Jólatíðindin - 24.12.1923, Page 2
2
JÓLATlÐINDIN
Desember 1923
Það er viðurkent að ódýrustu og bestu innkaupin á
matvörum og fleirum nauðsynjum gera menn í
verslun Elíasar J. Pálssonar.
Þar fæst besta gerhveitið og kryddið til jólabakstursins.
Þar fást einnig: járnvörur, margskonar útsögunaráhöld,
kaffi- og matarstell, — ágætar jólagjaflr fyrir börn.
Rakvélar, rakblöð, rakhnífar, sápur og kústar, — ágætar
jólagjafir fyrir karlmenn. Eldhúsáhöld margskonar, nokk-
ur rúmstæði með tækifærisverði, ofnar frá 40 krónum.
Eldavélar frá 135 krónum og flest sem til þeirra þarf,
og margt fleira. ■<—«
"NO I
' 1
1
1
É
H
□
1
1
Komið, skoðið vörurnar, og þá munuð þér kaupa eitt-
hvað yður til gagns eða gleði.
Wj
Ljósmyndastofa M. Simson’r
Hafnarstræti — ísafirði.
Heiðraða skiftavini mína bið eg vinsamlegast minnast þes ,
að framvegis hefi eg ávalt stærst og fjölbreyttast úrval af myndarömr.:
um, rammalistum og innrömmuðum myndum. Rúðugler og spegilgler.
Þar eð eg hefi nýjustu vélar til þessarar iðnar, er innrömnv
mynda ávalt ódýrust hjá mér.
Hefi ennfremur: Alskonar albúm. Ljósmyndavélar og alt þar l'j
lútandi og margt fleira. —
Tek að mér að stækka myndir í allar stærðir.
Teikna alskonar.myndir (Kolteikningar).
Lítið í gluggana á Sýningarskemmunni!
Með virðingu
M. Simson, ljósmyndai
r r *9r *9r *9r *9r ylr *tir -sfr Mr *tir ylr
'lS^t5^J^5^t5^J^t5^5^J^.5^.5‘''
\1r ylr *9r *9r *9r *9r *9r ylr ylr *9r '
------------>5223^35.552.5*5352.*
AUGLYSING
Á vegferð minni í lífinu, að markmiði því sem allir stefna
að: dauðanum, fór eg ósjálfrátt að hugsa um það, hvort
ekki væri hægt að leggja hann að velli, — dauðann — í
hólmgöngu á gamla vísu; svo eg geti haldið uppi verslun
minni í önnur 70 ár. Upp úr þessum liugleiðingum byrj
aði eg á nýrri vörupöntun. Pantaði eg þá marga dæma-
lausa hluti að fegurð og traustleik, sem sjá má í sölubúö
minni nú fyrir jólin. Eru þeir jafnt fyrir konur sem alls
konar kandídata, og þarfaþing hjörðum sem hirðum. Besta
ráðið til þess að hægt sé að varpa af sér ellibelgnum, cr
því og verður að versla við Marís minn blessaðan, ný-
uppyngdan af sínum eigin hugsjónum, bæði hið innra oj
ytra; — það munu þeir líka brátt sannfærast um, sem tli
hans koma í búðina — og kaupa. Ætti eg t. d. að minivi
ykkur á, samborgarar góðir, stjörnu-fegri rósetturnar mín
ar, fyrir höfuðfötin, skínandi líkneskjur og harmóníku .
spegiana ólýgnu, teygjubönd og rólur fyrir þingmenn o
aðra. Já. margt hefi eg hentugt fyrir ykkur núna fyi i
jólin, en eg treysti mér ekki til að teljaþað alt upp, hvað
þá að lýsa því; þið verðið að koma, það borgar sig be 4.
Með virðingu Marís Gilsfjörð
&si-£> aa4fa> a4s«) qas> saa> <sis qas qXs &Xs qZs aXs <&Xs aXs qas <&as aXs QAS a-íf
-'i'- jt' jt~ jt- jt- jt- jt- jt- jt- jt- Jt- jt- j(j jt- jt- jt~ jt- jt- jt- jt- jt- jíj .
Verslun M. Magnússo
— ísafirði. .... -—
Selur ýmislegt góðgæti til jólanna
svo sem:
Chocolade, ávexti, brjöstsykur, Caramellur o. m. <1
Hveiti, ágæt tegund, Gerpúlver, Eggjapúlver, Krydd.
Ymsar niðursoðnar vörur, bæði kjöt- og kál-meti.
—.... : Postulin, glervörur, leirtau. -------•
Gleðileg jól, gott í höndfarandi nýjár með þökk fyrir vi'
Virðingarfylst.
