Frón - 29.11.1919, Blaðsíða 2

Frón - 29.11.1919, Blaðsíða 2
364 FRO N Telegrammadr.: Telefon nr. Strand. 598, 237, 507. Emil Strand Skipamiðlari (Skibsmægler). Reykj avík. Útveg-ar skip til flskflutn- ings til Spánar og saltflutn- ings þaðan aftur og hingað. Einnig útvegar hann trjávið alls konar frá Noregi og Sví- þjóð. Gunnar Sigurðsson (frá Selalæk) yíirdómslögmaður " íiytixr mál tyrir undir- og yfirrétti. _ Kaupir og selur íttsteig;uir, skij) og tiðrar eignir, Allir, sem vilia kaupa og selja slíkar eignir, ættu að snúa sér til hans. Skrifstofa í Msi Nathans & Olsens (2 hæð). Símai-: Pósthólf 35. ®. Æavshen íÍQÍÍóverzíun ** cffieyfijavíR. Fyrirliggjandi vörubirgðir: Cadtoury’s kókó. Fry’s átsúkkulaði og konfekt. Cadbury’s átsúkkulaði og koniekt. Eyjafjarðarsýsla: Stefán Stefánsson 638 atkv. Einar Árnason 585 atkv. Björn Líndal fékk $ig atkv., Páll Bergsson 345 atkv. og Jón Stefáns- son 135 atkv. Barðastrandarsýsla: Hákon Kristófersson 256 atkv. Síra Böðvar Bjarnason fékk 150 atkv. Strandasýsla: Magnús Pétursson 277 atkv Vigfús Guðmundsson fékk 84 atkv. Austurrísku börnin. Fyrir hönd Austurrísku stjórnar- innar og bæjarstjórnarinnar í Wien, hefir austurrískur prófessor Bang, snúið sér til íslenzku stjórnarinnar, með tilmælum um, að ísland, eins og önnur hlutlaus lönd, taki að sér 100 börn, til þess að forða þeim frá hungurdauða. Stjórnin hefir skipað 9 manna nefnd, til þess að hafa í samráði við dónis- og kirkjumáladeildina, fram- kvæmdir í málinu. í nefndinni eiga sæti: Kristján Jónsson háyfirdómarf, formaður, frú Kristín Jakobsen, Ingibjörg Bjarna- son skólastjóri og ritstj. Inga Lára, Thor Jensen stórkaupmaður, borgar- stjóri Knútur Zimsen, bankastjórarnir L. Kaaber og Sighv. Bjarnason, og Halldór Hansen læknir. Nefndin er tekin til starfa og hefir sent áskoranir til manna um að taka börnin að sér og skjóta saman fé, en á því er nauðsyn mikil, því kostn- aður mikill verður þessu samfara, ef vel á að fara úr liendi. Stjórnin mun hafa beðið bæjarfógetana í ltaup- stöðunum að vinna með nefndinni. Er vonandi að undiitektir undir mál þetta verði hinar beztu. Lögin frá síðasta þingi voru staðfest 511 í gær. ' Nýjar leiðir. Eftir Mrs. Annie Besant. Þannig munu listirnar þokast áfram lengra og lengra að sama skapi sem skyníæri manna verða næmari, fyrir hinum utan að komandi áhrifum. Og listiruar munu ganga feti framar en vis- indin, því að tilftnningarnar gefa listunum byr undir báða vængi, en athuganir einar fá þokað vis- indum um fót fyrir fót í fram- sóknaráttina. Skáldin verða að spámönnnm og listamennirnir að * dulsæismönnum. Hinirnýjuskynj- unarhæfileikar, sem eru nú óðum að glæðast, munu magnast og margfaldast á komandi tímum, unz þeir verða yfirleitt meðfædd- jr hæfileikar framtíðarþjóða nýja kynþáttarins, sem vér köllum. Og er óhugsandi, að oss fari eins og að óra fyrir hinum nýju fram- faraleigum, sem trúarlífið, vísind- in og listirnar munu leggja inn á