Frjettablað ungmenna - 01.01.1909, Blaðsíða 3

Frjettablað ungmenna - 01.01.1909, Blaðsíða 3
FRJETTABLAÐ UNGMENNA. Hallgrimur Benediktsson(myná hansí U.ísl.III.ár,ll.tbl.ogIV.ár9.tbl.)og/ií-íd/a wero7.(heiðursp. úr silfri), hlaut Sigur- jón Pjetursson (mynd hans i U. ísl. IV. ár 9. tbl.). Til kaupenda Unga íslands: .Gleðilegt nýárl Ýmislegt þarf Unga ísland að ræða við kaupendur sína nú um áramótin og notar rúmið hjer til þess. í síð- asta tölubl. f. á. var tekið fram um ýms hlunnindi, sem skilvísir kaup- endur njóta, barnabók U. ísl., lit- myndina (haustskógur) o. fl. Enn hefur það bætt við blaði þessu. Kostnaðurinn við útgáfuna með öll- um þessum hlunnindum er nú orð- inn svo mikill að allt verður að spara sem spara má. Þess vegna verða nokkur blöð afgreidd nokkru fyrir eða eptir eiginlega útkomudaga, sem eru annars fyrstu dagar hvers mán- aðar, þar sem burðargjaldið er þris- var sinnum hærra á veturna en sumrin. Að öðru leyti vill blaðið sjma alla skilvísi ogþarf á því að halda að hver kaupandi gjöri hið sama. Til hefur borið að blaðsendingar hafa komið aptur á skrifstofuna utan af landi af því að umbúðirnar voru trosnaðar eða utanáskriptin núin af. Þá hafa póstmenn ekki getað skilað blaðinu til rjetts viðtakanda, en afgreiðsla þess hefur hinsvegar ekki getað lagfært þetta fyr en blutaðeigandi hefur sagt til sín. Blaðinu er því áríðandi að því sje tilkynnt um öll vanskil (einnig á kaupbæti, verðlaunum og hverju öðru). Verð blaðsins er líka áríðandi að borga í gjalddaga (maij. Pá þarf blaðið sjálft að borga mikið, Þess má geta með þakklæti, að flestir kaupendur hafa staðið í bestu skilum og þess vegna hefur blaðið líka getað aukið hlunn- indi sín svo mjög, sem nú er orðið. Ekki verða samt útsölumenn að mörg- um eintökum sakaðir, þó að borgun dragist fram í júní og þeir sem eiga örðugt með að borga af ófyrirsjáan- legum atvikum geta fengið umlíðun og allan kaupbæti þó, ef þeir óska þess í tíma. Að öðru leyti beztu þökk fyrir liðna árið. nasmsm. — ¦¦ . \ . si'ii. u 1i. m. u u i — l — l B— l----BWB3—— —am Ungmennafjetög uni allt land, gerið svo vcl að senda blaðinu frjettir. Nfjar kvöldvökur. Eptir algengu islenzku bókhlöðu- verði mundi allt, er »Nýjar kvöld- vökur« flytja þetta ár, kosta um kr. 6,50. lín J>ær kosta að eins kr. 3,00. Að eins örfá eintök af I. árg. óseld. Aðalútsölum. í Reykjavík er: Sig. Jónsson, bókbindari. ^aírarBrauíin Tímarit til skemtunar og fróðleiks. Gefið út á ísafirði. Verð hvers heftis kr. 0,50 fyrir áskrifendur. TJng'a Islaud, janúarblaöið flytur: Myndir af öllum, tuttugu og fjórum,\orsetum lýðvelda heimsins (torsetaárin, stærö og fólks- fjöldi hvers Iýðveldis). -Gleðilegt nýjár kvæði eftir G. Guðm. — Stíjrldarm. U. Isl. með mynd. Býflugur með þremur myndum. — Guðmundur Hjaltason kennari með mynd af honum, konu hans og dóttur. — Máls- hættir. —Munkhausenssögur. — Heimsvinn- ingar á skautum. — Kvœöi eptir Guðm. Hjaltason. — Elstn menn. — Ráð. — Skrítlur. — Heilaprot. — Verðlaunapraut o. fl.

x

Frjettablað ungmenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjettablað ungmenna
https://timarit.is/publication/461

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.