Frjettablað ungmenna - 01.01.1909, Blaðsíða 1

Frjettablað ungmenna - 01.01.1909, Blaðsíða 1
1G0249 Hk ETTABLAfl fflMIÁ FYRSTI ARGANGUR 1. Tölubl. J a n ú a r j 19 09 HVjettablEið uníímenna kemur út mánaðarlcga og optar cptir þörfum, Verð árgangsins er 50 au, scm borgist fyrirfram [=inn lcið cg pantað ei]' Sjcu tekin 20 cintok í cinu, eða mcir, fæst hveit fyrir 25 aura. Afgreiðsla á Hverfisgötu 2. Útgefandi: Unga ísland. Afmæli í janúar. 50 ara 27. jan. 1859 fæddur Vil- hjálmur II. Þýskalandskeis- ari. 100 ára 16. jan. 1809 stóð orustan við. Corunna (á Spáni) John Moore fjell. 150 ara 15. jan. 1759 var opnað eitt hinna stórfeldustu safna í heimi British Museum í Lun- dúnum, reyst fyrir dánargjöf einstaks manns. Safnið er í 12 deildum. Þar er bóka- safn með yfir tveimur milj- ónum binda. Peningasafn með 220 þúsund peningum. Forngripasafn afarmikið. Par eru smurlingar frá ^Egypta- landi nokkurra þúsunda ára gamlir og mjög margt og merkilegt frá Forngrikkjum og Rómverjum. Pá eru þar náttúrufræðissöfn geysistór o. 11., o. fl. 150 ára 25. jan. 1759 fæddur Robert Burns (les: böms) mesta kendarljóðskáld Skota (dó »Vt 1796). Frá ungmennafjelögunum, Ungmennafjelag Reykjavíkur [U.M.F.R.] slofnuðu þeir Jón Helgason, nú prent- smiðjustjóri í Hafnarfirði, og Guðbr. Magnússon, prentari í Reykjavík, hinn 3. okt. 1906 við 17. mann. Hefurþað eflst mjög síðan. Þó gengu úr því eitt skeið um tuttugu menn og slofn- uðu nýtt fjelag, »Einar Þveræing«. Á þessu ári hefur fjelagið hafdið 52 fundi. Hafa þar verið haldnir fyrirlestrar og umræður um mjög fjöi- breytt málefni, rúm 50 að töln, og voru það bæði fjelagsmál og önnur, og eru hjer sýnishorn: Lundvmaför, Merki fjelagsins, Hulda Skallagríms- son, Mállýtin á fundum U. M. F. R., Aðílutningsbann, Þúunaratriðið.Skíða- braut, Stundvísi, Hallgerður langbrók, Móðurmálið, Þegnskylduvinnan. Enn hefur i'jelagið farið skemmti- ferðir og haldið samsæti, og hefur þá opt haft aðstoð ungmennafjeiagsins Iðunnar, en í því eru ungar stúlkur bæjarins. Fóru þau fjelög t. d. einu sinni saman í berjamó. Fjelagið hefur fengið ýmsa menn til þess að halda opinbera fyrirlestra um fræðandi efni, og hefur aðgangur að þeim verið seldur almenningi mjög vægu verði. Skíðabrauíar hluíafjelag hefur U. M. F. R. og U. M. F. Iðunn stofnað, og er þess getið í U. ísl. 11. tbl. 4. árs, en of lágt mun hún vera áætluð þar að kostnaði, og er hann talinn að verða um 5000 kr., þegar búið er að T

x

Frjettablað ungmenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjettablað ungmenna
https://timarit.is/publication/461

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.