Brúin


Brúin - 21.09.1929, Qupperneq 4

Brúin - 21.09.1929, Qupperneq 4
4 5RÚIN Gunnl. Stefánsson, , Austurgötu 25 hefir næstu daga stórkostlega hau'stsölu. Vörurnar koma meö næstu skipum og veröur þá auglýsingaveröskrá seird út um bæinn. Bíðið með kaupin pangaö til. Virðingarfylst. Gunnl. Stefánsson. Sláturtíðin byrjuð. Gunnl. Stefánsson selur besta Blóðmörs-Rúgmjölið og allskonar krydd, einnig Slátur- ílát alls konar. Emaileraða bala að eins kr. 2,50 stk. bötur kr. 1,90. Búsáhöld í stórkostlegu úrvali með svo lágu verði að aldrei hefir annað eins Jrekst. .■■■ .. Kaupi Gærur og Garnir hæsta verði. .. Auglýsing um Ijósatíma á bifreiðum og bif- og reið-hjólum. í lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðar skulu ljós tendruð á bifreiðum og bif- og reið-hjólum. svo sem hjer segir: 7. janúar frá kl. 15.20 til kl. 9.50 14. — — — 15.40 ; 9.35 21. — — — 16.00 9.45 28. — — — 16.25 8.55 7. febrúar — — 17.00 — — 8.25 14. — — — 17.20 8.05 21. — — — 17.45 7.40 28. — — — 18.05 7.15 7. mars — — 18.30 6.50 14. — — —■ 18.50 6.25 21. — — — 19.10 6.00 28. — — — 19.30 5.35 7. apríl — — 20.00 5.00 14. — — — 20.40 4.20 21. — — — 20.55 4.00 28. — — — 21.15 3.40 7. maí — — 21.45 3.05 14. — — — 22.25 2.45 1. ágúst. — — 21.10 2.55 7. — — — 21,50 3.15 I4. — — — 21.25 3.40 21. — — — 21.00 4.00 28. — — — 20.35 — — 4.20 I. september — — 20.10 —1— 4.40 7. — — 19.50 5.00 14. — — 19.25 5.20 21. — — — 19.00 5.40 28. — — — 18.35 6.00 7. október — — 18.05 6,25 14. — — — 17.40 6.50 21. — — •— 17.15 7.10 28. — — — 16.50 7.30 7. nóvember — — 16.20 8.05 14. — — — 15.55 8.25 21. — — — 15.35 8.50 28. — — — 15-20 9.10 7. desember —• — 15.00 9.35 14. — — — 14.55 9.50 21. — — — 14.50 10.00 28. — — — 15.00 10.00 Gunnl. ||Stefánsson. Þetta [er hjermeð birt tii eftirbreytni öllum, sem hlut eiga að rnálí. — Lögreglustjórinn í Hafnaríirðr, 19. september 1929. Tannlækningastofan í Bergmannshúsinu (Strandgötu 26) verður framvegis opin á virkum dögum kl 5. Húsgagn a vinnustofan Kirkjuvegi 14. Sími 48 hefi gluggasjálfvindutjölcl, sömuleiðis dyra og gluggatjalda- stengur með sanngjörnu verði. Hafnfirðingar purfa nú ekki lengur að sækja petta til Reykjavíkur. Ta p ast hefir gullhringur á götum bæjarins. Skilist gegn fundar launum á Vesturbrú 22. Allskonar prentun bezt og ódýrust I Hf. Frentsm. Hafnarfj. .Skóviðgerðir fljótt og véf af hendi leystar í Guðjón Magnússon. 1 Strandgötu 37. Lítið herbergi til leigu. Uppl. í síma 133. AVagnús Jónsson. W Yjelsmiðja Hafnarfjarðar Strandgötu 50 Símaf: 145, 194 og 124. Símnefni: Smiðja. Rennismiðja — Eldsmiðja — Blikksmiðja. Smíðar og setur upp þakrennur, handrið o. fl. við- komandi húsabyggingum. — Biðjið um tílboð. 88 IJarðirnar I Þórbjarnarstaðir, Þýskabúð, og ef til vill Straumur, fást keyptar. — Einnig Citroen-bifreið G.K. 8. Bjarni Bjarnason.

x

Brúin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brúin
https://timarit.is/publication/448

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.