Menntskælingur - 01.10.1948, Blaðsíða 9

Menntskælingur - 01.10.1948, Blaðsíða 9
MENNTSKÆLINGUR 9 A. s. I. vetur Bragi Friðriksson jorm. í. M. A. steinn Kristjánsson, sem báðir Löfðu unnið mjög gott og óeigin- gjarnt starf í þágu félagsins. Sömu- leiðis ber að þakka mörgum ný- stúdentum ágæt störf í þágu íþrótta- lifsins í M.A. Formaður rakti því næst helztu íþróttaviðburði ársins og kom víða \ið. Í.M.A. hafði verið sigursælt í viðureign sinni við félögin í bæn- um. Einkum var glæsilegur árang- ui í handknattleik, en þar bar karla- íJokkur Í.M.A. sigur úr býtum á óllum mótum og leikjum vetrarins. (Framhald á 11. síðu.) ,,Huginnií Ólaf ur H. Árnason jorm. Máljundajél. Huginn. Samkomur voru alls 14 á starfs- árinu, þar af 11 umræðufundir, 1 kosningafundur, 1 spurningafund- L'i' og jólakvöldvaka, sem haldin var kvöldið áður en jólaleyfi var gefið. Og mun það vera í fyrsta skipti. Yfirleitt voru fundir vel sóttir og áhugi almennur. Umræður oft fjör- ugar. Félagið gaf úl „Muninn“ að venju, og var liann prentaður í Prentverki Odds Björnssonar. Alls komu út 4 blöð og var eitt algerlega helgað þeim skólameistarahjónum, Halldóru Ólafsdóttur og Sigurði Guðmundssyni. Að blaðsíðutali var Muninn 28 bls. Efnið var fjölbreytt og blaðið yfirleitt vandað.

x

Menntskælingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntskælingur
https://timarit.is/publication/453

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.