Brúin


Brúin - 23.11.1929, Síða 4

Brúin - 23.11.1929, Síða 4
4 BROIN m bðk. Guðbjörg Jónsdóllir frá Broddanesi: Minningar írá bernsku og æskuárum. Reykjavík — Prent- smiðjan Gutenberg 1929. . Lítil bók en góð. Yfirlætislaus að máli og efnismeðferð. Minn- ingarnar raktar blátt áfram og skipulega. Höfundur hefir alist upp á stór- myndarlegu sveitaheimili, Brodda- nesi í Strandasýslu, og lýsir hún því nákvæmlega. Tekur hún les- andan viö hönd sjer og leiöir hann inn í gamla bæinn sinn, sýnir honum hann allan hátt og lágt og lýsir hverjum hlut vand- iega. Gengur svo með honum fyrir hvern mann á heimilinu og skýr- ir fyrir honum háttu hvers eins, vinnubrögð, skapgerð og útljt. Sem að líkindum ræður, skipar minningin um foreldrana æðsta sessinn í huga höfundar. Er hvert orð, er hún ritar um þau, þrungið innilegri þakklátssemi, ást og virðingu. Reisir hún þeim veg- legan minnisvarða með þessari bók sinni. — Framarlega í bókinni kemst höfundur svo að orði: „Jeg hefi skrifað þessar línur í því skyni, að minnast meö hlýju þakklæti margra góðvina, er áttu svo mik- inn þátt í því aö móta barnssál- ina og sá hinu fyrsta fræi“. Bera minningar höfundar þess glögg merki, að þaðfræ hafi verið góðrar tegundar. Trúin á.mátt hins góða og göfuga er þar rauöi þráðurinn. Eigi óvíða í bókinni er skáld- lega með efni farið. Sögulegt gildi hlýtur hún og að hafa, einkum þá stundir líða. Bókin er prentuð á góðan papp- ír, snotur að ytri írágangi og kostar 2 krónur og 50 aura. — Þ. J. Bærinn og grendin. Messur á morgun. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 1 e. h., síra Árni Björnsson. Engin messa í Fríkirkjunni. í Spítalakirkjunni: Hámessa kl. 9 árdegis. Guðsþjónusta með prjedikun kl. 6 síðd. Magni. Fundur miðvikudagskvöld kl. 8%. Framsaga: Þorleifur jónsson. K. F. U. M. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. á morgun. vSameiginleg samkoma kl. 8%. Allir velkomnir. A.D. og U.D. Fundur mánu- dagskvöld kl. 8Y2. Drengjafund- ur kl. 6. K. F. U. K. Yngri deild heldur fund á þriðju- dagskvöldið kl. 8%. Allar stúlkur 12 —17 ára velkomnar. Saumafundur á þriðjudag kl. 8. Föstudagskvöld A. D. kl. 8%. Dráttarvextir fjellu á sjðari lielming þessa árs útsvara, síðasta f. m. — Það er skorað á gjaldendur þessa bæjar, að greiða gjöld sín hið alla fyrsta, svo að bæjarsjóður geti staðið við skuldbindingar sínar. -— Á skilvísi gjaldendanna byggist af- koma bæjarins. — Bæjargjaldkerinn. Fimleikafjelegið „Venus11. Æfing þriðjudags- og föstudags- kvöld kl. 9%. Knattspyrnufjel. „Þjálfi“. Leikfimisæfingar á mánudags- og fimtudagskvöld kl. 8% Taflfjelagið. Skákæfingar á sunnudögum kl. 4, þriðjudögum og föstudögum kl. 8 síðd. G. T. húsið. Eins og flestum bæjarbúum mun kunnugt, hafa templarar í þpssum bæ, ráðist í að breyta og endurbæta liús sitt, frá því sem áður var, og það svo mjög, að nú er það orðið fyrsta flokks samkomuhús, og má heita svo, að bygt hafi verið nýtt hús. - Vígsla þessa nýja húss, fer fram, að öllu forfallalausu, næst- komandi föstudagskvöld (þann 29 þ. m.) kl. 8V2 og er j)ess íastlega vænst, að templarar íjöl- fnenni og fylli húsið, og á þann hátt láti í ijós ánægju sína yfir þessum góðu og nauðsynlegu breytingum, sem gerðar hafa verið ó húsinu. — Húsnefndin mun sjá um að skemtiskráin verði fjölbreytt, og veitingar góðar. — Nánara auglýst meðgötuauglýs- ingum. A Á. Litla tímaritið, 2. hefti, er nýkomið út. Flytur fjórar smásögur eftir heimsfræga rithöfunda og þrjú snotur kvæöi. Útsölumaður ritsins hjer í bæn- um, er Jón Pálsson, bókbindari. Gjafir til blindu stúlkunnar. Frá: N. N. 15 kr., Magga Dúddý 5 kr., V. 2 kr., N. N. 2 kr., N. N. 5 kr., N. N. 2 kr., N. N. 5 kr, N. N. 10 kr, Siggu, Helgu og Svövu 30 kr, Óla M. 3 kr„ og Möggu 10 kr. Togararnir. Af veiðum hafa komiö Jressa viku: Sviði með 88 tn. lifrar, Walpole með. 95 tn, Ver með 130 tn, Surprise með 201 tn. og Imperialist með 1000 kit. Hellyer Bros. Bretska útgerðarfjelagið Helly- er Bros Ltd, sem rekiö hefir togaraútgerð hjeðan úr bænum siðan í vetrarvertíðarbyrjun 1924, er nú hætt starfrækslu hjer. Hefir fjelagið þau 5 ár, sem það hefir verið hjer, gert út 6 togara á vetrar- og vorvertíð og jafn- hliða starfrækt