Bréf til drengja og unglinga í K.F.U.M. - 11.10.1936, Side 1
a_-—-1 /
i(
/l
((
1^24
(/>. ■ /c7'Jé,
*»+*■***++*++ *+++++++++++ +++++++++++++++VV»» +++ ++++++ +++\<+\+++ +++
l BREF til
| u n g I inga
t
############
drengja og
í K. F. U. M.
############
Reykjavík, 11. oktober 1936
Kœri vimir
V.jer hlökkum til að koma á fund í stækkaða salnum í
K. F, U. M., |>egar hann verður tilbúinn, en þangað. tii
bíðum vjer með Joolin.mæði, Jiótt vjer getum ekki haldið
reg'lujega fundi þangað til. Vjer erum Jjess vissir að |)ú
verður trúfastur og' einn með |jeim fyrstu, senn kemur í
nýja salinn, -
I da.g- er .sunnu,d;ag;ur. Hann heitir á kirkjumáli 18.
sunnudagrur eftir Þrenning'arhátíð (Trínitatis) ov mætt:
líka kalla hann dag’ hinnar miklu spur’ningar. I fyr.ra g’-uð-
spjalli dagsins framsetur Jesús hina stærstu, spurningu,
sem er á dagskrá mannkynsins, þá spui'ninguj; »Hvað virð-
ist yður n.m Krist, hvers son er hann?« Þesei spurning
kemur lil allia manna, sem heyra hana eða !esa. Allt er
undir |jví kornið fyrir hvern einstakan, hvernig henni er
svarað. Sa-11 er sá, sein getur svarað henni eins og Pjetur
postuli svaraði samskonar spurningu. Hann sa,gði: »Þú ert
sonur hins lifanda (!nds«. Ilver, sem getu.r svarað henni
Jnnnig í anda og sannleika, verður sæll um tíma og eilífö.
K. F. U. M. vill ,sýna drengjum Je.sú Krist, svo að þeir
fái reynt og vitað að hann er þetta, sonui- Guðs. - Taktu
nú Nýja Testamentiö þitt og flettu u.pp í Matteusar Guö-
spjalli 22, 34- 46 og lestu a.llt Guðspjallið. Þetta Guðspjali
er um hönd haft, lesið eða tónaö frá altarinu í dag.
Á prédikunárstólnum les pre.stu.rinn upp síðara guðspjall
dagsins og Héltíur1 fæðii sína' út frá |)ví. Þú ættir aö lesa