Jólablaðið - 24.12.1910, Blaðsíða 2

Jólablaðið - 24.12.1910, Blaðsíða 2
Uolastjavnan. Þögull og óbifanlegur stóð engillínn með hið logandi-bjarta sverð sór í hönd, úti fyrir hliði himinsins. Margar hundrað. ára aldir komu og liðu og urðu að þúsund ára öldum, en stöðugt stóð engillinn á sínum stað, þar sem Guð hafði sett hann þann dag, er hið djúpa andvarp leið út yfir alhe<ms rúmið, og þegar hinar 2 fyrstn mann- eskjur með ótta og skeifingti yfirgáfu hinn dýrlega aldingarð, Edeti, kiknuð fyrir Guðs reifi, ett með syndarinnar bölvunar ávöxt og ófrið í hjarta sínu. Óbifanlega og stóðugt stóð stilti dyra- vörðurinn þögull og hljóður og lokaði veginum. Fyrir aftan hatin voru hinar lokuðu himnaríkisdyr, en framundan lá hinn bogni vegur ttiður til dímmu dala jarðarinnar. Voðaleg hljóð villidyratitia náðu í næturkyrðinni til eyrna hans og hæðnishlátrar viltra, syndspiltra mannu, einnig örvæntingar andvörp og Itróp stigu upp til hans. En hann stóð altaf þögull og hólt á hinu blikandi sverði í hendi sér og stund um var sem ískaldri ljósrák brygði fyr- ir frá sverðinu og út í rúrnið, og þá fór hryllingur gegnum merg og bein spottaranna, en ístöðulausar sálir skelfd- ust og viltu dýrin hlupu nötraudi inn í þóttan skóginn og það var eius og sverð- ið hvíslaði. »Af því þór hlýddttð ródd freistarans og syndguðnð skal jörðin vera bölvuð fyrir yðar skuld«. En nu var komin jólanótt á þeim tírna, sem Ágústus keisari skipaði, að taka skyldi manntal um allan heim. Það var hljótt og kyrlátt í heiminum, en undarleg eftirvæntingar þögn hvíldi yfir gjörvallri jörðinni. Undarlegt hugboð lifnaði í hjörtum englanna og flaug sem andvari út yfir múra paradísar og niður á leið til jarðarinnar og hlustandi eyru og horfandi augu, sneru sór mót himn- inum. Jafnvel hinn þöguli dyravörður stóð sem dreymandi. Hann gat ekki heyrt sitt eigið hjartaslag í hinni heil- ögu næturkyrð; nokkuð kynleg eftir- vænting fylti hjarta hans. Þá heyrðist hátíðlegur englasöngur hljóma út frá himninum; sem fossandi straumur flaut hann út frá Guðs hásæti. Hann hljóðaði um fylling tímans, um frelsi Guðs og hans vísdómsfullu leynd- arráð. Svo dýrlega unaðssöttgva hafði dyravörðurinn aldrei heyrt og hann sneri augum síuitm að hinu járnslegna kopar- hliði og hattit óskaði að líta inn í þann himneska leyndardóm. í sama bill opnaðist hliðið, enginn maður hafði hngsað það, og enginn mað- ur hafði opnað það, eitt fljúgandi eld- hjól frá hinu blikandi sverði, mundi hafa blindað hvern þantt sem einungis hefði vogað að horfa móti hinum þög- ula engli. En innan frá var hliðið opnað, innan- frá með Guðs kraft og vilja. Og þá hljómaði fagnaðarsöngurinn: »Nú opnast himin>- hlið, nú kemur herr- ans lið«, og sem stórflokkur af hvít um dúfum með sólgeisla undir væng- jum sór, flaug herskari eiiglanna fram hjá honum út í nóttina og niðtir til dala jarðarinnar, og vængjaþyturinn varð að söng, sem svo hljóðaði: »Ðýrð sé Guði i upphæðum, frlður á jörðtt og velþóknutt yfir möittninum«. Eiiglaskar- ittn hvarf og lýsti einungis sem titr- andi silfurgrá þoka i ntikilli fjarltegð, en hliðin stóðu opin upp á gátt að baki þeim. Þá skildi engillinn og rótti sig upp eins og eftir þúsuttd ára drattnt, og hann sá inn i hintt opna himin og niðttr til hinnar frelsuðu jarðar, þar sent englartiir fyrst sung.u hinn dýrlega jólasöng fyrir hirðuuum frá Betlehem. Þá greip hantt með báðum hötidum um blikandi vald sverðsins. Með hetjukrafti braut hann sundur hið blikandi sverð og kastaði því af ölln afli niður í Helvítis- dýpið. Hvfslandi og suðandi sökk Gttðs logandi reiðisverð niður í hafið, og hann stóð þegjattdi eitt augnablik og liólt á meðalkafla sverðsins i höndum sór, ett uttdarleg var mynd þess. Það var eins og kross. Þá leystist tunga hans og hans þögulu varir opnuðust, og frá þe88um einmana dyraverði ómaði út í himingeiminn hinn hrífandi jólasöngur: »Dýrð sé Guði í upphæðum o. s. frv.«, og hann söng svo að hjartað barðist í brjósti hatts og Ijós tondraði fyrir a"ug- um hatts. Svo lyfti hantt svetðshjölt- unum í báðum höndum sínum og kast- aði þeim af öllu afli upp í móti hvelf- ingu himinsins. Syttgjandi stigu þessi krossmynduðu sverðshjöltu upp hærra og hærra, og hserra og hærra norfði engillinu eftir þeim meðan þau stigu í lýsandi ljóma eins og borin af Guðs undra almættiskrafti. Að síðustu gat hann ekki sóð hvort það barst hærra. Það var á meðal hinna mörgu stjarna. í sama bili sá hann eina undrabjarta stjörnusól i kringum aat (Hinnist þeirra sem ekkert eiga! Munið jólapotta Hjálpræðishersins V Magnús Porsteinsson, < Bankastræti 12. Mal.ið kaffi, ágætt, 85 aura pd. Konsum súkkulade 95 aura pd. Súkkulade gott 65 aura pd. Hveiti nr. 1 —J11 aura pd. Spilin kosta 15 aura. Verzlun Einars Árnasonar selur til .Jólanna: Hveiti, 3 teg. Alls konar efni í Kökur. KexogKökur margar tegundir. Kerti, Súkkulade o.fl. Góðar vörur gott verð! 3ólatrés- skraut ómðjafnanlegt úrual mEÖ gjafuErflijhjá R|f. P. I. Ihar- stEinsson S Co. Badthaab. 3ðla gjafir hentugastar haruia húsmsBrum eru aluminium eldhúsgögn hjá fi|f. P. I.Ihar- stEÍnssan S Co. Boclthaah. Hin heilaí kl. 8. Sjá yfirlit yfir jólasamkomur i blaðinu. Jesús, þú ert vort jólaljós, Um jólitt ijómar þítt stjarna. Þór ettglarttir kveða himneskt hrós, Það hljómar og raust Guðs bartta. Skammdegismyrkrið skyggir svart, Ei skttgga sjáum þó tónia, Þú ljósið af hæðum blítt og bjart, Þú ber oss svo fagran ljóma. Jesús, þú ert vort jólatró, Á jörðu plantaður varstu. Þú Ijómandi ávöxt lézt í tó Og lifattdi greinar barstu. Epli, Appelsínur, Vínber, Banana og Sítrónur erávalt beztað kaupa í verzl. Breiðablik, Lækjargötu 10 B.

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.