjá ■■■ Gunnlaugi Stefárissini H.f. Prentsmiðja Hafnarfjarðar.

x

Brúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brúin
https://timarit.is/publication/448

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.