M. Magnúss*
G amlab akavíi J
*
a
í s a fi r ð i
óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla o..
með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að
-'S,
Nýkomið:
Spil, íslensk
Jólakerti, íslensk
Appelsínur
Epli
Vínþrúgur
Alskonar matvörur.
Ódýrast
Ólafur Pálssor
(M
Sí
l - -
JWj
;c é
i ■m,
Jólatíðindin
hófu göngu sína um jólaleytið áiið 1015. Síðan hafa þau komið ár
hvert fyrir jólin, og er þetta í níunda skiítiö sem núverandi útgef.
annast um útgáfu þeirra. Sem vonlegt er, hefir við ýmsa örðugleika
verið að keppa þessi ár, hvað útgáfu blaðsins snertir, því að erfið-
ieikar þeir, er alstaðar gerðu vart við sig á stríðsárunum og eítir
þau, hafa að sjálfsögðu ekki með öllu sneitt hjá garði þess. Síðast-
liðin fjögur ár hefir t. d. orðið að koma því suður til Reykjavíkur
til prentunar, vegna prentsmiðjuleysis hér vestra. þetta hefir haft
ýms óþægindi og aukna fyrirhöfn í för með sér, og þá einkanlega
með tilliti til þess, hve samgöngur við Reykjavík hafa oft verið
óvissar og ónógar. það er svo til ætlast, að blaðið geti komið út um
miðjan desembermánuð, svo það fái náð tilgangi sínum fyrir aug-
lýsendur, og komist inn á hvert heimili áöur en kaupin til jóla-
hátíðarinnar eru gerð. Hefir hepnast vonum framar að láta það
íylgja áætlun, aðeins einu sinni varð það á eftir, og kom hingað
annan dag jóla. Skipiö var ferðbúið 8—9 dögum íyrir hátíðina, en
treysti sér ekki að leggja af stað fyr en fyrsta jóiadagskvöld, vegna
ótíöar, en þá stytti eitthvað upp. —
Um tileíni til blaðstofnunar þessarar er annars óþarft að fjöl-
yrða, því innihald blaðsins ber þess ljós merki. — það er jólahátíð-
in, og að sem henni fylgir, sem í íyrsta lagi hefir komið því af stað.
Hún er sú höíuðhátíð meðal allra kristinna manna, og það er svo
margt skrifað og sagt og gert vegna þessa hátíðahalds, að útgef-
anda þótti vel við eigandi að þessu litlu „tíðindi" slægjust með í
hóp þeirra blaða og rita, sem út eru gefin í þessu tilefni. — Og, þótt
■búningur þeirra hafi verið íátæklegri en skyldi, hefir útgef. átt því
láni aö fagna, að þau hafa mörgum verið kærkominn gestur.---
Tilefnið hefir og meðíram verið það, að aíla starfsemi þeirri
tekna, sem íram fer hér í bænum jólahátíð hverja, til þess að búa
þeim „glaða stund“, sem á ýmsan hátt eiga erfiða aðstöðu til þess
að gera það sjálíir sem skyldi. þetta heíir einnig boi’ið sinn góða | —
avöxt, því þótt blaðið haíi yfirleitt tekið mmna fyrir auglýsingai1
en venja er til annarstaðar, en prentunarkostnaður hinsvegar hinn j ):■/'
sami og á öðrum blöðum, þá hefir þó ávalt eitthvað orðið afgangs , ;
til þeirra hluta.
Útgefanda hefir verið það ljúft verk að eiga samvinnu við menn j
með þetta fyrir augum. það er vafalaust, að öllum, sem eitthvaö
gott hafa lagt til útgáfu blaðsins, fyr og nú, þykir og gott til þess i'
að vita, að hafa átt hlutdeild í góðu verki, með því að styðja útgáfu ;
þess. Og það hefir að vonum ekki spilt samvinnunni, að styrkui’ ,
þessi heíir aðailega veriö þannig vaxinn, að hann hefir samtímis
borið þeim sjálfum nokkurn arð. En þótt þetta tvent hafi íarið sam -
an, hafa sjálísagt fæstir styrkt þaö með auglýsingum af þeim ástæð- |
um einum saman, að þeir þurftu endilega að auglýsa.
