Hvöt - 01.05.1932, Blaðsíða 2
hvers einasta manns og hvetur
okkur til að klæðast hertýgjum
Ijóssins, hertýgjum trúar, vonar
og kærleika.
Heyrum það hróp og göngum
fram til drengilegrar baróttu fyrir
sigri hins góðu-
Störum okkur ekki blind á
fjárhagskreppu og aðra örðug-
leika, heldur hortam upp yfir þá
til Guðs í öruggu trausti þess,
að hann fái okkur aldrei m ktl-
væg verkefni í hendur án þess
að hann sé líka fús og máttugur
til þess að veita okkur nógan
kraft til þess að sigrast ð öllum
örðugleikuniim sem á vegi okk-
ar verða.
»Út á haf f Alvald* nafm
ei er hugur veíl!;
Guð í hjarta, Guð í stafni
gefur farar heill*.
Steingrimur Benediktsson.
Þórf stofnun.
Mér er einkar ljúft, að fara
nokkrum orðum um starf sjó-
mannastofunnar hér í Vestmanna-
eyjum, því margar ánægjuiegar
stundir hefi ég átt innaa veggja
hennar.
þagar ég kom hingað til
Vestmannaeyja, fyrsta sinn, fyrlr
þrem árum, var m tt fyrsta verk
að heimsækja Sjómannasto?una,
og kynnast starsemi heanar. Og
duldist mér ekki, að um
þýðingarmikla stofnun var að
ræða, sem markar spor í menn-
ingarsögu Vestm.eyjabæjar.
þegar ég kom fyrsta sinni á sjó-
mannastfouna var hún fullsklpuð
mönnum er ýmlst iásu blöð eða
■átu við tafi. Ég hef verið tíður
gestur á stofunni, þegar ég hefi
dvalið hér í Éyjum, og altaf hitt
þar fyrir fleiri eða færri menn
og alloft er hvert sæti sk!pað.
Sjómannastofuna mætti nefna
annað heimiii sjómannsíns, og
í sumum til fellum eitia heimilið
þar sem hann dvelur i frístundum
sínum, er skip hans Iiggur á hö'n
en annars árið um kriug á
hafrnu.
Sjómannastofan hefur ómetan-
lega þýðingu fyrir ajómennina,
og verkamenn í landi einnig,
enda sækja þeir stofuna engu
sfður en sjómennirnlr. þar les*
þeir blöðin, jafn óðum og þau
koma út, stytta sér stundir við
tafl, hlusta á útvarpið, eða skrifa
Loka vörur
Loka verð
H. Svana-hveiti, Molasykur,
Kand's, Kaffl, sérlega gott athug-
ið það, Hrísgrjón, Haframjöl.
Góðar vörur. — Alt á einum stað.
Vö uhúsið.
Lok&nestið
best í Boston.
fjærstöddum vinum og vanda-
mönnum bréf. Stofan annast
sendingu og móttöku bréfa;
bréfsefni, rltföng og frímerki
hefur hún ávall til reiðu þeim er
þurfa. Á stofunni kynnast menn
atburðum um víða veröld, fyrir
milligöngu blaðanna og útvsrp-
sins.
Marglr sjómenn eiga sjaldsn,
eða aldrei, kðst ð að hlusta á
útvarp, nema á sjómannastofunni
þá hara menn frjálsan aðgang að
dagbiöðunum og ýmsum smærri
blöðum, og bókasafnl stoíunnar,
sem er að vísu lítíð að vöxtunum
ennþá, en allgott, það sem það
nær. Ber þar mest á skáldritum
igætra hðfönda, ljóðabókum og
bókum trúarlegs efnis.
Ég hef nú skýrt frá starf-
semi sjómannastofunnar í örfáum
dráttum.
Veit ég að alllr hinir mörgu
gestir stofunnar eru mér sam-
mála um, að hún sé hin þarfasta
stotnun og óska henni góðs
gengis, og að hagur hennar eflist
í framt ðinni.
