Brúin - 17.08.1929, Qupperneq 4
4
BRÚIN
er komið af þessu stórmerka rit-
safni, sem náð heíir að makleg-
leikum mikilli hylli hjá lands-
mönnum. Menn ættu því að ganga
sem allra fyrst í Sögufjelagið.
Afgreiðslumaður Sögufjelags-
ins hjer, er Þorvaldur Bjarnason
kaupmaður.
Fisklcysið í bænum.
Með hverju sumrinu, sem líður,
verður æ ertiðara að fá nokkuð til
matar hjer í bænum. Einkum á þetta
þó við um fiskmeti og J>á sjerstaklega
nýjan tisk. Er f>að nú orðið svo, að
það má telja sjerstakan viðburð, fáist
nýr tiskur í soðið. Rauðmagi og
grásleppa er svo að segja pað eina,
sem bæjaibúar eiga kost á at nýju
fisktæi, og pað aðeins fram eftir vor-
inu. Frá pví um Jónsmessu og fram
á haust, sjest varla ný branda í bæn-
um. Og pað mun líklega ekki of sagt,
að pað sje einna erfiðast daglegra við-
fangsefna húsmæðranna hjer í bænum,
að fá eitthvað í matinn — að minsta
kosti eitthvað nýtl í matinn.
Pað er ekki nema áð vonum, að
pá sjaldan að nýr fiskur er fáanlegur í
bænum, að pá er hann seldur við okur-
verði. Ein syndín býður annari heim
í pví, sem öðru. Til dæmis kom bif-
reið úr Reykjavík hingað í vikunni
með einhverja vellu af skarkola. Pá
hatði ekki fengist nýr fiskur í bæn-
um um langt skeið. Og við hvaða
verði halda menn að koli pessi hafi
verið seldur? 80 — áttatíu-aurum
eitt einasta tvípund! Seljandinn vissi,
hve hátt mátti spenna bogann með
verðið. Hann vissi, að pörfin á ný-
metinu spurði fyrst: Fæ jeg einhverja
úrláusn? en síðast: Hvað kostar bitinn?
Úrræðaleysi Hafnfirðinga, til pess að
afla sjer matfanga, var honum óbrigð-
ul fjepúfn. —
„Veistu hvort nokkursstaðar fæst
nýr fiskur í dag?“— „Hefurðu sjeð
nokkurn vera með nýjan fisk í morg-
un?“ — Pessum og pvílíkum spurn-
ingum spyrja hverir aðra hjer í
bænum ekki ósjaldan á sumrin. En
alloftast er svarið neitandi. Hvað á
pá að hafa til matar? Nýtt kjöt?
Ójá, pað eru nú ekki allir, sem
hafa efni á pví að kaupa kjöt til
matar alla daga. Pá er ekki nema
um eitt að velja til soðsins. Pað er
saltfiskurinn. En pá kemur pað fyrir,
er síst mætti ætlá. Hann er oft og
einatt ekki fáanlegur á sumrin, frem-
ur en nýi fiskurinn. Að minsta kosti
mun sú raunin hafa á orðið í sum-
ar, að erfitt sje að fá saltfisk til soðs.
Og ekki er saltfiskurinn heldur neitt
sjerlega ódýr til matar. Dæmi munu
fyrir pví, að hann hafi verið selaur
hjer í bænum í sumar á 6o aura
tvípundið. Og pað er ekki fyrsta
eða annars flokks fiskur, sem er
seldur við pessu verði .— pá væri
pað auðvitað ekki ósanngjarnt —
heldur er pað 4. eða 5. flokks vara.
Úr pessu ástandi verður eitthvað
að bæta á einhvern hátt. Pað er á-
reiðanlega ekki éins og pað á að
vera, eða getur verið, pegar svo er
ástatt, að fólk, sem býr á sjávar-
bakkanum — við bestu fiskimið
heimsins, — skuli ekki geta fengið
fisk til matar, svo mánuðum skifdr.
