Brúin - 18.03.1931, Qupperneq 2
2
BRCTIN
BRUihf 1
keinur CU ívisvar i viku, |
á miðvikudögum og laugardögum. i
Utgefendur:
Fjelag í Hafnarfirði.
Ritstjóri og óbyrgðarmaður: |
Þorleifur Jónsson.
Sími 120.
Auglýsingar, afgreiðsla
og innheimta:
Hverfisgötu 31.
■ Sími 120.
H.f. Prentsm. Hafnarfjarðar. |
kvæðum (Þorleifs, Ásgríms og
Gisla Kristjánssonar) gegn 2
(bæjarstjóra og Davíðs). Forseti
og Björn Þorsteinsson greiddu
ekki atkvæði, en Bjarni Snæ-
björnsson og Kjartan Ólafsson
voru |)á ekki á fundinum. —
Bókasafnið.
Bæjarstjóri bar fram eftirfar-
. andi tiljögu:
»Bæjarstjórn Hafnarfjarðar skor-
ar á Alþingi að veita til bóka-
safns Hafnarfjarðar aukastyrk,
er svari til.árskaups bókava.rðar,
-líkt pg á sjer stað ó Akureyri og
fsafirði, svo hægt sje að hafa
S.afnið lengur opið og komi að
meira gagni, en hingað til.«
Eftir að bæjarstjóri hafði farið
nokkrum orðum um tillöguna var
hún borin undir atkvæði og sam-
pykt í einu hljóði.
Einleasala-
Fyrir Alpingi liggur frumvarp
til heimildarlaga fyrir kaupslað-
ina til að taka að sjer einkasölu
á nauðsynjavörum. Flutnings-
maður pess er Erlingur Friðjóns-
son. Frumvarp petta kom fyrst
fram á síðasta pingi pn dagaði
pá uppi.
Bæjarstjóri lagoi svohljóðandi
tillögu fyrir fundinn:
„Bæjárstjórn Hafnarfjarðar slror-
ar á Alpingi að sampyldrja heim-
ildarlög fyrir kaupstaðina, til að
. talca að sjer einkasölu á nauð-
- synjavöru.“
Töluverðar umræður urðu um
petta mál. Mæltu jafnaðarmenn
ííieð en sjálfstæðismenn á móti.
Urðu úrslitin pau, að lillaga bæj-
.. arstjóra var gampykt með 5. at-
I
Hjártans pakklæli vottum við öllum pe'm, sern sýndu okkur
lijálp. og hluttekniiigu við hið sviplcga f'ráfall og jarðarför foreldra
okkar og tengdaforeldra, Vilborgar Vigfúsdóttur og Elisar G.
Árnasonar og sonar míns Dagbjarts H. Vigfússonar. Sjerstaklega
viljum við nefna Ásgeir Slefánsson byggingam. og fiðluleikarana
Þór. Guðmundsson og P. 0. Bernburg. Enn fremur Kvenfjelag
Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Fleiri nöfn nefnum við ekki, en biðj-
um góðan guð að launa öllum" peim, sem gerðu sitt besta til að
gera sorg okkar Jjettbærari.
Hafnarfirði, 16. mars 1931.
Elínborg Elisdótlir. Margrjet Elisdóttir. Guðlaug Ólafsdótlir.
Pjetur Björnsson. Ágúst Filippusson. Árni Elisson.
Guðrún Jónsdóttir.
Haínfirðingar!
Umboðsmaður fyrir Ljómasmjörlíki í Hafnarfirði er
Sigurður Kristjánsson, Hótel Hafnarfjörður, sími 24.
Kaupmenn og kaupfjelög!
Hringið í síma 24 ef ykkur vantar Ljómasmj’örlíki.
Smjörlíkisgerð Reykjavíkur, sími 2093.
kv. (jafnaðarmannaj gegn 4 (sjáíf-
stæðismanna).
Heilbrigðismál.-
í umræðunum nm einkasölu-
heimildina var vikið að sölu nýs
fiskjar og mjólkur í bænum, og
kom sú skoðun fram að mikið
skorti á, að nauðsynlegs hrein-
lætis og prifnaðar væri gætt hjá
öllum peim, er pessar vörur selja.
Kom Þorleifur Jónsson með svo-
hljóðandi lillögu, er var sampykt
í einu hljóði:
„Bæjarstjórn sampykldr að fela
heilbrigðisneínd að taka fisk- og
mjólkursölumál bæjarins til ræki-
legrar athugunar, og feggi nefndin
tillögur sínar fyri.r næsta bæjar-
stjórnarfund«.
Bærinn og grendin.
Mannfjöldi í bænum.
Við mannlalið 2. desember s.
1. reyndist tala bæjarbúa vera
3 552. Auk pess voru teknir í
manntalið 147 menn, eru voru
„hjer .staddir. ,en .löldu sig vera
Húsnæðf.
2 sólrík samliggjandi herliergi í
nýju steinhúsi með miðstöðvar-
hilun, til leigu 14. maí n. k- —
Herbergin eru einnig til leigu
sitt í hvoru lagi. — llpplýsingar
hjá ritstjóra.
heimilisfasta annars staðar. — í
desember 1929 voru ibúar bæj-
arins taldir vera 3 412. Hefirpeim
pvi fjölgað um 160 manns á ár-
inu. —
Föstuguðsþjönusta
verður í Hafnarfjarðarkirkju í
kvöld. Síra Árni Björnsson stig-
ur í slólinn. '
Kjörskrá
til óhlutbundinna kosninga lil
Alpingis. liggur írammi á skrif-
stofu bæjarstjóra til 31. p. m.
Kærufrestur er til 6. næsta nriá’h-
aðar.
Á skrá eru 1 773 kjósendur.
St. Morgunstjarnan rir. 11.
..Fundur í.kMöJd.(piðvikud. 16. p.