Framtíðin - 01.10.1908, Síða 3

Framtíðin - 01.10.1908, Síða 3
FRAMTIÐIN. 115 vildi ekki að þeir héldu það uni sig.“ Nomii fór að hugsa um þetta.. Ilann hélt að það gæti verið eitt- Iivað satt í þessu, sern litla frænka hans sagði. ---o--- Oþveginn prins. Það er til saga ein frá Rússlandi uin lítinn óþveginn prins. Hvenær hún gerðist er ókunnugt. Faðir lians var keisara-efni, og stjórnaði liúsi sínu mjög skynsam- lega, eins og keisara-efni á að gera. Einu sinni kom heimilis- kennari barnanna til hans og sagði: „Yðar hátign! Jeg verð að kvarta yfir litla prinsinum við yður. Hvað á að gera við hann ? Hann vill ekki láta þvo sér í framan á morgn- ana.‘ ‘ „Rétt er nú það“—sagði keisara- efnið, og var hinn rólegasti. „Við skulum laga þetta. Látið hann vera óþveginn.‘ ‘ Nú er það siður, að allir hallar- verðirnir eiga að heilsa öllu keis- ára-fólkinu, bæði börnum og full- orðnum , þegar einhver af því gengur fram hjá. Næsta dag eftir að þetta hafði komið fyrir gekk litli prinsinn út með kennara sínum sér til skemt- unar. Þegar þeir gengu fram hjá fyrsta varðklefanum, þar sem her- tvgjaður hermaður stóð ægilegur á að líta, þá lést hann ekki sjá prins- inn. og heilsar því ekki. Prinsinn, sem vanur var því, að honum væri sýnd sú virðing, tók sér þetta til, en sagði þó ekkert. Þeir gengii svo fram hjá öðrum verði, og fór á sömu leið. Hann heilsaði ekki prinsinum. En nú þótti prinsinum, og spurði kennara sinn, hvernig á þessu stæði. Hann svaraði engu, en liélt áfram. Og þannig gengu þeir frani hjá hverj- um hermanninum á fætur öðrum, án þess nokkur þeirra kannaðist við prinsinn. Og þegar liann kom lieim aftur, var liann orðinn æfur lít af allri óvirðing þeirri, sem hon- um hafði verið sýnd, og þýtur inn til föður síns og kallar með á- fergju: „Pabbi! pabbi! Þú verður að berja alla verðina. Enginn þeirra heilsar mér, þegar jeg geng fram hjá þeim.“ „Einmitt það, sonur minn!“ — sagði faðir lians. „Þeir gera rétt í því. ITermenn, sem lireinir eru, liéilsa aldrei óþvegnum prinsum.“ Upp frá því tók drengurinn bað ó hverjum degi. -----o----- Cyrus Field og sæsíminn. f síöastliönum Ágústmánuöi voru liöin fimtíu ár frá ’því sæsíminn var lagöur yf- ir Atlanshaí. Menn hafa því vcri'ö aö rifja upp fyrir sér söguna um Cyrus Ficld og þrettán ára látlausa baráttu hans fyrir framkvæmd þcss stórvirkis, cr var hug- sjón lifs hans. Stórvirki þetta kom í huga hans eins og innblástur frá himnum áriö 1853. Hann ákvaö iþegar aö verja til þess öllu lífi sínu og öllurn fjármunum sínum. Stjórnin vildi i fyrstu ekkert liðsinna hon- um og fáir fcngust til aö trúa því, aö fyr- irtækið gæti hepnast. Eftir langt striö og rerinn tilkostnaö tókst Field þó loks aö stofna félag og fá stjórnarstyrk til að byrja fyrirtækið. Fjögur herskip, tvö frá Bandaríkjunum og tvö frá Englandi, lögðu nú út á hafið hlaðin hinum þunga þræði. f sex sólarhringa var þráðurinn rakinn og lagður á mararbotni. Alt í einu kom þá snurða á þráðinn vegna skeytingarleysis

x

Framtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.