Jólablaðið - 24.12.1910, Blaðsíða 3

Jólablaðið - 24.12.1910, Blaðsíða 3
y Magnús Þorsteinsson, < Bankastræti 12. Vínber 30 aura pundið. Epli 22 og 27 aura pd. Appelsínur 8 aura stykki. Citronur 8 aura stykki. Afsláttur, ef mikið er keypt í einu. V er z1u n Einars Árnasonar selur til Jólanna: Osta, Pylsur, Flesk, Niðursuðuvörur, Ávexti, Sælgæti alls konar og m. m. fl. Góðar vörur gott verð. ja Sesselja. Nlunið jólapotta Hjálpræðishersins 3ólakertiS 3ólatré fegurst og áúýrust hjá fi|f. P. I. Ihor- stEÍnsson S Co. Bodthaab. hin krossmynduSu sverðshjöltu, sem héngu nú á hvelfingu himinsins og mátti sjá blikandi og tindrandi ljósboga sem dró hug og hjörtu til sín. Sveröshjölt- in voru orðin að jólastjörnu. Þá lækn* uðust margra hjartna sár, og engillinn 8Öng ekki lengur, en hann knókraup, grót og tilbað í heilagri lotningu hinn eilífa óþreytandi Guðs kærleika. Varð þjónustan þá á enda. Engillinn stóð upp frá bæninni og gekk í fögnuð Herra síns. -5BS- 3óla huEiti bezt og ódýrast hjá mjúkar hendur. John hafði alla tíð verið starfsamur maður og góður faðir, en þrátt fyrir það hafði lífið leikið við hann. Hann var steinsmiður, og hafði langan og strangan vinnudag. Eitt með öðru sem jók erfiðleikana, var það, að hann þurfti oft að hafa búst'aðaskifti, eftir því sem kringumstæðurnar og atvinnan kröfðust þess, í það og það sinnið. Þannig var hann og litla fjölskyldan hans oft í milli- flutningnm, svo hann varð aldrei veru- lega þektur þar sem hann bjó. Börn Johus, Hans og María, voru eins og flest önnur börn, og Marta, konan hans, hólt eftir beztu föngum heimilinu saman. Síðastliðinn vetur hafði verið lítið um atvinnu, og þá vann Marta og stritaði, sem hún gat ftekast, að þvottum og ræstingu, svo heimilið liði hvorki hung ur nó kulda. En aðeins hepnaðist það stundum. Nú varð María litla að láta bugast fyrir heiftugri lungnabólgu. Þó s/ndust kringumstæðurnar heldur batna. John hafði fengið atvinnu, og alt gekk vel. En erfiðleikarnir vildu ekki víkja Marta, sem aldrei hafði verið vel heilsu- hraust, varð að leggjast í rúrnið. Lækn iriun sagði hana hættulega veika og skipaði henni að liggja í sjúkrahúsinu, þar eð hún gæti ekki haft nægilega að- hjúkrun á neimili sínu. Nú varð John einn með Hans litla. Hann varð nú að gæta sín sjálfur, þeg- ar faðir hans var að vinnu frá heimilinu. Kvöld eitt, er John kom heim frá vinnu. sat Hans litli í eldhúshorninu og grét. Haun var veikur. John varð hverft við þegar hann sá þetta. Hann varð nylega að sjá á bak Maríu dóttur sinni, skyldi hann einnig verða að missa drenginn sinut Hörðu hendur Johns voru ekki vanar sjúkrahjúkrunarstarfi, en alt það sem föðurkærleiki hans gat látið í tó, veitti hann drengnum með allri umhyggju og alúð, vakti sjálfur yfir honum alla nóttina, þar til að dreng- urinn sofnaði undir morgun. Af þessu fór John glaður til vinnu sinnar. Hann mátti ekki missa af dagiaunum sínum. Og svo þakki hvert barn þór, góði, liimneski faóir, fyrir hina mikla jólagjöf, er þú sendir oss, Jesúm Krist. Nágrannakonan lofaði að líta inn til drengsins, er þau vonuðu að hann mundi hressast brátt. En það gekk ekki greitt. Þriggja sólaihringa áhyggjur, vökur og hjartasorgir, höfðu bugað svo þenna hrausta mann, að á sunnudagsmorgun- inn þegar sóliu uppl/sti litla kvisther- bergið, og Hans lit.li vaknaði bæði veik- ur og þyrstur, þá var þreytti faðir hans fallinn í fasta svefn, þrátt fyrir allar áhyggjur sínar. John gat heldur ekki meira. Hveð átti hanu að gjöra til að fá sór hjálpl Hann vissi það ekki. Ætt- ingja átti haun þar enga og fáa vini, hver hafði nóg með sjálfan sig að gera. Nágranna konan hafði gjört alt sem hún gat þessa þrjá sólarhringa og meira en menn gátu ætlast til af konu sem sjálf hafði stórt heimili að stunda. Að hann sjálfur sæti heima vinnulaus, vildi lftið bæta úr heimilisþörfinni. Með hverju átti hann svo að borga bæði meðöl og læknishjálp og hafa eitthvað til viður- væris sjálfur? Hjálparlaus og efabland- inn leitaði hann enn ráða hjá nábúakon- unni. Jú, hún hafði heyrt, að Hjálp- ræðisherinn hefði konur, sem hjúkruðu sjúkum. Það væri reynandi fyrir hann að fara þangað og leita hjálpar. En hjúkrunarsysturnar gátu ekki heldur lofað Johni mikilli hjálp, því að þær höfðu meira en nóg að gjöra. Ein hafði þá nylega svikist undan merkjum fyrir eigin hagsmuna sakir og engin ný hafði fylt það skarð aftur. Ungu og hraustu stúlkurnar sem höfðu fundið, að þær voru kaliaðar til starfs- ins, höfðu vanrækt að gefa sig fram, eða þær, sem þegar voru teknar gildar, höfðu af einum eða öðrum eigingjörnum orsök- um hætt við að taka til starfa á til- teknum tíma. Guð fyrirgefi þeim þá synd, sem steypti Johni í vouleysi og örvinglan, en lagði Hans litla í gröfina- Á einn eða annan hátt höfðu þó hjúkr* unarsysturnar ráðið svo fram úr því, að John fékk þá allra-nauðsynlegustu hjálp, en það var með því, að þær neituðu sór um næturró og nauðsynlega hvíld. Það er þetta sem taugaveiklar og lýir hjúkrunarkonurnar. Vetrarins frost þó hór só hart Og hneppi lífið í dróma, Þú kemurmeð vorsins skrúðog skart Og skrýðr alt nýjum blóma. Jesús þú ert vor jólagjöf, Sem jafnan bezta vór fáum, Þú gefinn ert oss við yztu höf, En einkum þó börnum smáum. Brestur oss alla býsna margt; Heyr barna varirnar óma. Þú gefur oss lífsins gullið bjart, Því gleðinnar raddir hljóma. = Póstkort = seld með miklum afslætti til jóla í verzl. Breiðablik, Lækjargötu 10 B. fi|f. P. I.Ihov- 5tEÍn55an'B Cd. Godthaab. Ver þakklátur íyrir það sem þú átt!

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.