Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.06.1950, Qupperneq 3

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.06.1950, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 3 TILK YNNING um uppbótargreiðslur til ellilífeyrisþega og öryrkja fyrir bótatímabilið 1. júlí 1949 til 30. júní 1950. Tryggingaráð hefur ákveðið að neyta heimildar þeirr- ar, er síðasta Alþingi veitti því, til þess að greiða uppbæt- ur á ellilífeyri, örorkulífeyri, örorkustyrk og makabætur fyrir bótatímabilið frá 1. júlí 1949 til 30. júní 1950. Upp- bætur þessar nema 10% af framangreindum bótagreiðsl- um, og hefur Tryggingastofnun ríkisins lagt fyrir um- boðsmenn sína að greiða uppbætur þessar í einu lagi fyrir nefnt tímabil, um leið og júnígreiðsla fer fram, þ. e. lokagreiðsla fyrir yfirstandandi bótaár. Uppbæturnar greiðast bótaþegum á venjulegan hátt, eða þeim, sem hefur löglegt umboð til að taka á móti bótunum. Hafi bótaþegi látizt á tímabihnu, greiðast upp- bætur til eftirlifandi maka. Um greiðslu vísitöluuppbótar samkvæmt lögum um gengisskráningu o. fl. verður tilkynnt síðar. Reykjavík, 7. júní 1950. Tryggingastofnun ríkisins. Aðalfundur Leikfélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund næstkomandi mánudagskvöld 26. þ. in. kl. 8,30 e. h. í Ráðhúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. iónsmessuhátíð „Magna” í Hellisgerði á morgun H APPDRÆTTI Sambands ungra jafnaðarmanna Vinningar í liappdrættinu eru þrír: 1. Ný „Austin" bifreið, 5 manna 2. Peningar kr. 500,00 3. Peningar kr. 500,00 Verð miðanna er kr. 5,00. — F.U.J.-félagar takið virkan þátt í sölu miðanna. — Alþýðuflokksfólkl takið þátt í happ- drættinu með því að kaupa miða og selja miða. — Aukum söluna og verum samtaka í því að selja upp. B A við efnistöku úr landi Hafnarfjarðarbæjar: Að marg gefnu tilefni, skal fram tekið, að öll efnistaka úr landi Hafnarfjarðarbæjar, hverrar tegundar sem er, er stranglega bönnuð, án leyfis bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. Þeir sem brjóta bann þetta, verða látnir sæta ábyrgð. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði 15. júní 1950. Helgi Hannesson. ; Fjölbreytt skemmtiatriði • ; Styrkið ; Hellisgerði : Stjórnin Saltfiskþvottavélin Framh. af bls. 1 Hreint vatn eða sjór dælist inn á véhna við fiskþvottinn, en óhrein indi og affall frá fisknum renna jafnóðum frá henni í gegnum digr- an barka, sem hægt er að vísa í frárennsli. Eins og gefur að skilja mun vél þessi, sem afkastar jafn miklum fiskþvotti og að framan greinir, geta þvegið saltfisk á mörgum fisk- verkunarstöðvum, þar sem hún er vel færanleg milli stöðvanna. Geta má þess, að Haraldur Kristj ánsson ásamt Þorbirni Eyjólfssyni verkstjóra fann upp borðþvottavél fyrir togara fyrir nokkrum árum, sem reynst hefur prýðilega. Hafnfirðingssr! Munið að Ferðasla-ifstofan er miðdepill ferðastarfseminnar í landinu og reiðubúin að veita hvers konar upplýsingar og aðstoð varðandi ferðalög. Skipuleggur orlofsferðir um land allt. Efnir til skemmtiferða frá Hafnarfirði í sumar eins og áður. Hefur bifreiðar 7 — 10 — 14 — 22 — 26 — 30 og 32 farþega til leigu. Ferðaskrifstofa ríkisins. Við Arnarhólstún. Sími 1540 (4 línur).

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.