K. F. U. M. og K. í Vestmanna-
eyjum eiga bestu þakkir skyldar
fyrir það, að hafa stofnað og
starfrækt sjómannastofuna.
H. G.
Sjómannastðfa.
Eins og mörgum er kunnugt
eru sjómannastofur og sjómanna-
heimill víða um iönd, aðallega *
htfnarborganum. þau eru fyrir
farmenn af öllum þjóðum og eru
sannefnd helmili heimliislausri
manna.
Vestmannaeyjar eru aðailega
sjómannaplác8 — verstöð. Auk
þeirra, sem hér eru heimiiisfasrtr
kemur árléga hópur manna í
atvinnuleit. Hve mikill sá hópur
er veit vfst enginn tölu á og
v»ri þó næsta fróðlegt og jafn
vel nauðaynlegt. Allir þesslr
tnenn og konur vcrða að leggja
mikið á sig þennan tlma, sem
kölluð ev vetrarvertlð, Sjómenn
verða að sækja sjó í misjöfnu
veðri og v*ra við vinnu *ina í
8tormi, kulda og rcgni og jafn
vel myrkri. þair eru rif^r upp
um miðjar nætur úr hlýjum
rúmum út í náttmyrkrjð og
kuidann. þeir, sem f iandi vlnna
við fiskaðgerðina o. fl. eiga engu
betri daga. Vinnan er ströng
og eins og t d. í vetur þannig
að hún er alls ekki boðleg
mðnnum þó að svo verði
atvikanna vegna að ver». þá má
heldur ekki gleyma þvi hvo
mikill fjöldi kvenna, heimilis-
f*st i
hverri búð.
F* VÍH ifSiff 1 er a!|sta&ar m®öur, s@m ekki eiga ounars
V j4*®-4**"* eftirsótt. i heirilangengt, geti haft þau þar
... ' i' ? > meoan þær skjótast að heiman
mæður og aðrar konur, verða sér til auægju. JBr ottast altof
að leggja mikið á sig. Allur þessi ilttð hugsaö einmitt um þessi
mikli hópur þarf mat og þjónustu oinbogabörn, sem verða að kura
og mjög víða verður að láta heima i 3deldu striti og tilbreyt-
þetta af mörkum i þröngum og k inganeysi. Jafn vel svo að þær
iélegum húsakynnuin, sem ; koniast ekki til vinnu utanheimills,
ógerningur reynist að halda ff sem þeim væri nauðsyn-leg. Hér
þntalegum. |
það er siálsháttur, sem segir
að glöggt sé gestsaugað. Ég veit
ekki hvort það er þcss vegna
að mér datt strax ýmislegt i hug j
til endurbóta hér þegar ég kom. ;
Meðal þesa var að bæta eltthvað '
úr xuldalegri aðbúo og obiiðum
kjörum þeasa toins með þvi að
samkomustabur væri tii fyrir
menn þar, sem þeir gæti satið
í hlýju og notalegu umhverfl
við blaða og bókaiestur og ef
til vill annað, sern skemtun væri
að. Ég stakk upp á því við hóp
maana fyrir nokkrum árum, áður
en sjómannastofan hér var sett
á iaggirnar uð hrinda þessu á
stað. Undirtektirnar voru eins
og vant er hér daufar og ýtniu
viö þaö hjá mér (cins og lika er
vant) ekki mikil. Féll það svo
niður 1 bili. Eu nú ætia ég að
nota tækifærið hér tll þess sð
segja nokkuð nánar tra því
fynrkomulagi, sem ég hefi
hugsað mér.
Ég hugsa mér stóran sal.
Hann er þannig að gangur er
eitit* honum miöjum, en beggja
megin eru raðír af ssetum upp.
hœkkuð, eins og í kvikmyndasief-
um. Raðir þessar séu þrjár til
flmm hvotu megin. Innst a gaili
í salnum eru skapar fra lertíi til
gólfs og þar bækur, b öð og
timarit. Á rniöjum gaugiuum er
pallur, þar sem umsjonarmaöur
situr. Salur þessi skai vera bjartur
og hlýr og faguriega málaður.