stóra fiskverkun- arstöð, er það á hjer. Orkar það j)ví engra tvímæla, að mjög mikla atvinnu hefir fjelagið veitt bæjarbúum,'og með því og ýmsu öðru, svo sem atbeina sínum við stækkun hafskipabryggjunnar og óneitanlega háu framlagi til bæjarsjóðs, oröið til þess að efla atvinnulíf og um leið efnalega velmegun í bænum. Hlýtur j>ví atvinnulíf bæjarins að bíða nokk- ura hnekki í bili, við það að fjelagið hættir útgerð. En „maö- ur kemur manns i stað“, stendur þar, og eru fullar líkur til að það muni ásannast hjer. Því eins pg getið er um á öðrum stað hjer í blaðinu, er það víst, að tveimur skipum (línubát h.f. „Örninn“ og hinum nýja togara. h.f. ,,Belgaum“) verður bætt við flotann hjer í bænum fyrir næstu vertíð. Og með tryggri og íull- kominni höfn, má gera ráð fyrir því, að útgerð aukist mjög í bænum í náinni framtíð. „Örninn“ heitir nýstofnað hlutafjélág hjer í bænum. Ætlar það að reka útgerð. Hefir það keypt línuveið- arann „Namdal“ frá Reykjavík og á hann að ganga hjeðan. Verður Júlíus Sigurðsson, er var skipstjóri á „Málmey“, með hann Eigendaskifti að „Jupíier“. Hlutafjélagið „Belgaum“ hefir nú selt togarann „Jupíter“. Er það nýstofnað' hlutafjelag, er heitir „Juþíter“, sem keypt hefir, og tekur það við skipinu í næsta mánuði. Aðalmenn fjelagsins eru Tryggvi Ófeigsson. skiþstjóri, Þór- arinn Olgeirsson, skipstjóri og Loftur Bjarnason, útgerðarmaður. Verður Tryggvi skipstjóri á „Jupí- ter“. Loftur Bjarnason veröur framkvæmdastjóri fjelagsins og á skipið j)egár til keipur, að leggja upp afla sinn hjá Geirsstöðinni. í staðinn fyrir „Jupíter“ er h. f. „Belgaum“ að láta smíða skip í Englandi, og mun j>að hlaupa af stokkunum um mánaðamótin næstu. — Dánarfregnir. Hinn 15. j). m. ljetst á sjúkra- húsinu hjer í bænum, Eiður vSig- urðsson, sjómaður, Suðurgötu 33. Var hann miðaldra maður, f. 25. maí 1886. Lætur eftir sig konu og 7 börn, sum í ómegð. — Hinn 17. j). m. Ijetst að heimili sonar síns, Guðmundar Ág. Jónssonar bifreiðastjóra, ITverfis- götu 16, ekkjan Guðfinna Helgá- dóttir, 80 ára að aldri. — Harmoniku-hljómleikar. Marínó Sigurðsson og Haraldur Björnsson hjeldu harmoniku- hljómleika í Bíóhúsinu hjer á íimtudagskvöldið. Fengu þeir troðfult hús, bg virtust áheyrendur vera í sjöunda himni af ánægju og hrifningu, l>ví að húsið dunaði af lófataki allan tímann meðan hljómleikarnir stóðu yfir. — Happdrætti. Á hlutaveltu skipstjórafjel. „Ivári“ á sunnud. var, komu upp jressi númer: 91 Saumavjel, 633 Taurulla, 1978 Tauvinda, 1974 Olíutunna, 2819 ein smál. kol og. 277 ein smál. kol. — Brunaliðsæfing fór fram á föstudaginn. Voru þá og reyndir hinir nýju bruna- hanar, er settir voru niður í haust víðsvegar í bænqm.' Netagarn af bestu teg. er hingað flytst, nr. .10/4, 11/4, og 12/4. Þetta garn íæst aðeins hjá mjer hjer á landi, og hefir reynst það b.esta, er hingaö hefir ílutst. Einnig línur, lóðarbelgir og neta- kúlur. Nýkomnar miklar birgðir. Gunnl. Stefánsson. Pantanir óskast nú jjegar, eða í síöasta lagi fyrir mánaðamót, svo að hægt sje að panta þær stærðir, sem fólk óskar eftir. Gunnl. Siefánsson. Sími 32 og 164 ' p e astar fcrðu' milli Hafnarfjarðar og Rc^’kjavíkur alla daga á hvcrjum ldukkutíma. — Frá Hafnarfirði kl. 9Va árdegis. Til Orindavíkur 3var í viku. 1. flokks bifrciðar ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir. Jólakort. Stærstu og fallegustu birgðirnar eins og að undanförnu hjá Gunnl. Stetánssyni. Eitt herbergi og eldhús eða með aðgangi aö eldhúsi, óskast sem fyrst. Upplýsingar á Skúla- skeiði 6. Stör, góÖ stofa móti suðri, til leigu á „Birninum“. LÍFTRYGGINGARFjELAGlÐ ANDVAKA LífirYggingar, barnait'Yggingar, hjóna- - iryggingar, nemendairyggingar, ferða- irYggingar, lífeyrisirýggíngar o. fl. Oóð irygging kemur yður og fjöiskyldu Yðar að besium noium er mesi á reYnir. Skrifsiofa Lækjariorgi 1. ReYkjavík. Sími 1250. Foi*sijóri: J6n Ólafsson, lögfræðingur, heima Suðurgöiu 22, sími 2167. K. F. U. M. og K. hafa hlutavéltu í lvvöld kl. 8%. Margt góðra og eigulegra muna. Engin núll og ekkert happdrætti,

x

Brúin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brúin
https://timarit.is/publication/448

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.