Bréf til drengja og unglinga í K.F.U.M. - 11.10.1936, Side 3

Bréf til drengja og unglinga í K.F.U.M. - 11.10.1936, Side 3
3 eldra sína og sanna vini og sumir af þein> urðu hreinustu ræflar. Sumir þessara dreng’ja hafa löngu seinna sagt viö mig grátandi: »Ef jeg hefði fylgt því, sem kennt var i K. F. U. M. og haldið mjer að því betuj’, ]rá væri jeg ekki kominn svona«. Jeg vona að þú litli bróðir, senr þetta lest, þurfir aldrei að segja þetta. Og þú þarft þess aldrei, ef þú villt fylgja Jesú og læra af honum. Hann einn getur varðveitt þig frá öllu. illu, ef þú vilt lofa honum að gjöra þaö. Vertu trúr og vakandi yfir sjálfum þjer. Þá fer alt vel. T'il þín og- allra góðra drengja í Y-D vil jeg að endingu segja þetta: Lestu pistilinn í dag. Hann er í 1. kap. fyrra brjefsins til Korintu manna 4- 9 versi (á bls. 297 í vasa- testamentinu; á bls. 1021 i vasabiblíunni). — Þetta vildi jeg skrifa til yðar allra í deildinni. Pistillinn byrjar svona: »Áva.lt þakka jeg Guð'i minum yðar vegna fyrir þá náð^ Guðs, sem yður er gefin í Kristi Jesú«. Lestu svo vel og, vandlega það, sem á eptir fer. Þetta vil jeg gjöra að mín- um orðum qg minni ósk og bæn. Það vill sveitarstjórinn þinn líka. Þinn Fr. Fnðriksson. U-D í K. F. U. H. Allir sannir og trúfastir fjelagar Y-D hlakka til að kom- ast inn í U-D, þegar þeir verðia nógu gamlir. U-D er hau'ra stig í K. F. U. M. Þegar drengir verða 14 ára geta. þeir gen.gið inn í U-D. Þá er þroskinn orðin meiri, þess vegna köllum við þá ekki l,engu;r drengi, heldur pilta, Þeir sem hafa verið góðir og sannir og' trúfastuir, meðlimir í Y-D haldia áfram á hinni góðu braut, sem þeir byrjuðu á í Y-D, og nú kemur meiri alvav a inn í líf þeirra. Og kristin- dómurinn, sem verndaði þá á bernskuárunum verður nú á- kveðnari. Þeir fara að hugsa um að verða sjálfstæðir í sam- bandi sínu við Guð og fara því að leita hans a.f meiri al-

x

Bréf til drengja og unglinga í K.F.U.M.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bréf til drengja og unglinga í K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/468

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.