Menntskælingur - 01.10.1948, Side 10

Menntskælingur - 01.10.1948, Side 10
10 MENNTSKÆLINGUR Mornunverk í sveit (Framhald af 7. síSu.) Klukkan er tíu, svo að ég hraða ferð minni upp að fjósinu. Margar lijáróma raddir kveða við, þegar ég lýk upp hurðinni. Kýrnar eru í versta skapi, því að ég er seint á ft rli. Þær hafa því gert mér allt til miska. Dimma er laus af básnum og hefir komið framlöppunum fyr- ir niðri í mjöltroginu, en velt vatns- timnunni ofan í flórinn með aftur- löppunum. Gullhúfa er öfug á básnum, og þegar ég býst til að færa þetta í lag, vætir stallsystir hennar halann í flórnum og strýkur honum mjúk- Itga urn andlit mitt. Eg færi þetta allt í rétt horf og fylli síðan jöturn- ai með ilmandi töðu. Þetta mýkir skap kúnna að mun, svo að þær dauðsjá eftir öllum skrípalátunum. Morguns'örfunum er lokið, held ég því heirn að bænum. I hlaðvarp- anum nem ég staðar og renni aug- unum í áttina til hlíðarinnar. Ærn- ar dreifa sér víða og eru hinar ánægðustu með beitina, svo að ég gei verið áhyggjulaus vegna þeirra. Utan frá hænsnakofanum hljóm- ar fagurt gal og eggjagarg. Þar hef- ir órðið skyndileg stefnubreyting. Einnig heyri ég raddir frá fjós- inu, sem gera ljóst, að þar ríki kyrrð og friður. Eg geng því ánægð- úr inn úr bæjardyrunum og hefi 'enndi sem; erfiði." LEIKFÉLAG M. A. Sak/ausí svallarinn eít r Arnold og Bach Jón Norðfjörð, leikstjóri. Síðastliðinn vetur sýndi Leikfé- lag M.A. gamanleikinn Saklausi svallarinn eftir Arnold og Bach. Leikstjóri var Jón Norðfjörð. Sýningar urðu alls 9, og má það teljast ágæt útkoma. Leikendur voru þessir: Páll Þór Kristinsson, sem lék Júlíus Seibold, Jóhanna Friðriksdóttir, sem lék Regínu, konu hans, Hafsteinn Bald- vinsson, sem lék Max Stieglitz, Guðrún Friðgeirsdóttir, sem lék Gerty, Baldur Hólmgeirsson, sem lék Heinz Tellner, Arnína Guð- laugsdóttir, sem lék Ríu Ray, Stef- án Skaptason, sem lék Riemann, Elísabet Hermannsdóttir og Hólm- fríður Sigurðardóttir, sem léku Wally og Hildi, vinnukonur Gerty- ar, Þórný Þórarínsdóttir, sem lék

x

Menntskælingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntskælingur
https://timarit.is/publication/453

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.