Framtíðin - 01.03.1908, Page 8

Framtíðin - 01.03.1908, Page 8
4. F R A M T 1 Ð 1 N. styðja ]mð og styrkja í orði og verki — ekki einstaklingum ein- göngu, heldur almenningi, samtaka í því að koma blaðinu vel a fót. Á alla er þá skorað, sem unna málefni því, sem blaðið hefur bund- ist fvrir, að veita því nú lið sitt og láta sjást í verki, að „íslendingar viljum vér allir vera.‘ ‘ Á banda- lögin er sérstaklega skorað. Kaup- ið blaðið! Fáið kaupendur að blað- inu! Sendið fréttir af íundum og starfi til blaðsins. Kjósið frétta- ritara fvrir vissan tíma. Áuglýsið prógrömm fyrir fundi í blaðinu. Sendið því ræður, sem fluttar hafa verið, oít ritgerðir, sem iesnar hafa verið upp á fundum. Ef að gagni er fvrir heima-félag, er iiklegt, að hin félögin geti haft sama gagn af. Lærum að vinna saman og vera samtaka. Framtíðarheili okkar er undir því komin, að við gerum ]rað. Ef unglingarnir læra það meðan þeir eru í æsku, þá vinna þeir meir í framtíðinni, koma meiru í verk, taka þyngri tök, og komaot betur á- fram með það, sem gera þarf, en við hinir gömlu, sem höfum svo illa lært þá list að vera samtaka. Samvinnandi og samtaka æslcu- iýður gerir sterkt fólk. Hér gefur að líta fallega mynd — mynd Þarna sést Lúter, mikli kirkjufaSirinn okk- af fallegu heimili, foreldrum og börnum. ar. Hann situr og leikur á hljóSfæri sitt.

x

Framtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.