Brúin - 02.02.1929, Page 3
BRÚIN
3
lega að orðum komist, að garð-
urinn á að vera sópaður og
prýddur og helst hvergi að sjást
nokkurt það rusl, sem um er
getið. En ekki hygg jeg það hvað
ljetlast til framkvæmda, garðinum
tilheyrandi, að koma þessu atriði
í lag.
Vissulega geta þeir sem leiði
annast í garðinum hjálpað mikið
við hirðinugu hans, eins og A-
E. minnist rjettilega á, og vildi
jeg óska að hver og einn heíði
þau þrifnaðarhandtök þar um
hönd, sem greinarhöfundur talar
um. Hefir mjer oft blöskrað að
sjá einn og annan hlúa að leg-
stöðum sárt saknaðra vina og
vandamanna. prýða þá með
blómarækt og ýmsum tilkostnaði,
en ganga þó svo frá að verkinu
loknu, að teljast má lítt sæmilegt
á slíkum staö. Umhverfis skreytt
leiðin hefir öllu ægt saman, torfi,
mold, arfa og gömlum blómstöngl-
um. Er ógerningur að líta svo
unnin verk án þess að finna
að og hefi jeg gjört það oft og
tíðum, en árangurslaust. Slíkum
vinnubrögðum virðist j)að og skylt
er menn ganga burt úr grafreitn-
um og skilja eftir opið svo kallað
sáluhlið. Vildi jeg óska þess, að
alt slíkt skeytingarleysi um þenn-
an stað legðist niður og hugsun-
háttur A. E. mætti koma þess í
stað. Mundi þá breyta mjög til
batnaðar um 'hagi kirkjugarðsins
okkar.
Fáorður mun jeg verða um
traust það, er greinarhöfundur ber
til garðvarðar, áhrærandi því að
ganga frá gömlum minjum, sem eru
í garðinum og umhverfis hann.
Þótt það traust sje máske óverð-
skuldaö,* er það víst að jeg hefi
ílutt burt á hverju vori margskon-
ar leifar og minjar, svo sem grjót,
mold, kransa og annað slfkt, ekki
að eins á handttækjum heldur og
á hestvögnum. Enn fremur hefi
jeg rakað garðinn með hrífu
83s
ES3
Vjcísmiðja Hafnarfjarðar
Strandgötu 50
Símar: 145, 194 óg 124. Símnefni: Smiðja
Rennismiðja — Eldsmiðja — Blikksmiðja.
íekur aö sjer uppsetningu á miðstöðvum, baðtækjum,
vatnssalernum o, 11. — Biðjið um tílboð.
S3
Schiedmayer& Soehne
Stuttgart — Neckarstrasse 16
(Stofnsett 1809)
er ein af elstu og frægustu
Harmonium-, Píanó- og
Flugel-verksmiðjum
Þýzkalands, og heíir mörgum
sinnum hlotið hæstu verðlaun á
heimssýningum, t. d. í París,
Lundúnum, Berlín, Vín, Stuttgart,
Múnchen, Amsterdam, Svdney,
Queensland og víðar.
Verið vandlát, j>egar þjer fáið
yður hljóðfæri og kaupið þau að eins frá þektum
verksmiðjum.
Upplýsingar um verð og greiðsluskilmála getið
þjer fengiö hjá
Yaldimar Long
Hafnarfirði.
að síðustu og vænti jeg að svo
verði eins gjört á næsta vori.
En slíkt gagnar lítið þegar
margar hendur koma og róta út
fráleiðunum því sem þar þykir of-
aukið og skilja svo alt eftir \rm-
ist kringum leiðin eða kasta því
út fyrir girðinguna.
„Vildu nú ekki rjettir aðilar
jressa máls leita til bæjarbúa urn
samvinnu á framkvæmdum þessa
þarfa verks?“, segir í unrræddri
Sakar vart þó veturinn
vind og frostið herði,
cf þú kaupir, kæri rninn,
kol í Akurgerði.
Allskonar
prentun bezt
og ódýrust
I
Hf. Prentsm. Hafnarfj.
Jeg undirritaður tek að mjer
bætingár á lóðarbelgjum og bika þá
einnig, ef óskað er, fyrir sanngjarnt
verð.
Jón Kristjánsson
Norðurbrú 5
grein í Brúnni. En jeg vil spyrja.
Hverjir eru hinir rjettu aðilar?
Jeg hefi oft leitað þeirra og ekki
fundið, því miður. Jeg hefi marg-
sinnis kvartað um ýmislegt, er
mjer hafa virst nauðsynjar áhrær-
andi grafreitunum, og ekki hitt
á nokkurn þann aðilja, sem haíi
fundist slíkt skifta sig. Um þetta
atriði skrifa jeg nú ekki meira
að þessu sinni, þött éfnið værí
nóg.
