Brúin


Brúin - 17.08.1929, Síða 1

Brúin - 17.08.1929, Síða 1
1. árg. Laugardaginn 17. ágúst 1929 38. tbl. "B Það besta er aldrei of gott! Epli, Appelsínur, Bananar, Melónur, Sítrónur. Grænar baunir, Blómkál, Tómatar, Agurkur, Gulrætur. Grænkál,. Hvítkál, Persille, Kjörval, Gulróíur. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín elskuleg Sigriður Albertsdóttir Arndal, andaðist á St. Jósephsspítala í Hafnarfirði, fimtu- dagskvöldið 15. p. m. Hafnarfirði, 16. ágúst 1929. Þorsteinn F. Arndal. H.F. DVERGUR Hefur fengið nýjar timbur- birgðir frá Svípjóð. Viðargæðin viðurkend. Sama verö og áður, prátt fyrir mikla farmgjalds- hækkun. S3 Jón Mathiesen, Sími 101. Vjelsmiðja Hafnarfjarðar "Wt Strandgötu 50 Símar: 145, 194 og 124. Símnefni: Smiðja. Rennismidja — Eldsmiðja — Blikksmiðja. Smíðar og setur upp þakrennur, handrið o. fl. við- komandi húsabyggingum. —, Biðjið um tílboð. ?8 S3 _ Feitt kjöt! Dilkakjöt, Alikálfakjöt, Dilkahöfuð, Lifrar. Einnig ágætar Gulrófur. Kjötbúð Hafnarfjarðar. Ágætur Reynið hinn endurbætta íslenzka FÁLKA-kaffibæti (í bláum umbúðum, með þessu merki: E fs á S C3 O _ bo O 3 o C Jtí O o 'a a a » 5 Gæöin eru óviðjafnanleg! Umbúðir kaffibætisins eru tvöfaldar, og þess vegna mikið betri en á öðrum kaffibætistegundum. Ath. Hverjum pakka af Fáika-kaffiboetinum fylgir falleg loftblaðra (ballon), sem allir ungir sem gamlir skemta sjer við. . —Mil^—II II I — Fastar ferðir milli Hafnarfjarðar Reykjavíkur alla daga á hve klukkutíma. — Frá Hafnarfirði kl. 9V2 árde Til Grindavíkur 3var í vit 1. flokks bifreiðar ávalt til í lengri og skemri ferðir. saltfiskur Tannlækningastofan er seldur í smærri og stærri kaupum. Sömuleiðis gróft matarsalt Kjötbúð Hafnarfjarðar. Stúlka hreinleg og ábyggileg, getur frá miðjum september fengið herbergi með ljósi og hita, gegn því að vinna húsverk hálfan daginn. — A. v. á. í Bergmannshúsinu (Strandgötu 26) verður framvegis opin á virkum dögum kl 1—5. Wi Allar bestu ploturnar, sem þið heyrið í Hafnarfirði eru frá Valdimar Long, því hann hefir útsölu frá Ung kýr til sölu með góðu verði. Uppl. í síma 135. Tapast hefir upphlutsnæla í Hljóðfærahúsi Rvíkur. ~ Suilist 4 a,sreiðslu Riklingur. Súr hvalur, Reyktur Lax, Isl. Smjor. Kj ötb ú ö * Hafnaríjarðar,

x

Brúin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brúin
https://timarit.is/publication/448

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.