Hjer parf að koma fisksala.
Við pví má búast, að einhverjir
segi sem svo við pessari uppástungu:
Petta hefir verið reynt en ekki bless-
ast. Pað er að vísu rjett, að flestir
fisksalar hjer í bænum hafa til pessa
orðið að næsta skammærir. En pað
er ekki par með sagt, að með pví
sje fullsannað, að slíkur atvinnurekst-
ur geti ekki prifist í bænum.
Pað er ekki nema eðlilegt, að pessi
atvinnurekstur hafi gengið fremur
skrykkjótt hingað til, eins og til hans
hefir verið stofnað og hann stund-
aður, og eins og alt hefir verið í
garðinn búið fyrir hann. Pví að
venjulega hefir pað verið svo hjer,
að pegar cinhver einn hefir tekið sig
til og faiíi) að stunda fisksölu, pá
hafa menn potið upp eins og gor-
kúlur á haugi og farið að keppa við
hann. Endirihn heíir svo orðið sá,
að fisksalarnir hafa jetið hver annan
upp, og allir hætt eftir lítinn tíma.
Einnig hefir pað ekki all-lítið staðið
pessum atvinnurekstri fyrir prifum,
að ekki hefir verið sjeð fyrir sæmi-
legum stað fyrir fisksöluna pegar
byrjun. Hún hefir verið rekin, annað-
hvort undir beru lofti, ellegar í ein-
hverjum hreysum, sem skort hafa
allan pann útbúnað, er slíkir staðir
verða að h aííl, ef peir eiga að teljast
hæfir, samkvæmt almennum kröfum
um hreinlæti og prifnað. —
Á pví er enginn vafi, að fisksala
getur prifist sem atvinnuvegur hjer í
bænum, ef skynsamlega er at stað
farið og vel er í garðinn búið. En til
pess verður bærinn fyrst og fremst,
að legga tii staðinn, einhversstaðar í
miðjum bænum nálægt höfninni, og
jatnvel ljetta undir með peim, ver
reka vildi pessa atvinnu, með ýmsan
útbúnað á fisksölustaðnum, svo sem
með pví að leiða pangað vatn, og
jafnvel að reisa sölubyrgið. — Jafn-
hliða pessu verður bærinn auðvitað
að setja ákveðnar reglur um meðferð
og sölu nýs fiskjar. Reglur, sem bær-
inn setti um petta, ættu að geta orð-
ið til pess, að pritalegra yrði með
pessa vöru farið heJdur en hingað til
hefir verið gert, og um leið trygt
atvinnu peirra, sem fengjust við fisk-
sölu að staðaldri. —'
„Sultartími“ pessa sumars er senn
á enda. Er pví pessu máli ekki hreyft
hjer í blaðinu nú, til pess að úr pess-
um vandræðum verði bætt í sumar,
heldur til pess, að málið sje tekið til
rækilegar athugunar og einhverjar
ráðstafanir gerðar til bóta fyrir næsta
sumar.
Bærinn og grendin.
Hafnfirðingar.
1
Nýkomið!
Kommóður,
Barnarúm,
Birkislólar,
Strásfölar,
Nótnagrindur,
Orgelstólar.
Deykborð,
Blómsúlur,
Saumaborð.
Grammófónborð,
Píanóbekkir,
Skrautborð allsk.
Húsgagnaverzlunin
við Ðómkirkjuna
í Reykjavík.
Ft'.v.a
unnu. Höfðu Hafnfirðingar ekki
liaft eina einuslu æfingu undir
leikinn. Ætti þessi ósigur að
verða til þess í fyrsta iagi, að
kenna Hafnfirðingum, að ganga
'aldrei óæfðir til íþróttakappleiks,
og í öðru lagi, að þeir strengdu
þess heit að æfa svo reipdráttinn,
að J)að yrðu Reykvíkingar, sem
horfðu í gaupnir sjer að enduð-
um leiknum næsta sumar. —
Holrœsi
er nú verið að leggja í allan
Reykjavíkurveginn.
