Jólasveinar

Árgangur
Tölublað

Jólasveinar - 24.12.1914, Blaðsíða 19

Jólasveinar - 24.12.1914, Blaðsíða 19
19 þeirra álíta menn að náð hafi hinu hæsta stigi allra núlifandi rithöfunda, og eru þeir fyrirmynd þess aragrua rithöfunda, sem reyna sig í listinni. þeir láta það ekki sitja í fyrirrúmi getu sinnar, að gæta bússins, eða ferma kjöt. Hvenær sem nýtt blað er í ráði að koma á hér, er engin hætta fyrir því, að þeir enga hlutdeild hlotnist í fyrirtækinu. Af hverj- um hundrað málum er að eins eitt, sem enginn þeirra er ekki við riðinn. Innbyrðis mynda þeir nokkurs konar staðlegt ábyrgð- arfélag, og oftast nær hafa þeir mikinn fram- gang og bíða frægan sigur. því er nú samt miður, að ekki gefast allir þeirra — ritstjóranna, forláts vel. Sumir þeirra hafa unnið í alveg mótsetta átt, en þeir áttu að gera, þótt þeir hafi lofað les- endunum gulli og grænum skóm, og láti þá vita, hvaða tíðindi það voru, sem flögg- in gerðu. En þrátt fyrir það hefi eg nú á- kveðið, að sýna þetta sem aukreitis auka- mynd af þeim öllum í einu.

x

Jólasveinar

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
Tungumál:
Árgangar:
1
Fjöldi tölublaða/hefta:
1
Gefið út:
1914-1914
Myndað til:
1914
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Jól.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/457

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (24.12.1914)
https://timarit.is/issue/309583

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (24.12.1914)

Aðgerðir: