Framtíðin - 01.03.1908, Qupperneq 12

Framtíðin - 01.03.1908, Qupperneq 12
8. F R A M T I Ð I N. ur E. Jóhannsson, Árdal; Sesselja Margr. Ólafsd., Sigþóra Þorláksson, Sigurbjörn Eggertsson, Stefán Helgason, Anna H. B. Sigurgeirsson, Járnbrá I. Helgason, Emma Kr. Sigurgeirsson, Guör. W. Helgason og Jónasína J. GuSmundsd., Hckla; jóhanna Thórdarson, Auöbj. Thóidarson og Sig- urður Kelly, Selkirk; Guöm. Friöriksson, Laxdal, Sask.; Ólöf Breiðiiörö, Sleipnir; Þorst. E. Suöfjörö, Lögbeig; Jóh. Finn- bogason og Sigurbjörg Jónasson, Icelandic River; Haraldur Sigtryggssc n, Sandilands; Helga Arnórsdóttir, Chicago; G.uðl Sam- úelsson og ÞórdísSamúelsson Gardar; Ein- ar D. Bjarnason og OdJur Bjarnason, Dongola; Ragnhildur G Magnússon, Björn E. Hinriksson og Þ. Himiksson, Church- bridge; Sigurbjartur, Krirtín og Steinunn S. Guömundsson, Dýrleif 1 Sigurösson og Hólmfr. F. Níelsson, Árdal; Þorvaldur G. og Jónína J. Gíslason, Baldur; Þorst Jóns- son og Sigr. Jónína Jónsd., Lundar; Herdis Jörunsdóttir, Otto; Tómas J. Einarsson, Hensel; Bjarni Marteinsson, Hnausa; Þor- björg, María og Jón:na Björnsson, Brú; Kristín Brynjólfsson, Gimii FYRIR FORELDRA. Með þessari fyrirsötín verður ýrnislent í blaðinu foreldr- um til hjálpar við uppeldi á börnurn. Á það við í blaði. sem huKsar um það, sem gaKnað Ketur börnum og un«l- ingurn ; því af öllu er ekaert þýðingar rneira fyrir framtíð barna en gott uppeldi. GAMAN. XJndirbúin: Einn skóla-umsjónarmaöur var venjulega nteö einhveriar kenjar út af hættum af eldi. Og þegar hann kom í skóla, gleymdist honurn aldrei að spyrja börnin aö því, hvað þau myndu taka til bragðs, ef eldur kærni upp í skólanum. Végna þess fór nú kennariún að æfa börn- in í því aö svara. Hann kendi þeim að segja svarið í einu hátt og snjalt. Einu sinni sem oftar kemur umsjónar-i maðurinn í skólann. I þessu sinni bregðurj hann út af vana sínum, ávarpar börnin osj segir: „Drengir mínir og stúlkur ! Nú er- uö þiö meö athygli búin aö hlusta á kenn- arann ykkar. Hvað mynduð þiö nú gera, ef eg flytti ykkur ofur-lítinn ræðustúf?" Eins og meö einum munni kalla þau hátt og snjalt: „Fara í röö og ganga út!“ AFSÖKUNAR eru áskr.icndur beönir á þvi, að blaöiö kemitr seinna út en lofað var. Stafar þaö að miklu leyti af því, hve seint hefur gengiö aö fá áskrifendur aö þvi. Þurfa þeir miklu fleiri aö fást. Og er vonast eftir því aö þaö veröi, þegar nú blaðið er byrjaö að koma i'it. FYRIR DRENGI. Með þdssari fyrirsögn verður eitthvað sagt, sem drengir eru sárstaklega beðnir að stinga á sig. FYRIR STÚLKUR. Eitthvað gœti líka orðið fyrir þær, sem þær hefðu gott af að geyuia einhvers staðar á góðum stað. “QUESTION'BOX.** Ungt fólk sumt er mjög spurult. Það vill fá að vita hitt og þetta. Gæti þá ef til vill verið gott að lofa Fkamtípinni að leysa úr þeim. BORGUN fvrir blaðið eru áskrif- endur beðnir að senda við móttöku þessa tölublaðs til hr. J. A. Blön- dal, P. O. Box 136, Winnipeg, Man. ÚTGÁFUNEFND: Sóra N. Steingr. Thorlaksson, ritstj., adr.; Selkirk, Man., Can.; sóra Friðrik Hallgríms- son, forseti; hr. Jón A. Blöndal. féhirðir, adr.: P. O. Box 136, Winnipeg, Man.; hr. Hallgrímur Jónsson, skri^iri; hr. Geo. Peterson. — Blaðið á að borgast fyrirfram. — Árg. hver er 75 cts., en ef io eintök eru send til samo manns og hann sér um útbýting þeirra, þá 65 cts, PRENTSMIÐJA LÖGBERGS

x

Framtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.