Jólatíðindi Hafnarfjarðar - 24.12.1913, Blaðsíða 3

Jólatíðindi Hafnarfjarðar - 24.12.1913, Blaðsíða 3
3 gleðja sig. En hermenn krossins álíta menn að ætíð eigi að vera alvarlegir, orð vor öldurmannleg og söngvar vorir með fornaldar- blæ. Nei, vér höfum ekki numið trú- fræðina á þann hátt. Lát sönglist- ina hljóma, hina glaðværustu söng- Sönglistin erþað sama fyrir sálina eins og vindurinn fyrir seglskipið. Ef þér viijið sigla hraðar, þá látið sönginn hljóma; syngið um píslarvottana, um krossins sigur- hrós, um blóð og eld, — um opið liiminshlið, og um alt, sem biflían yðar hefir kent yður. samræmi við hreinu og saklausu gleðina. ■— Syngið gleðina inn í hjörtu yðar. Syngið unz hver ein- asta vantrúuð og hikandi sál, sem í kringum yður er, losnar við efasemdir sinar og gleðst með j'ður. Gjörið það eins vel og þér getið, og þá mun himinn og verður eins og að undan- förnu bezt að kaupa nauðsvnjavörur í isrzli Vátryg'g'ing*. Gætið þess. ad eldurinu getur eytt eignum yðar á svipstundu. — Komið til mín og tryggið hús yðar og innan- stokksmuni hjá „Trondhjems Brandforsikringsselskab“ og „De forenede hollandske Brandforsikringsselskaber af 1790“. Umboðsmaður fyrir Hafnarfjörð og nágrenni: Sig'urður Kristjánsson, sýsluskrifari. I lil jolanna list. Syngið allir saman, húsfeður, konur og börn. Syngið Guði lof? Hvers vegna? spyr þú. Vegna þess, að það lífgar og hressir oss og hjálpar oss áfram, ekki ein- ungis orðin, heldur tónarnir sjálfir, hafa guðdómleg áhrif á sálir vor- ar, þegar þeir eru innblásnir af Guðs anda. En gæt þess vel, að hjarta þitl sé hreint, því annars verður söng- urinn ekki annað en ósamræmi. — Fiðluleikarinn verður að stilla hvern streng á vissa tónhæð, ef samræmi á að vera i þeim hverj- um við annan. Upp! upp! kæri félagi, — hærra upp, þangað til hjartað kemst í hauður hlusta á sönglist yðar. Gleðilegra og heilagra jóla óskar yður öllum á íslandi, yður alls góðs unnandi General W. Booth.

x

Jólatíðindi Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindi Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/474

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.