í nánustu framtíð.? En vera má, að þér hugsið að þetta sé ekki annað en hugar- burður eða draumórar. En til þess að halda slíku fram, verð- um vér að fallast á þá helzt til hrokakendu staðhæfingu, að vér séum einmitt hinar fullkomnustu skepnur, sem náttúran getur af sér alið. Hún fái aldrei framleitt fullkomnara listaverk, en líkami vor er nú. Við stöndum á ólíkt hærra þroskastigi en villimenn og væri það ekki hugsanlegt, að ein- hverjir kynþættir yrðu að sínu leyti þroskaðri en vér, einhvern tíma i framtíðinni. Nátlúruna vantar hvergi vegi. Ilenni varð ekki skotaskuld úr því, að móta hina ljósnæmu sjónhimnu úr lit- arblettum í taugasveipum livelju- dýra. Og hún mun vissulega ekki lála þar staðar numiö, heldur þoka skynjunarhæfileikum barna sinna lengra og lengra. Allur vöxt- ur og skynjanaþroski á rót sína að rekja til andans, sem inni fyrir býr. Og honum verður ekki markaður bás. Þú sérð nú hlut- ina umhverfis þig, sökum þess, að andi þinn hefir þráð að sjá. Og það er híð knýjandi vilja- magn hans, sem hefir mótað skynfærin, svo að hann fær nú notið sín á hinu jarðneska til- verustigi. Og sami andinn sem hefir leitt þig á þroskabrautinni i fortíðinni, lifir i þér og leiðir þig í lramsóknaráttina í framtíð- inni, því að hann er þín eigin frumvitund eða insta eðli. Og frumvitund þín er ekki þrotin að kröftum, hin helgu mögn hennar eru ekki dvínuð; hún leiðir og mótar likami þína eins og hin mikla frumvitund guð, leiðir, mótar og lifir í alheiminum. Hin- ir andlegu kraftar móta si og æ fullkomnari lífsgerfi, jafnframt því sem þeir hefja meðvitnndar- lífið á hærra þroskastig. Og fram- tíðin sýnist eins ótakmörkuð og fortíðin. Yér höfum þroskast hærra og hærra og höldum sí og æ áfram að þroskast upp á við.^ Vér erum komnir neðan frá duft- inu og það á fyrir oss að liggja að stiga upp til »Ijóssins hæða«, því að hið guðdómlega eðli, and- inn, sem býr með mönnunum, lætur ekki tálmanir tíma og rúms reisa sér svo rammar skorður, að hann hætti að þroskast áfram. Framtíðarframþróun vor verður ótal sinnum dýrðlegri en fortíð- arframþróunin, sem hefir gert oss það sem vér erum. Aígreiðsla blaös- ins er opin kl. 4—8 e. h. alla virka daga. Kex og Köknr, fjöldi teg., bæði í kössum og tunnum. Marmelaði. Niðursuðuvörur, ýmsar teg. Huudsúpur. Vindiar, hollenskir. Flónel, einl. og misl. Tilbúinn fatnaður. Fataefni, karla og kvenna. Frakkaefni, blá og grá. Yasafóður. Millifóðurstrigi. Nankinsföt, blá. Skófatnaður, karla og kvenna. Bárujárn nr. 24 og 26, ýmsar lengdir. Sítrónur. Laukur. Eggjaefni. Súpuefni. Böknnarefni. Lakkrís. Tvisttau. Léreft, ýmsar breiddir. Yasaklútar. Servíettur. Borðdúkar. Stumpasirs. Ermafóðnr. Shirting. Begnkápur, karla og drengja. Loirvara, allskonar. Netjagarn. Manilla. o. fl., o. fl. Talsímar 268 og 648. — Pósthólf 397. — Símnefni: Havsteen. " Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/451

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.