Brúin - 18.10.1930, Blaðsíða 3
3
BfcOlN
!|
Þakkarorð.
„Ber er hver aö baki r.ema
bróður sjer eigi".
Okkar hjartans þakklæti vott-
um við öllum þeim, sem hafa ]
auðsýnt okkur samixð og hlut-
tekningu i veikindum mínum.
Sjerstaklega viljum við neína
pau hjónin Einar Þorgilsson,
kaupmann og frú hans, sem
hafa geíiö okkur stórhöfðinglega
gjöf, Magnús Guðjónsson bifreið-
arstjóra og frú hans, Gunnlaug j
Steíánss'on kaupmann, verka-
mannafjelagið „lilíf“ og marga
marga lleiri nær og fjær, sem ,
allir hafa glatt okkur með stór-
myndarlegum peningagjöfum.
Öllu pessu velgjörðar fólki okk-
ar viljum viö biðja algóðan guð
aö launa og blessa störf peirra.
Hafnarfirði, 14. október 1930.
Friðjön A. Jóhannsson,
Oddný Marteinsdóttir.
o
E i— ro
CL
Z> >-
ro
i— =5
co c o -Q
co C c
m —
Ö «3
"O
c/) r-
ip Ln
a>
ro -4->
w
CO -ro >>
Þ*
jC i<0 Co
ro to
,—^ c
c jO s
c v_
03 4—
i— 3
• a 2..
.a 2 ^
> .2, o
m & 'B1
"O
C
cu
O
ta
00 H-
<D
■a
E <o
=5 CO
W <D
S2 o.
fd i-i
c w
C f""
=3 c
1
m
’ c
C3
C
✓O
ja
B
Ó
‘“D
Stórviðarsög lánaði jeg fyrir
nokkrum árum. Sá, sem kann að
hafa sögina, er beðinn að skila
henni undireins.
Ásgeir Stefánsson.
Stofa með aðgangi að eldhúsi
til leigu. Upplýrsingar á Suðurgötu
Sauma allskonar fatnað. Kom-
ið með efniö í jólafötin sem fyrst,
svo hægt sje að afgreiða alla.
Herdís Jónsdóttir Hverfisgötu 21
uppi (Siglfirðingahús.)
Tapast hefir á götum bæjar-
ins sexhleypt skammbyssa alveg
ný. Finnandi er beðinn að skila
henni til Ólafs Runólfssonar,
kaupmanns-
Útbreiöið Brúna.
Auðæfi og ást.
Á svipslundu hófst hið grimmasta návígi, og
Trent bölvaði sjálfum sjer fyrir fííldirfskuna.
Þeir börðust um hríð af mikilli heipt og
mátti varla á milli sjá. En pá kom foringi
villimannanna auga á kaptein Francis og
rauk á hann með sigurópi. Hann tvíhenti
sjtjótið og sló til Francis, og hefði ])að högg
riðiö honum að fullu ef Trent hefði ekki
dregiö úr pví með pví að slá á reiddan hand-
legg villimannsins með byssuskeftinu. Og um
leið og Francis hnje niður undan högginu
skaut Trent Surt til bana. Þegar villimennirn-
ir sáu foringjann falla, ráku peir upp örvænt-
ingaröskur og flýðu eins og fætur toguðu,
en Trent og hans menn Ijetu kúlnahríðina
dynja á eftir peirn uns jieir voru komnir úr
skotmáli. Fjellu margir villimannanna á flótt-
anum.
Orustan var á enda, og j)egar Trent hafði
kannað lið sitt kom á daginn að enginn
hafði fallið, en margir voru sárir, og Francis
lá hreyfingarlaus á grúfu við tjaldskörina. —
Kroo^svertingjarnir, sem höfðu komið með
honum, stóðu hnípnir í kringum hann. Trent
ýtti peim til hliðar, tók Francis í fangið og
bar hann inn í tjaldiö. Síðan sótti hann sjálf-
ur meðalakistuna, settist með hana við hlið
Francis og sat par góða stund í pungum
hugsunum. — Fylgdarmenn Trents voru
farnir að tína saman fafangurinn og búa alt
undir brottferð. — Trent var pað ljóst, að ef
Francis yrði hreyfður nú mundi vera úti um
hann — hann pyldi ekki ferðalagið. — 1 annað
sinn á nokkrum klukkustundum hafði hann
á valdi sínu líf pess manns, sem gat eyði-
lagt alla hans framtíð. Að hann hafði frelsað
líf hans í orustunni hafði enga pýðingu. í
bardaga var ekkert tóm til hugsana eða yfir-
vegunar. Þá hafði hann blátt áfram hlýtt hin-
um göfugu eðlishvötum hreystimannsins, peg-
ar blóð hans ólgar af orustugleði. — Trent
hafði frá pví fyrsta, er hann sá penn-
an mann í Bekwando, haft andúð á
honum. Hann hafði ætíð fundið að Francis
var honum óvinveittur og hann myndi
vafalaust ekki skirrast við að gera honum alt
til tjóns. — Trent reis á fætur og skálmaði
fram og aftur um tjaldið, brúnapungur og
hugsandi. Altaf var Fraucis meðvitundarlaus.
Eitt var Trent alveg hárviss um: Ef Francis
átti að halda lííi, mátti ekki hreyfa hann úr
tjaldinu rneðan hann var í pessu ástandi.
XXI. KAFLI.
Hálfum mánuði siðar reið Trent inn í porp-
ið Attra, skinhoraður, fölur og preytulegur.
Fullkomin frásögn' um pað, hvernig pessir
dagar höfðu verið, verður oldrei skrásett.
En Trent bar merki peirra um aldur og æfi.
Hver klukkustund af dvöl hans í Afríku var
honum dýrmset — og pó hafði hann fórnað
hálfum mánuði til pess að bjarga lífi John
Francis. — Hvílíkir dagar — og hvílíkar
nætur! Stundum höfðu peir orðið að pera