Jólatíðindin - 24.12.1923, Qupperneq 3
Desember 1923
JÓLATlÐINDIN
5
4
Hvar er best að kaupa JOLAGJAFIR? ,
awðt>tíað Bjd
tlrsmtð & sftraufgrtpasaía
£>órðt Qófyannz&yni ]
^Öruwngöfu 10 (^its iDorsfetus &Cceösftera)
^auu þeRíwr ^nerwig rdrur fóC&twu CtRar Be&t og f>efir raCið f>cer
sjdCfur. >Isautt l)eftr sceff Bcsfu iuuBaupum crCeuðis, gefur* f>r>t
Boðið óðprar og góðar effirfaCðar uörur:
Vasa- og Armbandsúr, í 14 kar. gull-, silfur- og nikkel-kössum, aftrekt með 3ja ára á,-
byrgð fyrir dömur og herra. Úrfestar og pedsfestar, úr gulli, silfri og nikkeli, ennfremur
úr doble með 5, 10, 15 ára ábyrgð. Brjóstnálar, Slifsisnálar, Peds, Kapsel, Manchettu-
hnappa úr gulli og silfurdoble. Steinhrínga og Hringsnúrur 14 og 8 Kar., fyrir döm-
ur og lierra, Armbönd og Eyrnalokka, silfur- Frakkaskildi og Fingurbjargir, Skúf-
hólka gulldoble, Perlufestar, Skrautgripaskrín, Cigara- og Cigarettukassa, Veski
og Munnstykki, Reykingarstell, skraa- og neftóbaks- dósir úr silfri og alpacca. Sígnet,
Pappírshnífa, Pennastangir, Blýanta, Blekbyttur, Bréfapressur, Blekþurkur, Blómst-
urvasa, Myndaramma. Cigarettubauka, Eggjabikara, Ávaxta-, Korta- og Konfekt-
skálar. — Sykurstell, Kaffistell úr silfurpletti, nikkeli, eir og kopar, silfur- Matskeiðar
fyrir börn og fullorðna, Kaffiskeiðar silfur og plett, Skeiðabakkar, Strausykur- og
Rjóma-skeiðar, — Kökuspaðar. Forskerahnífapör, Barnahnífapör, Plattmanasiur,
Saltkör og Saltskeiðar, Tesíur. Húsklukkur 14 og 7 daga- og sólarhrings-verk í eikar-
hnottré- og mahogní-kössura. Góðar jölagjafir gefa allir vinum sinum og vandamönnum,
-m-r Þið.sparið margar krónur ef þið kaupið þær hjá:
Ék
&
!&órði úrsmið.
■niriiíá^Tr.aíáÉi—ifer i#jr~
Belti — Nálar
|W* Arm- og háls-bönd
Jólagjöfín
Hver sem gefur öðrum, gefur sjálfum
sér mest, en þó því að eins að hann
hafi valið gjöfina vel og viturlega.
En það gerir hver, sem kemur, velur
og k a u p i r hjá mér undirrituðum
JÓLAGJAFIR
svo sem: Trúlofunarhringa, Steinhringa,
Kaffistell, Eversharpblýanta, Silfurskeiðar
Hnífa, gafla o. fl. o. fl.
Á öllu hjá mér er verðið lægst í bænum.
inar O. Kristjánsson
g* 11 S XTL Í Ö -CL 3? .
Ekkert leyndarmál
er það leiigur, þyí margir vita það nú þegar,
að allir fá bestu vörurnar fyrir peninga sína
þegar þeir kaupa í
BHAl NS VERSLUN
Ojörið þess vegria jóla.irLniza.u.p> yldlszai?
1 ^ZU^TJ-JSrS VERSLXJNT
Þar býðst yður stærsta úrval af
lierra- og dömufatnaði og álnavöru.
M.uniÖ að Brauns Verslun læiur dagatal í kaupbæti
svo lengi upplag endist.
Klæðskerasaum aður kárlm. Hvítt Flónel Úrval af skófatnaði fyrir
fatnaður úr fínustu og hald- Laka-flónel kvenfólk, karlmenn ogbörn
bestu efnum. Lakaléreft „Waukeezi“ skófatnaður
Yfirfrakkar, margar teg. Dúnléreft fyrir karlmenn.