það gefur að skilja, aö útgef. þykir imkils vert um stuðning^j*-
góðra manna, stuðning, sem er sprottinn af samhygð með góðu mál-
eíni og viðleitni til þess að efla og auka jólagleðina í orði og verki. ^
þess gerist þörf, og þeir sem að því hafa stutt, hafa gert sína vísu,
enda þótt þetta nái skamt til þess að hrekja burtu alla skammdegis- 1 •:
skuggana, en þó er vonandi, að um þetta muni, þvíaðmargiri
eruhéraðverki, svo er íyrir þakkandi, bæði félög og einstakl-
ingar. „G u ð s é r þ a ð a 11“. það veröur hinsvegar komið tölu a [ ’
þá, sem á einhvern hátt hafa fært þessa og aðra starfsemi okkar |
til verri vegar. þeir eru ekki margir, og þeir eru ekki öfunds-
verðir af hlutverki því, sem þeir hafa valið sér; og þó hafa einnig i
þeir gert sína vísu. En hvað um það; það er ekki ætíð þaö ■
óheilbrigða, sem fyrir aðkastinu verður; hið gagnstæða á sér víst j
oft stað. það er því ekki við að búast, að þessi störf útgef. frekar
en önnur, hafi verið látin óáreitt aí þeim mönnum, sem íærastir
eru til þessara hluta, að dómi sjálfra þeirra. Annars hafa „Jóla-
tiðindin“ gjama viljað leggja fram sinn skerf, til þess að vinna á
móti því böli, sem mesta ógæfuna heíir í för með sér, en það er
ósanngimin og ódrenglyndið, í hvaða mynd sem það kann að birt-
ast. þau hafa gjarnan viljað flytja boðskapinn um höí-
und hinnar sönnu gleði og fagn‘a‘ð‘a‘r, og beina hugum
rnanna og hjörtum, ef mögulegt væri, inn á þær brautir, þar sem
tilfinningin fyrir því glæðist, hve stórri skuld vér öll eigum að lúka
þeim konungi og drotni, sem gefur oss lífið og ljósið, andleg og
timanleg gæði, heilbrigði og blessun. þau hafa ekki komið fram
sem ádeilendur nema í örfáum atriðum; en hafa hinsvegar viljað
verða til þess, að laða og styðja, og hvernig þetta hefir tekist, í
mjög svo takmörkuðu rúmi, þekkir Guð best, sem bæði hefir vilja
og visku til þess að leggja hinn sanna og rétta mælakvarða á hvat-
irnar, sem orð og athafnir spretta af. —
það er sönn reynd, að sá sem hefir vakandi tilfinningu fyrir því,
hver hin sanna afstaða hans er til Drottins Jesú, að þá þroskast og
skýrist það, sem fegurst er í fari dauðlegs manns. En það erþakk-
lætishugurinn til þess ástríka föður og frelsara, sem hann á
alt það góða, er hann heíir orðið aðnjótandi í lífinu, að þakka.
Og í akri hins þakkláta manns spretta mörg heilsusamleg og
iogur blóm. þar sprettur, meðal annars, fagurt blóm, sem heitir
„sönn viðleitni til þess góða“, og rétt þar hjá vex annað, sem heit-
ir: „Miskunn Drottins og velgerðir er mér ógleymanleg". — Já, það
er þakklætistilfinningin sú, sem best styrkir viðleitnina til þess að
endurgjalda. Og þegar um er litast, þá verður eigi erfitt að finna
leiðir, til þess að koma því í verk, því, þótt sjálfur þurfi hann
einkis með, þá er það þó hann, sem hefir sagt: „Sannarlega segi ég
yður, svo íramarlega sem þér hafið gert þetta einum þessara minna
minstu bræðra, þá hafið þér gert mér það“. (Les Matth. 25, 31.—
46.). — þeir eru víða þessir „minstu bræður“. Lesendur góðir! hér
á ísafirði og þar sem þetta blað kemur, minnist þeirra núna urn
jólahátíðina. Ef þér ekki eigið fé, þá minnist þess, að hlýlegt viðmót
cg kærleiksríkt orð er mikilsverð gjöf. „Kurteisin kostar ekkert",
segir gamall orðskviður, en hún er fundinn fjársjóður fyrir þann,
sem verður hennar aðnjótandi; — hvað mun þá um sjálfa góð-
vildina? Já, það er vissulega margt, sem segja má um góðan vilja,
og þótt hann sé ekki óskeikull, frekar en annað mannlegt, þá verð-
ur þá aldrei um of rómað, hve fagur hann er og guðdómlegur. H a n n
er undirrót alls þess, sem gott er og Guði þókn-
a n 1 e g t.-----
Lesendur! það hefir teygst nokkuð úr þessu hjá mér, en ég
gat ekki látið hjá líða, aðþessusinni, að fara nokkrum orðum um
tilgang þessa jólahlaðs, og hversu tekist hefir, þessi ár, sem það
Skó-og gummívinnustofa
Ó. J. Stefánssonar, ísafirði
er sú besta og fullkomnasta á Vesturlandi. Alt afgreitt svo
fljótt sem hver vill hafa. Þar fæst best og ódýrast:
Skósverta fleiri teg. Fægilögurinn marg-eftirspurði.
