Framtíðin - 01.03.1908, Qupperneq 10
6.
FRAMTÍÐIN.
skýröi hún svo sjálf Konunum í saumafé-
laginu frá því, hvers vegna h'ún haföi nú
gert þetta.
„Aumingja-kerlingunni þótti svo skelfi-
lega vænt um leirtauiö"—sagöi hún—, „aS
mér datt i hug, að iþaS myndi kannske
mega vinna hana og gera úr henni mann-
eskju aftur meS því aö gefa henni það.
Hún lofaðist til þess að brúka það á
hverjum degi. Og án þcss að eg mintist
nokkuð á það, þá sagðist hún nú mega til
að fara að taka til í húsim. hjá sér, ella
væri þaS ekki samboSiS öSrum eins mun-
um. Og jeg trúi iþví, aS l ún geri þaS.“
Enginn annar trúSi því um gömlu Línu;
því álit fólks var þaS á henni, aS trassa-
skapur hennar væri orSinn svo magnaSur,
aS viS honum væri ekkert ráS. En þótt
undarlegt þætti, fór rétt á eftir þessu ekki
aS eins húsræfillinn hennar aS lagast, held-
ur líka garSurinn hennar. í staS illgres-
isins þar fóru blóm aS sjást. Og útlit
hennar sjálfrar breyttist lika. Hún sást
nú í heilum og hreinum fötum, í staS
gömlu garmanna óhreinu. Og hún var svo
upp meS sér af fallega postulíns-leirtauinu
sínu, aS endrum og sinnum fór hún nú aS
bjóSa gömlum nágrannakonum sínum upp
á tedrykkju nteS sér. Og viS þessi tæki-
færi var laglega teborSiS hennar prýtt
blómum.
Svona varS hún smámsaman einlægt
vingjarnlegri og vingjarnlegri Og eftir
nokkurn tíma var hún aftur orSin aS gagn-
legri manneskju. (Xjr The Circle.)
BLÖÐ HJA BANDALÖGUM.
Um nokkurn tíma hafa þegar veriS til
skrifuS blöS hjá fáeinum af bandalögum
okkar. Eitt hjá bandalaginu í Argyle, og
nefnist Bandalags-mál. Hefur séra EriS-
rik Hallgrímsson skrifaS þaS, tekiS eftir-
rit af og útbýtt svo meölimum. Hafa fund-
ir þar veriS auglýstir og prógrömm þeirra.
Hafa þar staSiS smá-ritgerSir til undir-
búnings undir samtal um eitthvert efni
sem átt hefur aS ræSa. Lika hafa þar ver-
iS ýmsar bendingar og annað gagnlegt fyr-
ir félagiS. — í bandalagi Fyrsta lút. safn.
í W.peg, hefur annaS blaS veriö um tíma,
sem lesið hefur veriS upp á íundum. Heit-
ir þaS „Mas“. KvaS margt þar hafa veriS
„masaS“ skemtilegt og gagnlegt. Á þess-
um vetri byrjaöi líka eitt slíkt blaS hjá
bandalagi TjaldbúSar-safnaÖar. Og hefur
aS sögn hepnast ágætíega. Um svona lag-
aS blaS var fyrir nokkru talaS í bandalagi
Selkirk-safnaSar. En lengra komst þaS
ekki. Um hin bandalögin er ókunnugt í
þessu efni.
ÞaS, sent gott hefur veriS í þessum
blööum — vitanlega hefur alt veriS gott,
unt þaS er ekki efast — þaS, sem gott hef-
ur veriö og almenns eðlis — þaS er rnein-
ingin — ætti aS fá aS koma út í þessu nýja
blaSi, Framtíðinni, svo aS hin bandalögin
gætu notiS góðs af.
Ljós sitt á enginn aS setja undir mæli-
ker, heldur að láta þaS sjást, svo þaS lýsi
öðrum. Enginn á heldur aó fela pund sitt
í jörðu, heldur láta þaö margfaldast. Og
sá, sem gull hefur, á ekki ?.ð liggja á því
eins og ormur, heldur láta aðra njóta góSs
af.
Bandalögin, sem lengra eru á veg komin,
ættu að láta þetta vera mtö meginreglum
sínum, og miöla hinum systur-félögunum,
sem minni máttar eru.
Framtíðin teku viS öllu góöu, og vill
lijálpa bandalögunum til þess aS ávaxta
pund þeirra.
TITILMYNDTN.
Myndin sýnir frelsarann í bát Simonar
Péturs. Hann er aS kenna fólkinu, ungu
og gömlu, sem þarna er fyrir framan hann.
Hann er meS orðinu um guSs riki aS sá
til guös rikis i sálir þess. ,,Sœlir eru fieir,
scm heyra guðs orð og varðveita það." —
Myndin á aS minna unga fcdkiS á þaö, aS
á hann þarf bað aS læra að hlusta,og viS
orS hans aS binda sig, og láta hann benda