Öllum viðstöddum brá mjög í brún við orð
Howards. Undercliff leit undrandi á hann,
Latimer beygði sig yfir seðilinn sem Howard
hjtlt á og Moncton bcit á vörina og skifti
litum. Enginn veitti því þó eftirtckt nerna
Moncton yngri.
Hvernig verður þetta skýrt,“ mælti Thorne,
„að hjcr er seðill, sem út er gefinn ári síðar
en peningarnir hurfu?“
„Má jeg sjá,“ sagði Undercliff, er hann
hafbi áttað sig. — „Jú þú hcfur rjett að
mæla, þessi peningur er frá 1876, en mjcr
er það fullkomin ráðgáta hvernig hann er
þarna kominn.“
„Pað er ráðgáta sem við verðum að leysa,“
mælti Thorne ákafur.
„Ef enginn hefur hreyft við pcningunum,
þessi tvö ár, scm þeir lágu í múrhfclving-
unni, þá hlýtur einhver að hafa handfjatlað
þá ettir að þeir komu í þínar hendur, fóstri."
„Nei, pað er algjörlega útilokað,“ svaraði
Undercliff. „Um mínar hirslur gengur eng-
inn óviðkomandi, og að skápnum, sem jeg
geymdi peninga pessa í, heíur enginn lykil
nema jeg. — Jatnvel fjelagi minn veit ekki
hvernig á að opna hann — Er pað ekki rjett
Moncton?
Moncton varð að væta varirnar áður hann
svaraði.
„Jú“ mælti hann loks, „jeg hefi enga
hugmynd um það,“
„Pá er pað sýnilegt,“ mælti Thorne, „að
peningarnir hafa aldrei glatast, heldur hefir
peim verið' stolið, og pjófurinn svo skilað
peim aftur pangað sem hann tók pá.“
„Pað getur ekki verið,“ muldraði Under-
cliff ópolinmóðlega.
„Pað hlýtur svo að vera“ sagði Thorne.
Sá er peningunum stal hefur haft tækifæri
til að skila peim aftur að nokkrum tíma
liðnum. Pað útilokar pað að nokkur geti
bendlað föður minn við málið, pví pá var
hann farinn af landi burt. Og pjófurinn
hefir verið kunnugur hjer — svo kunnugur
að hann hefur vitað hvenær átti að gjöra
breytingar og umbætur á peningageymslunni.
„Já, en góði Howard,“ mælti Undercliff,
„allir okkar starfsmenn hafa reynst dyggir
og ráðvandir, og par að auki njósnaði lög-
reglan um hagi peirra og háttu par til hún
var pess full viss, að enginn peirra væri við
málið riðinn. — Nei, starfsmenn okkar eru
algerlega saklausir af pessu. — Eruð pjer
ekki á sömu skoðun Monckton?
„Jú“ svaraði Moncton lágt.
Nú varð Howard litið á Moncton og augu
peirra mættust og Moncton leit fljótt undan.
Um stund var steinhljóð á skrifstofunni.
„Jæja, skipstjóri sagði Thorne, og sneri
sjer að Latimer, jeg er ákveðinn í að taka
mjer far mcð „Naida," cf pjer viljið flytja
mig.
„Pað væri mjer sönn ánægja“ svaraði
skipstjórinn.
„Og hvenær verðjð pjer ferðbúnir?"
„Eftir mánuð et alt gengur bærilega,“
„Ekki fyr en eftir mánuð?“
„Vertu polinmóður drengur minn“ mælti
UnderclifF.
„Mjer væri næst skapi að leggja af stað
nú pegar“, svaraði Thorne.
„Við pað væri ekkert unnið. — Pótt pú
tærir hjeðan til San-Franisco og tækir pjer
paðan far til Sydney, værir pú litlu nær,
pví engar beinar ferðir eru til Aukland nema
með seglskipum.“
„Fyr en eftir mánuð get jeg ekki verið
ferðbúinn, ungi vinur“ svaraði Latimer. Á
morgun flyt jeg skipið til Rivermuth til
pess að spara mjer hafnargjöid. Pangað
komið pjer svo pegar alt er til búið.
„Ekki skal standa á mjer“ svaraði Thorne.
„Pað gleðnr mig,“ svaraði skipstjórinn.
Að pví mæltu, kvaddi hann og fór.
Óðara en hann var genginn út úr dyrunum,
sneri Thorne sjer að fóstra sínum og mælti.
„Við verðum að komast til botns í pessu
peningahvarfsmáli.“
Einhverjir glæpamenn hafa verið par að
verki. — Annað hvort hefir peningunum
verið stolið og pjófurinn skilað peim aftur
eða —
Eða hvað?“ greip Undercliff ópolinmóð-
lega fram í.
—„að petta hefir verið gjört til að spilla
áliti töður míns í yðár áugum“
„Já, en jeg hefi sagt pjer Howard, að