Menntskælingur - 01.10.1948, Qupperneq 11

Menntskælingur - 01.10.1948, Qupperneq 11
MENNTSKÆLINGUR 11 / M. A. (Framhald aj 9. síðu.) Kvennaflokkur Í.M.A. var einnig rnjög sigursæll. Innan skólans voru háð fjölmörg niót. Knattspyrnumótið vann 6. hekkur eftir harða viðureign við 3. Lekk. Blakmótið vann 5. bekkur S. Keppni í handknattleik (innan- liúss) fór nú fram í fyrsta skipti. Keppt var bæði í karla- og kvenna- flokkum. Kapplið úr 3. bekk sigr- aði í kvennakeppninni, en 5. hekk- ur sigraði karlakeppnina. Skíðamótin fóru fram í marz. Ltgarðsgönguna sigraði 4. bekkur. Svigkeppnina unnu einnig 4. bekk- nigar. Frjálsíþróttamótið var mjög fá- breytt að þessu sinni. Veður var mjög kalt og mun það hafa valdið mestu um framkvæmd mótsins. — Skógarboðhlaupið unnu 5. bekk- ingar. Félagið hélt uppi innanhússæf- ingum og var þátttaka þar mjög góð; Ahugi virðist nú mestur á hand- knattleik, en áhugi fremur mihni á öðrum íþróttagreinum, t.d. skíða- íþróttinni. Onnu, stofustúlku og Baldur Jóns- son, sem lék bílstjóra. I sambandi við sýningar þessar, ber sérstaklega að þakka leikstjór- . anurn, Jóni Norðfjörð, sem með al- úð og smekkvísi átti sinn ríka þátt í því, hve sýningarnar tókust vel. Stundvísi (EjíeUa e!lir Qícnna Ónota'ilfinning læstist um sof- andi líkamann. Gegnum sælu draumheimanna barst til mín jarð- nesk, hryssingsleg rödd, þrálát, og að því er mér virtist, hæðnisleg. „Vaknaðu, góði! Þú ert að verða of seinn í skólann!“ Eg lyfti sængurhorninu frá hálf- epnu, syfjulegu hægra auganu, til þess að geta séð á klukkuna. Og í huga mér festist óþarflega skýr mynd af tölusettri, hvítri skífu með tveim vísum. Sá minni dvaldi hjá tölunni 8, en sá stærri nálgað- ist töluna 12 með ískyggilegum hraða. Það marraði ólundarlega í dív- anfjöðrunum, er sængin hófst á loft, en ég skreið hálfnakinn fram á gólf. Meðan ég stóð þarna í grárri morgunskímunni, tíndust fötin smám saman utan á mig. Klukkan lifaði áfram, jafnt og þétt, en virt- ist aðeins fara helmingi hraðara en nokkru sinni fyrr. Frammi í eldhúsi bíður rjúkandi kaffið handa mér. Eg drekk það í flýti, en um leið og ég sötra síðustu dreggjarnár úr hollanum, tekur klukka á neðri hæðinni að slá. Með. fíýti, sem.ég hafði aldrei svo mikið sem vonazt til að öðlast, hleyp ég niður stigann. En þá tek

x

Menntskælingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntskælingur
https://timarit.is/publication/453

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.