Menntskælingur


Menntskælingur - 01.01.1948, Qupperneq 3

Menntskælingur - 01.01.1948, Qupperneq 3
MSIíNTÖKöLI NGUR 3 • sk*itana- >. OG jj'.dliAGSLÍP í K.A. ?élac',alífið í skolanum er alltof fábreytt o;, fer minnkandi ár frá ári.Mörg, félös,er aður hafa starfað í skolanum,haí’a nn la-gzt niður, sakir áhugaleysis og framtaksleysis, Mætti jpar til nefna Ta-flfélag M«A. sem lehgi vel starfaoi af miklum krafti, SÍöastliðinn vetur var Lað ekki endurreist ,og svo er ao sjá,að paö rnuni ekki verða í vetur, par hyvg-ég að sökin liggi hjá síðasta formanni.Hann mun vera hér emi .í skéla 03 vil éy beina. þeirri spurning.u til ha.ns,hvort honum finn- ist ekki tíini til kominn að kalla sáman fund í félaginu og losa sig við formannsemhættið,- I.M.A.hefir starfað allvel undan- farna vefur. Po var knattspyrnumcti því,er félagið gekkst fyrir sl.haust með afbr ig ðum 1 é 1 ega . s t j ornað, Veit ég dcemi þess, að leikur var auylýstur á peim tima,sem anna.r sá bekliur,er képpa átti var í kennslu- stund. ‘ • Einnig veit ég. dæmi þess,að leik var- afíýst án þess að oðru lioinu, er keppa át-ti Vcsri tilkynnt pað. Það er von.mín,að þeir,sem í frarn- tfoinni eiga með þessi mál aö fara- varist að láta slíkt koma fyrir, Einnig vil ég.mvlast til þess,að nuverandi stjor-n ÍMA athu0i mögu- leikaha.-á þvl a.ð kappréðrarbátar- skélans veröi f.erðir nothæfir, Leikfélag M.A.var stofhað f. haust 03 ber a'-ð fagna því. Eiga peir þakkir skilið or geroust frumkvöðlar i pví máli. Væntir skolinn pess,að starf fél- agsirs verði sem mest og ’oest. - • Mjög er pá skélanum itil vanviröu aö ekki skuli vera hér starfandi bindindisfélag svo sem er í flestum hinum æöri skolum landsins. pykir mér sem templarar í skélanum ættu að beita sér fyrir stofnun þess SVITIH SAMTíÐARI'iANNA II ■ > , . . V . » . * »..« . , . « . *... . » «... » - * . . . . , . V . *. . V . < . < V SIvSMMTANALÍFIÐ í skolanum hefir veriö mjög fábreytt.og lélegtu í vetur og er þarþörf raunhæfra urbéta. A síðasta málfundi í HUG-IKN sl..vetur var rætt um skemmtana- og félagslíf . £ skolanum. . •■ Kom þar fram su tillaga,að í byrjun hvers skolaaára skyldi kjorin nefnd til að hafa umsjon með skemmtunum í skolanum ásamt skélameistara, Ötarf,nefndarinnar átti að vera að uthluta bekkjum og félögum leyfum til að halda skernmtanir. 3f hinsvegar oeðlilega langt yrði m nrilli þess að beJfkir eða félog innan skélans æsktu þess að fá aö halda skemmtun eða dansleik skyldi nefndin gangast fyrir því að það yr-oi haldið. Tillaga þe s si,e f framkvæmd væri, gæti stuðlað mjög að urbotum.Vil ég boina þeirri áskorun til ö.belckinga að þeir taki þetta mál til athugunar.. Þykir mér sem skyldan hvíli fyrst og fremst á þeirra. lierðum að hafa. frun- kvæði til umbota á málum þessum. Þ 5 J,

x

Menntskælingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntskælingur
https://timarit.is/publication/453

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.