Brúin

Issue

Brúin - 18.10.1930, Page 2

Brúin - 18.10.1930, Page 2
2 BRUIN kemur ut tvisvar í viku, á miðvikudögum og laugardögum. Útgefendur: Fjelag í Hafnarfirði. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson. vSími 120. Auglýsingar, afgreiðsla og innheimta: Flverfisgötu 31. Sími 120. H.f. Prentsm. Hafnarfjarðar. Bærinn og grendin. Messur á morgun. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 1. e. h., sira Árni Björnsson (ferming). I Spítalakirkjunni: Hámessa kl. 9 árd. Guðjrjónusta meðprjedikun kl. 6 síðd. Lœknavörður á sunnudögum. Á morgun hefir Bjarni Snæ- björnsson vörð. Sími 45. Hjálpræðisherinn- Sunnudagaskólinn verður á morgun kl. 2. K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8Í4. Allir velkomnir. St. Vonarljósið. Fundur á morgun kl. 1 e. h. — Meðlimir úr st. Röskvu heim- sækja. — Allir fjelagar eiga að mæta. Gæslumaður. í haopdrœttinu á hlutaveltu hússjóðs góðtempl- ara komu upp þessi númer: 578, 1 037 og 1 238. Silfurbrúðkaup. Guðrún Andrjesdóttir og Ing- var Guðmundsson stýrimaður, Strandgötu 39, eiga 25 ára hjú- skaparafmæli næstkomandi þriðju- dag. 21. þ. m. St. Morgunstjarnan nr. 11. Fundur n. ]c. nriðvikudag á venjulegum stað og tíma. Kafíi- drykkja og gleðskapur á eftir fundi. vSysturnar hafa með sjer BRÖIN CoSismbsa / Islensku kór- og söngplöturnar eru komnar. Einnig íjölbreytt úrval af harmoniku- og dansplötum. Söluumboð í Hafnarfirði heíir verzlunin Verðandi, Strandgötu 13. Hafnfirðingar! Niðursuðu glösin margeftirspurðu eru komin aftur. vSykurverðið lækkað að mun. Verslunin Framtíðin, Kirkjuveg 10, sími 91. Guðmundur Magnússon. kökur og bræðurnir annað, er til þess þarf. — FjeJagar fjöl- mennið. Æ.t. Magni. Fyrsti fundur verður á mið- vikudaginn kernur kl. 8V2 á Hótel Hafnarfjörður. St. Röskva nr. 222. Fundur næstkomandi mánudag kl. 8V2 stundvíslega. F. Arndal og Kristjón Kristjánsson: Saman- burður á gamla og nýja tíman- um. Bj. Snæbjörnsson flytur er- indi. — Stúkufjelagar fjölmenni. Leiðrjetting. í greininni „Hættulegasti sjúk- dómurinn“ í síðasta blaði átti þessi kafli að vera.innan tilvitn- unarmerkja, með því að hann er tekinn orðrjettur upp úr grein eftir V. S. V. í „Kyndli“ 30. „His Masters Voice“. Nýjar birgðir af borðfónum og standfónum og feiknin öll af plötum komu með síðuslu skipum. »Skammdegiö þjakar og þyngir lund, þjer leiðisi á kvöldin — og ilesia siund. En ali myndi kveða við annan ión ef œiiir þú plöiur og grammofón. og liefðir það jafnan í liuga fesf, að „His Masfers Voice" er besf«. Gunnl. Steíánsson. sept. |). á-: „Jazz-músik er aðal- aðdráttarafiið og nú í Reykjavík er völ á danssölum (þarfir salir!), sem hafa upp á að bjóða kjána- legustu loddara-hljómlistamenn. Nokkurs konar dindilbrokka, sem með allra aíkárálegustu fettum og brettum, fótasparki og mjaðma- hnykkjum þykjast framleiða list. Og í reykjarsvælu og púðurlykt situr æskan heilluð af þessu ný- meti“.

x

Brúin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Brúin
https://timarit.is/publication/448

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.