Framtíðin - 01.10.1908, Blaðsíða 1

Framtíðin - 01.10.1908, Blaðsíða 1
1. árg. || WINNIPEG, 1. Október 1908 || 15. tölublað. Kærleiks-þ j ónusta. 'AHHI.AD ÍYRIR B0KN 0 ONA hafði verið í búð og var á lieimleið með nokkra böggla, sem bún bélt á. Við hliðina á lienni gekk sonur liennar, lítill dreng- ur. Þegar bún hafði geng- ið spöl-korn varð bann þreyttur og-átti erfitt með að fylgj- ast með. Ilonum fanst bann ekki komast lengra. Hann kallar þá til mömmu sinnar og segir kjökrandi: „Mamma ! Jeg er lúinn. Jeg vil keyra heim.“ Mamma lians gáði að, livort nokk- ur stræta-vagn væri á ferðinni. f'bi þegar bún sá engan, þá tók liún einn böggulinn og rétti að drengn- um sínum. og sagði um leið: „Mamma er líka lúin. Vill ekki liann Villi minn bjálpa benni mömmu sinni« til ]iess að komast beim? Henni þyltir óslcöp vænt um að eiga svona vænan dreng, sein getur hjálpað lienni og borið með benni böglana.“ Óðar lirestist Villi, og varð eins og nýr drengur. Hann gleymdi lúanum, tók við böglinum og sagði mjög borginmannlega: „Jeg skal bera alla böglana fyr- ir þig, raamma mín.“ Drenginn langaði til þess að lijálpa mömmu sinni og bafði gam- an af því. Þess vegna gleymdi bann sjálfum sér og lúa sínum. Og bonum fanst bann verða meiri maður fyrir það, að mamma lians þurfti á bjálp hans að lialda — var, að ])ví er bonum fanst, að ein- hverju leyti upp á bann komin. Þannig er allri kærleiks-þjónustu okkar varið. Iiún hressir okkur, og veitir okkur aukinn styrk til þesss að lialda áfram leiðina okk- ar. Og því meiri sem bún er, því bressari erum við og glaðari. Við

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.