Menntskælingur - 01.10.1948, Page 3

Menntskælingur - 01.10.1948, Page 3
MENNTSKÆLINGUR 3 Sigurðui■ Guðmundsson fyrrv. skólameistari. Þórarinn Björnsson skólameistari. Menntask'óíinn á Akureyri ¥ var settur þann 1. október í hátíðasal skólans. Þórarinn Björnsson, skóla- meistari setti skólann 0: FYRRV. SKÓLAMEISTARA MINNST. Skólameistari hóf mál sitt með því að minnast fyrrv. skólameist- arahjóna, Halldóru Ólafsdóttur og Sigurðar Guðmundssonar, og þakk- aði þeim mikið og frábært starf í þágu skólans. BREYTINGAR Á KENNARALIÐI. Allmiklar breytingar hafa orðið á kennaraliði skólans. Frá skólan- um fara: Björn Bjarnason, Ingvar Björnsson og Orn Snorrason. En nýir kennarar koma í þeirra stað: ; bauð menn velkomna. Jón Árni Jónsson, Hjörtur Eldjárn og Ragnar Ölason. SEX VETRA SKÓLI í SÍÐASTA SINN. Staðið hefir til, að tveir bekkir skólans verði lagðir niður, en leyfi menntamálaráðherra hefir fengizt fyrir því, að þeir fái að starfa í vetur, en menntamálaráðherra tók það fram, að það yrði ekki leyft aftur. Verður því að leita til Al- þingis, ef starfrækja á skólann eftir- leiðis sem sex vetra skóla. (Framhald á nœstu síðu.)

x

Menntskælingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntskælingur
https://timarit.is/publication/453

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.