Lokunartími lyfabúðarinnar.
Alla virka daga kl. 8 síðd.
Sunnudaga og helgidaga kl. 7
síðdegis.
Nýtt tímarit.
Stefnir: tímarit um pjóðmál og fleirá.
Ritstjóri: Magnús Jónsson, prófessor.
Messur á morgun.
í Spítalakirkjunni: Hámessa kl.
9 árdegis. (Engin síðdegisguðs-
Jjjónusta).
Engln
messa verður í Hafnarfjarðar-
kkkju á morgun, sökum þess að
máiningu á henni að innan er
ekki enn lokið.
K. F. U. M. og K.
Sameiginleg samkoma á morg-
un kl. 8Vi síðd. Allir velkomnir.
Reipdráttur.
Á miðvikudagskvöldið kejiptu
Hafnfirðingar og Reykvíkingar í
reipdrætti á íþróttavellinum í
Reykjavík. Fóru leikar svo, sem
við mátti búast, að Reykvíkingar
Fyrsta hefti tímarits Jressa er
nýkomið út. Getur ritstjóri þess
í formála fyrir ritinu, að tilgang-
ur þess sje sá: 1. „ Að ræða þjóðmál
og fræða um þau, frá sjónarmiði
einstaklingsframtaks og athafna-
frelsis«. Og þessi mál vill það
ræða »án æsinga og illinda, án
flokkadeilna eða ágreinings um
dægurmál«. 2. »Að flytja mönn-
um, sem glöggast og bezt yfirlit
um það, sem er að gerast úti í
löndum, hvað þar er aðhafzt, rit-
að og hugsað og hvaða áhuga-
mál og vandamál eru þar á dag-
• skrá«. 3. »Að flytja bæði greinir
og sögur og myndir til fróðleiks
og skemtunar«. —
Svo er til ætlast að ritið komi
út 6 sinnum á ári og verði minst
36 arkir, nema í ár koma ekki
út nema 3 hefti. Kostar árgang-
urinn 10 kr. en einstök hefti 2 kr.
Fyrsti árgangur (3 hefti) kostar
5 kr.
Efni þessa heftis er þetta:
»Til lesendanna«, »Frjettabrjef«
(innlendar frjettir), »Frá öðruni
ípróttamót
og
útiskemtun!
Iþróttamót það, sem jeg heíi haldið
í Hafnaríirði undanfarin ár, verð-
ur á Auðnum á yatnsleysúströnd,
sunnudaginn 25. þ. m.
Þeir, sem tekíð hafa þátt í sund-
móti Hafnarfjarðar og aðrir sund-
menn og konur í Hafnarfirði eru
beðiri að gefa sig fram til þátt-
töku við Jón Mathiesen, kauprn.
Kept verður um sömu verðlaun
og áður. -- Nánar auglýst síðar.
f
Jakob Sigurðsson.
löndum«, «Milli fátæktar og bjarg-
álna«, ritgerð eftir Jón Þorláks-
son, »Um New-York«, »Cavalier
höfuðsmaður«, saga eftir Georg
R. Preedy, «Hvað gengur að trú-
arlífinu?« eftir R. J. Campbell,
prest og »Frá Alþingi 1929«.
Einnig er í heftinu fjöldi mynda.
Heftið er snoturt að frágangi og
prentað á dágóðan pappír. —
Bónorð.
Hann: „Af hverju eruð þjer
svo hugsi?“
Hún: „Jeg er ekki hugsi“.
Hann: „Jeg hjelt það, af því
að þjer hafið ekki sagt eitt ein-
asta orð nú í 20 mínútur".
Hún: „Nei, jeg hafði ekkert að
segja“.
Hann: „Segið þjer aldrei neitt,
nema þegar þjer hafið eitthvað
að segja?“
Hún: „Nei“.
Hann: „Viljið þjer. verða kon-
an mín?“