Sæti öli skulu mjúk og þæg'ieg
og til þess að komast vel í sæti án
þess að gera nema a. m. k.
fáum ónæði «kulu þvergangar.
Stórt anddyri skal fyrirframan
salinn og þar vera fatageymcla
og vatnsaalerni. Uinsjónarkona
skal taka við yfirhöfnum þar og
höfuðfötum.
Uppi á loftl i að vera ibúð
fyrir umajónarmann og fjölckyldu
hans. þar hugsa ég mér að
einnig sé herbergi, allstórt, sem
hann haft i veitlngsr og menn
geii setið við tafl, spll og annað
þ. k. þar sé útvarpið.
Eltt herbergi þyrfd að vera
handa litlum börnum svo að
Byggingaref n i
Bezta norskt Poriand Cemsnt,
norskar Hurðir, ogQiuggar,
sem eru hér kunnar fyrir gæði.
Ails konar innanhúss- pnppi
tjörupappl, saumur,kross-
viður, skrár, og flest alt snn-
að efni til húsagerðar.
V ö r u h ú s
Vestmannaeyja
1 vautar ttitínnaniega dagheimili
handa böruuni. En það er nú
annað rnál og þó engu siður
nauósyniegt, en þaö sem hér ég
rita um.
h
Ég má nu til að íara að stytta
mal mttt. Ég er svo stórhuga
aó ég vri haru saiinn niðri það
rníkmn að hann geti um leið
venð góður tundarsalur fyrir
bæjarbúa. Og húsið vil ég yíir-
ieitt hafa svo stórt og vel úr
garði gert að það megi verða til
frambúðar. Ég vil heldur bíða
nokkur ar og undirbúa bygging
'ptíáá meö Ijársöiaun og öOru.
Sumir munu vnja aö bæjartéiagið
eitt raöi íra.n úr sliku. Aðrir
aö eitt eða íieiri téiög taki malió
aö sér. Fiestir þó aö alh sé
ha t ems og verið hefur og
„hver hugsi um sig og sitt“. það
er meintð. Væri sa hugsunar-
hættur ekki jam rótgróinn hér
væri meira gert, sem gerði
mönnurn iíftð bjartara og þægi-
legra. En getur nokkrum
biandast hugur um að svo mundi
veröa, ef eitthvað hkt þessu gætl
komist i framkvæmd, sem ég
heii stungið hér upp a ?
Um rekstunun nver hann hafi
og meö nvorjutn hætti hann skuli
vera, rita ég ekki nú.
iin sjaltsagt væri að aiiir, sem
eíni hctöu til greiddi fyrir afnot
hússins, manaöargjald.
Kr. Linnet.
Barnaleikvöllur.
Þegar ' Vetmannaeyjabær fór
að fœra út kvíarnar, atækka
að mun, upp úr aldanátunum
var mönnum hór ljóat, að
ýmislegt vantaði, sem verið
gæti hlnum vaxandi bæ til
þrifa. Menn fóru að litaat um
á hverju væri mest. þörf, og
komust brátt að raun um, að
það væri höfn. Þar var því
tekíð til staría, og höfn fengum
við, að vísu ekki fullkomna,
en ólíka því sem áður var,
fengum þar linun, en ekki
albata. Við fundura eiunig til
þess að okkur vantaði vatn
og vildu sumir, að sú umbót
væri látin fylgja hafnargerðiuni
en hafnargerðin, sem lentí í
stórskotahr lð he imsaty rjaldar-
innar, svo að kúlurnar hittu
hana einnig’, gleypti allt það fó,
sem hér var hægt að láta af
hendi og meira til, svo að
vatnið varð á hakanum, því
miður. Þó var og er okkur það
fullljóst, að á meðan við höíum