Brúin


Brúin - 01.12.1928, Blaðsíða 6

Brúin - 01.12.1928, Blaðsíða 6
6 BRÚIM HúsgagnaYÍnnusíofan Kirkjuveg 14, smíðar og gerir við alls konar stoppuð húsgögn, setur fjaðrabök og sseti í bíla- Smíðar að nýju og gerjr við reiðíýgi og aktýgi og hefur á boðslólum ýmiskonar annan leðurvarntng. Vinnan fljótt og vel at hendi leyst. — Verðið sanngjarnt. Sigurjón Jóhannesson. 1 Kafflhúsið Björninn | § Strandgötu 26 Hafnarfirði g§ 88 beiní andspænis Steindórsstöð vill vekja alhygli á Mat, <|j| Kaffi og öli sem þar fæsí alla daga. ^ Guðrun Eiríksdóttir. §| 83 ss Bann Hjer með er öllum sfranglega bannað að festa upp auglýsingar, eða annað þess háttar, á staura landssímans og rafmagnsstöðvar- innar hjer í bænum, að viðlögðum sekium samkvæmt iögum og 45. gr. í lögreglusamþykt bæjarins. Hafnarfirði, 1. des- 192ö. Guðm. Eyjólfsson. Bjargm. Guðmundsson. Verziun S. Bergmann hefir fengið nýjar vörur, svo'sem; Fyrir dömur: Kjóiaflauel, margir litir. Peysufataklæði, 3 teg. Upphlutsskyrtuefni hv. og misl. Slifsi hv. og misl. Sokkar, silki, ull og ísgarn. Enn fremur alls konar skófatnaður. Svartir kvensokkar úr prítvinnuðu silki, með stoppugarni af sama, Peysur úr ull og silki og kápufóður, verður frá pessum degi til jóla scldar með 2,0% afslætti. — Ymsar aðrar vörur með 10% afslætti. — Nýkomið flauel af ýmsum gerðum, hár, kjóla og kápuspennur. Hárnet, belti, leikföng og margar fallegar jóiagjafir. — Hafið pið séð efnið 1 jólatréskjóla, ef ekki, lítið á pað. Steinun Sveinbjarnardóttii', Kirkjuveg 30. KOL! KOL! KOL! Hin alþekfu Yorkshire-Hard kol eru bezfu kolin í bænum. Fásf að eins hjá | Kaupfjclag Hafnartjarðar -- Sími 8. Gullsmíðavinnustofan Sfrandgötu 3, er nú opnuð á ný. — Alt tilheyrandi upphlutum fæst þar ódýrt og vandað. Ennfremur mikið at smekklegum silfurgripum í tækifærisgjafir- Hlufir til aðgerða og panfanir á nýjum þyrftu að koma sem fyrst, áður en jólaannrikið byrjar. Virðingarfylsf. H. Árnason. WT Vjelsmiðja Hafnarfjarðar Strandgötu 50 Símar: 145, 194 og 124. Símnefni: Smiðja Rcnnismiðja — Eldsmiðja — Blikksmiðja. Tekur að sér alls konar viðgerðir á gufuvjelum og mótorum. Ennfremur alls konar viðgerðir og breytingar á járnskipum. Nýkomið Mikið af borðbúnaði ásamt margskonar skrauti til tækifærisgjafa, Ur, Klukkur, Urkeðjur og fl. ávalt fyrirliggjandi. — Komið eða símið og leitið að pví sem yður vantar . til tækifæsisgjafa, beint til Ursmiðjunnar í Hafnarfirði. Við skulum sjá hvort pað ekki finst með sama verði, og ef til viil ódýrara heldur en má fá pað frá Reykjavík. 10 — 20% yfir allan desember verður nú eins og undanfarin ár. Elnar úrsmiður Besta kjotið. Bcstu ávextina. Besta grænmetið. Saltkjöt spikfeitt. Frosið kjöt, Reykt. Sauðakjöt ekki pækilsaltað, Hrossakjöt 2 teg. — Mjög góðar teg. af ávöxtum koma með „Goðafoss11 9. des. og verða seldir ódýrt ' heilum kössum. TaliÖ viö okkur áður en pér kaupið ávexti til iólanna. Hvítkál, Rauðkál, Gulrætur, Rauðrófur, Sellerí og Perur. Verslið par sem varan er best. wa* Kjötbuð Hafnarfjarðar. — Sími 158 Fyrir herra: Manchettskyrtur hvítar og mislitar. Hálsbindi. Húfur. Sokkar. Treflar, silki & ull o. m. fl. Pað besta er aldrei of gott! Epli _ Appelsínur — Bananar — Vínber- Hvííkál — Rauðkál — Purrur — Rauðbeder — selleri- Alskonar ávezfir soðnir þurkaðir og sulfaðir Best og ódýrast hjá jóni Matthiescn. Sími 101 Verslun Þorvaldar Bjarnasonar, sími 40 sími 40 Mun nú sem áður hafa sitt af hverju hentugu til jólagjafa, þegar þar að kemur. Úrvals (bækur) skemti og fræðibæk- ur-Konfegföskjur og Ieikföng í fjölbreyftu úrvali og m. m. fl. Svo að sjálfsögðu allskonar jólavarning með bæjarins Iægsta verði. Komið — Sendið — Símíð Virðingarfvllsf Verslun Porv. Bjarnarsonar, Jólakortin komin stærsta úrval sem komið hefur til Hafnarfjarðar af jólakortum og állsk. mindum innrömmuðum og óinn- römmuðum í Nýju búðinni hans Gunnlaugs Stefánssonar. Austurgötu 25 Regnkápur á fullorðna og drengi nýkomnar miög ódýrar Kaupfjelag Hainarfjarðar Sími 8 Sakar vart pó veturinn vind og frostið herði, ef pú kaupir, kæri minn, kol í Akurgerði. Húsgagnavinnustofan á Hverfisgötu ói hjer í bænum býr til bestu sjómannadýnur. Fjaðra- sængur og lcgubekkir fást með Jitlum fyrirvara. Vönduð vinna. Sanngjar verð. Helgi F. Arndal. Bestu hveitikaup gjöra bæjarbúar hjá okkur; 5 teg. undum úr að velja. Hið landspekkta Alexandrína-hveiti í 6 3 kg. pokum, Godetía, Kristal Ó3 kg. Ambra og Glenora í 50 kg. á aðeins 21,00 kr pr sekk. kaupfjelag. Hafnarijarðar. sími 8 Kransar og blóm til sölu Bröttugötu 7 niðri. uM •olp Yiðgeröir Innmúra og geri við eldavélar og ofna Guðmundur Hólm Niðursoðnir ávexiir nýkomnir: par á meðal Ananas á aðeins kr.0,90 pr iy2 lbs Kaupfjelg Hafnarfjarðar Sími 8

x

Brúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brúin
https://timarit.is/publication/448

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.