Brúin - 18.03.1931, Side 4
4
BROIN
/
Þakkarorð.
Innilegt hjartans jjakklæti íær-
um vió öllum jjeim mörgu ijær
og nær, sem sýndu okkur samúð
og hluttekningu, með ijegjöíum
og á annan hátt, í hinum erfiðu
kringumstæðum okkar, eítir hinn
ægilega húsbruna 25. f. m. Við
getum ekki naingreinthina mörgu,
sem jjar eiga hlut að máli, enda
gerist jress ekki jjörf. Guð jjekk-
ir alla pá, sem hafa s\'nt okkur
göfuglyndi og sent okkur gjafir,
og við biðjum hann að launa
peim af ríkdómi náðar sinnar
þegar þeim liggur mest á.
Hafnarfirði, 16. mars 1931.
Margrjet Elisdóttir,
Ágúst Filippusson.
Allskonar
prentun bez4
og ódýrust
r
I
Hf. Prentsm. Hafnarf.
Ljósmyndastofan
í Bergmannshúsi er opin
á sunnudögum kl. 1—4.
2 herbergi með aðgangi að
eldhúsi til leigu frá 14. maí.
Uppl. á Reykjavíkurveg 23B.
Saltkjöt
afbragðs gott
hjá
Gunnlaugi.
Herbergi til leigu á Kirkju-
veg 28. Upplýsingar fást jjar.
Höfnin.
Togarinn Maí kora inn í morg-
un vegna lítilsháttar bilunar á
katlirium. Hafði hann veitt ágæt-
lega, eða um 70 smálestir af
jjorski.
Auðæfi og ést.
»Jeg bjóst ekki við að pjer kæmuð svo fljótt
til Englands, Francis kapteinn", sagði Trent.
»Jeg bjóst heldur ekki við að koma til Eng-
lands«, sagði Francis. »Mjer hefir verið sagt
að það hafi verið sannkallað kraftaverk, að
jeg skyldi halda lííinu og mjer hefir einnig
verið sagt, að pað sje yður að pakka«.
Trent ypti öxfum. „Jeg gerði aðeins pað,
sem jeg hefði gert fyrir hvaða mann sem var
pegar svona stóð á, og Jjjer eigið mjer ekk-
ert að pakka. Hreinskilnislega sagt, pá von-
aði jeg að pjer hrykkjuð upp af“.
„Þjer hefðuð hæglega getað gert pá von
að veruleika", sagði Francis.
„Jeg er ekki pannig gerður“, sagði Trent
stuttlega. »En hvað viljið pjer mjer eiginlega?"
Francis sneri sjer að honum og virti hann
fyrir sjer pegjandi góða stund.
„Hlustið nú á mig“, mælti hann og lagði
áherslu á hvert orð. „Jeg hefi mestu löngun
til að trúa engu misjöfnu um yður. Þjer hafið
bjargaö lífi mínu, og jeg vil ekki gera neilt
á hluta yðar. En pjer verðið að segja mjer
hvað jjjer hafið gert af Monty“.
„Vitið jjjer ekki hvar hann er?“ spurði
Trent hvatskeytslega.
„Jeg? Alls ekki. Hvernig ætti jeg að vita
pað?“
»Ef til vill ekki«, sagði Trerit, „en nu skul-
uð pjer fá að heyra sannleikann. Þegar jeg
kom aftur til Attra, var Monty horfinn —
hann hafði stolist til Englands og enn hefi
jeg ekki frjett neitt af honum. Það var á-
setningur minn að vera honum hjálplegur.
En svo hleypur hann frá okkur öllum“.
»Jeg heyrði að hann hefði farið frá Walsh
trúboða“, sagði Francis.
„Hann hlýtur að fara, huldu höfði“, sagði
Trent, »að minsta kosti er jjað mjög merkilegt
að við höfum ekkert frjett af honum, eða að
að öðrum kosti hlýtur Da Souza að hafa náð
í hann“.
»Er hann bróði Oam Sams?“
Trent kinkaði kolli.
„Og er hann meðeigandi í Bekwando-fjélag*
inu?“ spurði Francis.
»Hann er einn af stærstu hluthöfunum í
fjelaginu", sagði Trent. »Monty gæti eyði-
lagt alt fyrir mjer af hann vildi, en jeg held
að Da Souza muni gera alt sem hann getur
til að aftra honum frá |jví, pangað til hann
heíir sjeð sjálfum sjer borgið«.
„Og hvernig standa hlutabrjéfrri?“
»Jeg veit ekki«, svaraði Trent. »Jeg kom
hingað fyrst í gær og hefi ekki getað kynt
mjer pað nákvænilega, en jeg er viss um að
Da Souza getur ekki fengið markað fyrir öll
sín hlutabrjef".
»Þjer segið að hann eigi mörg brjef?“
„Já, mörg«, svaraði Trent purlega.
„Mig langar til að kynnast pessu máli
nánar«, sagöi Francis. „Mjer finst að Monty
eigi í raun og veru tilkali til helmings af öllu
pví fje, sem Bekwanilo-fjelagið hefir með
höndum*.
Trerit játaði pví.
»Jeg hefi fylstu löngun til að greiöa hon-
um pað sem honum ber, en enda pótt jeg
njóti mikils trausts sem fjármálamaður, pá
veit jeg satt.að segja ekki hvernig jeg færi
að pví að ná í eina milljón króna i einni
svipan til að greiða honum hans hluta að fullu.
— En sjáið jjjer ekki, að ef Monty er á lífi,
pá er sala min á einkaleyfinu til fjelagsins
ólögleg. Jeg heíi ekki eignarrjettinn og alt
petta getur endað með málaferlum. Ef Monty
væri hjer, og væri eins og hann ætti að sjer
að vera, er j'eg viss um að okkúr kæmi saiij-