Jólasveinar - 24.12.1914, Page 17
17
Stel — sel — stel — sel —
Nú skal eg rembast og ríma vel.
Fyrst rímið og orðin er annað en var
eftir uppsuðu’ í tíunda veldi,
þá á eg krógann. það er mitt svar,
ef einhver það vafasamt teldi.
Gel — sel — gcl — sel —
Gott er að kunna að ríma vel.
(Leirskáldið stingur miðunum á sig og les
upp úr sér):
Hamarinn, eg og litli Leir,
leirhnoðarar 72.
Allir í brúki eru þeir —
Ætli nokkur þurfi meir?
(Exit po'éta).
V.
»Stílistinna.
Vér eigum að venjast sumum blöðum sem
nokkurs konar friðuðum reit allra móður-
málsglæpa, — að minsta kosti stórglæpa.
Ritstjórar þeirra hafa frámunalega reynslu og
þekkingu á því sviði, og rödd þeirra nýtur
sín átakanlega í þjóðfélaginu. Draumórar
2