Reimar í stóru úrvali. Gummíhælar. alíar stærðir.
Fitusverta, Maskínuolía, íleppar, og m. m. fl.
Þér skuluð græða á að skifta við
Skó- og gúmmivinnusofu
Ó. J. Stefánssonar, ísafirði.
Xjeitið þér að -verslxixr
sem að þér getið fengið virkilega góða og ódýra vöru
fyrir sanngjarnt verð, nú fyrir jólin, þá vil eg ráðleggja
yður að athuga verðið og vörurnar hjá okkur, og þá
eruð þér viss um að þér hafið fundið hinn rétta stað.
Vér bjóðum yður margskonar VEFNAÐARVÖRU
með 20% afslætti. MORGUNKJÓLA, DRENGfA-
.- -• %.FÖT, DRENGJAFRAKKA. .. ■ ■=v-.
TILBÚIN KARLMANNSFÖT frá 50 krónur settið.
Komið skoðið
og athugið vöruna og verðið áður en þér
festið kaup annarstaðar.
Verslun S. GrxaðixiiÆxxcLssoin-eiir.
ZtST -ý- !k: o tti i <3
verslnn G. B. Guöraundssonar, Silfnrgötn, Isaflrði:
Skófatnaður karla og kvenna, afar ódýr, Manchetskyrtur §4-
4 teg., Reform-flibbar 4 teg., Bindi 3 teg., Elegant karl- pl
mannsnærfatnaðir 3 teg., Chaki-skyrtur, brúnar og bláar,
Silki-hálsklútar fyrir karlmenn kr. 3,00, Silki-vasaklútar |%
fyrir karlmenn, kr. 0,75—1,25, alskonar litir, Brjóst fyrir pi
karlmenn, stíf og lin, Trollaradoppur, Trollarabuxur, Fær-
eyiskar peysur 3 teg., Smellur, Jakka- og Vestis-tölur, %
Tvinnakefli á 0,38. — Lampaglös 3 stærðir, Olíuofnar, pi
príma, 30 kr. pr. stk.-, Reikningsspjöld kr. 1,25, Glerbretti
og margar teg. af hreinlætisvöru. — Kaffi, Export, Kandís, |U-
Melís, Strausykui-, Hveiti, Haframél, Rís, Rúsínur, Sveskj- CZ
ar, Kúrenur, Sultutau, bestu teg., ágætis Smjörlíki, Kassa- IJ
kex kr. 1,25 afar gott, Epli, Appelsínur, Vínber, Suðu-
i'hocolade 3 teg., At-chocolade 4 teg.— Vindlar, Elephant, pH
!!jól, Rulla, Plötutóbak. — Ofnsvcrta, Skósverta. — Pipar gy
Jv.mell, Citronudropar, Möndludropar, Vanilledropar. Enn- P-
livmur Rísmél, Kartöflumél o. fl. Jólakerti, Sterinkerti 2 teg. pl
vJ
leöileg jól!
G. B. Guömnndsson g0u nýjári þ
jjv ^ jþ, /|>. yj. /In 'j* ^ 'j'* 'j'- 'j* ^ .js /p .j*
& l
ur 6. jóissoi, Émiistðii
Ájógötu 7. ísafirði.
eð sínum ágætum Sement-steypu-steinum til alskonar bygg-
inga. Þó einkanlega í öll skilrúm og reykháfa.
-p;i’ sementsplötur í gangstéttir, gólf og tröppur. Ailar stærðir.
ináuð vinna!
Fljót afgreiðsla!
aflýsiug.
1.1
þeir, sem enn ekki hafa raílýst hús
;ín, ættu að gera það sem fyrst.
X»að borgar sig*.
JV
f \
\)
u
\
\j
tí
V
■;i
y
OU’
\M
í h
I ■ /
\
IV
dsola Katbao i fllsci,
= (salirfli =
íföll.im viðskiptavinum gleðilegrar jólahátíðar, áneegju-
li.-.gtiaðaiTÍks í hönd farandi árs, þakkar fyrir undan-
;•) :d 'i og greið viðskipti, væntir að mega njóta trausts
og viðskipta þeirra framvegis.-------
Virðingarfylst.
p. p. Nafhan & Olsen
Jóhannes Siefánsson.
X358CDíSOS5C32a5CZ55aC:
z:j .ZJ60C2s$sz^eoc