Framtíðin - 01.03.1908, Side 11
F R A M T í Ð 1 N.
7.
sér og lei'ða sig. Þá verður framtiðin björt
og blessuS. — Myndin er eftir hinn fræga
þýska málara Hoffmann.
Málmsteypuna a55 titilmyi.dinni, sem hún
prentast meö, hefur hr. Th Oddson, fast-
eignasali i W.peg, verið svo góður að gefa
bla'ðinu. Kann það honum þakkir fyrir.
--
T HITT OG ÞETTA.
----------------■
. Biblían er sú bók, sem roest er selt af.
1 hitt hiS fyrra ('árið 1906 J voru seldar
nærri því 12,000,000 eintaka af henni á
467 tungumálum.
Nýja Islenska þýðingu aí biblíunni er
nú verið að prenta í Reykjavík. Eldri þýS-
ingin, sem nú er notuö, er víSa mjög óná-
kvæm, og sumstaöar alveg rrng. Fékk þvi
HiS íslenska Biblíufélag nefnd liinna fær-
ustu manna, sem kostur var á til þess aS
semja nýja þýSingu. Aöal-starfsmaSur
þeirrar nefndar er Haraldur Níelsson, guS-
fræðiskandídat; en meS hor.um hafa unn-
iS þessir menn: Hallgrímui biskup Sveins-
son, Þórhallur Bjarnarson, forstöðumaSur
prestaskólans og Steingrímur skólameistari
Thorsteinsson, skáldiS góöa og málsnill-
ingurinn. Þessi nefnd heiur séö um |)ýS-
ingu gamla testamentisins, og hefur hún
unniS aS því af miklu kappi siSastliSin
10 ár. Breska BiblíufélagiS kostar
prentunina. Á þessum vetri er gert ráS
fyrir aS henni verSi lokiö, og hlakkar sjálf-
sagt margur til bess aS eignast biblíuna í
nýrri og vandaSri þýSingu. Og ekki ætti
þaö hvaS sízt að vera tilhlökkunarefni fyr-
ir unga fólkið, sem sunnudagsskólann sæk-
ir, því biblu-skorturinn, sem veriS hefur
þessi siSustu ár, hefur valdið miklum erfið-
leiltum, þegar um gamla testamentis lexiur
hefur veriS aS ræða.
Fallegur minnisvarði. — í síSastliSnum
SeptembermánuSi voru liSin 100 ár síSan
mótmælenda-kirkjan hóf trúboS sitt i Kina.
Til minningar um þaS hafa Kristilegu
ungmennafélögin ('Y.M.C.A) hérna megin
hafsins afráSiö aS reisa stórhýsi handa
deild þess félagsskapar í st '•rborginni Can-
ton. ÞaS er bæSi fallegur og „praktiskur“
minnisvarSi. Og um leið tíæmi þess, hve
miklu unga kynslóSin getur komiS til leiS-
ar, þegar andi drottins fær vald yfir henni.
Fr. H.
----o---
þakkeæti
flytur nýja blaðiS öllum þeim unglingum,
er sintu áskoruninni uni aS senda ritstjóra
þess n a f n handa því, og sýndu bæSi á
liuga og umhugsun. Ánægjulegt hefSi þaS
veriS, ef hægt hefSi veriö aS vikja þeim
öllum einhverju fyrir, en aS sinni verSur
þaS eigi hægt, hvaS sem seinna kann aS
verSa. Allir geta eigi hrept verSlaunin, þó
allir, sem um þau keptu, hafi lang]aS til
þess aS ná í þau, eins og vonlegt var. En
þó ekki hreppi þau nema einr úr hópnum,
þá er ekki meö því sagt, aS nöfnin hin,
sem stungiS var upp á, hai’ veriö léleg.
ÖSru nær! Þau voru rnörg falleg, og öll
gátu Iþau átt viS. En sun; voru of löng.
Og sum voru þegar á blöSum. Um sum
var nefndin á báSum áttum, hvort kjósa
skyldi eða ekki. En niSurstaSan varð sú,
sem blaSiö nú sýnir. Hjá öSrurn hefSi
hún ef til vill orSiS önnur; því bæöi er
smekkurinn misjafn, og líka er undir því
komið, frá hvaSa hliS litiö er á það, sem
um er aS velja. — Miss Bella Thórdarson
i Winnipeg hrepti verSlaunm. Hinir, sem
óhepnir urSu, öfunda hana ekki fyrir þaS,
heldur samgleðjast þeir meS henni. ViS
því er búist; því góöir drergir og stúlkur
öfunda ekki bróSur eSa systur, sem vel
gengur. — Þeir, sem sendu nöfn inn, eru
þessir: Bella Thórdarson, Björn Metúsal-
cmsson, Elín Stoneson, Kolbeinn Sæmunds-
son og Óskar Árnason, Winmpeg; Eysteinn
Árnason, TIJ.Árnason, Kristiún G., Berg-
þóra og Helgi J. HornfjörS, K.K.P.Magn-
ússon og Þórvör S. Magnúrson, Framnes,
Man.; Sólveig C. B. Bjarnason, Sigmund-