Regnfrakkar Fiðurhelt léreft „Waukeezi“ lakkskór
Regnkápur Undirsængurdúkui- kvenna.
Sokkar, mikið úrval Cheviot í kjóla
Skinnhanskar Serge blátt í karlm.föt Fjöldi manna, sem hefir
Flibbar og bindi Alklæði keypt „Waukeezi“ skófatn-
Manchettskyrtur Silkisvuntuefni að af oss, mæla eindregið
Brjósthnappar Moire með honum. Það er veuju-
Manchetthnappar Flauel, ýmsir litir legt að menn segja oss að
Harðir hattar Damask þéir hafi gengið 6—9 mán-
Linir hattar Glu ggat j aldaef ni uði og jafnvel töluvert leng-
Enskar húfur Millifóðurstrigi ur á „Waukeezi“ stígvélum
Vetrarhúfur Ermafóður án þess að láta sóla þau.
Nærfatnaður Vasaefni Menn segja að „Waukeezi“
Fóðursilki sé „óslítandi“.
Viðuvkend vörugæði
Ól. Guðinnðsson 5 Co. - fsafiiíi
0aratí6arraenn
s
Nú, þegar vér höldum hátíð, í tilefni af fæðingu
Jesii, gæti það verið fróðlegt að athuga, hvaða stór-
menni voru uppi, samtimis honum.
pað er mjög eftirtektanert, að tiltölulega fá nöfn
andlegra afburðamanna og leiðtoga eru þekt fi’á því
timabili, livorki meðal heiðinna þjóðá né Gyðinga. pað
var sem djúp þögn ríkti meðal þjóðanna, svo raust Guðs
sonar næði sem viöast.
ltaddir spámammnna liöi'ðti ekki heyrst um langan
aldur meðal Gyðinga. Hétt nður en Jesús hóf starfsemi
sína, kom Jóhannes skirari að visu lram, en störf hans
voru sem stjörnuhröp um dimma nótt. Eins og elding
kom hann og íór. Hinn mikli fræðiskóli i Jerúsalem átti
nú enga.atkvæða lærifeður. par var nú enginn sá and
ans maður, sem átti það andlega viðsýni og sálarþrek,
að hann væri íær um að þýðu hin mikilfenglegu rit
spámannanna.
Agústus keisari var einvaldsdrottinn hins viðlenda
og volduga Rómarikis, þegar Drottinn vor og Frelsari
fæddist. Hami var fæddur árið 63 f. Kr. og var systurdótt-
ursonur Júlíusar Cæsars, liins mesta manns, sem sögur
fara af, og var hann kjörsonur hans og erfingi. Hann
hafði sigrað alla óvini sína, og notaði nú siðustu æfiár-
in til allskonar umbótastarfsemi i hinu víðlenda ríki
sínu. Sagt er, að hann hafi tekið við Rómaborg úr
grjóti og leir, en skilaði henni aftur endurbygðri úr
skínandi marmara. Jesús var 14 ára gamall, þegar þessi
voldugi þjóðhöfðingi dó i Nala í Kampaniu. Eftirmað-
ur hans varð hinn grimmlyndi og ímyntiunarsjúki
Tíberíus. —------
Hið mikla ljóðskáld Rómverja, Virgilíus, dó 19 ár-
um fyrir fæðingu Krists, og Hóratius, annað þektasta
skáld þeirra, dó 11 árum síðar. Ovidíus var á lífi þegar
Kristur fæddist, en dó 12 árum áður en liann hóf starf-
semi sina opinberlega. Sagnfræðingurinn rómverski,
Salustíus, dó 34 árum fyrir fæðingu Krists, en Livius
var upjii samtímis honum, og ritaði liann mjög greini-
lega sögu rómverska rikisins yfir þetta timabil, sem er
eitt hið merkilegasta er sögur fara af, og þó einkanlega
með tilliti til þess atburðar, er gerðist í einum afskekt-
asta liluta liins volduga ríkis.------
Ciceró dó 43 árum fyrir fæðingu Krists, en Seneca
var einn af þektustu samtíðarmönnum hans.
Frægasti sagnritari Gyðinga, Jósefus, fæddist 37 ár-
um síðar en Kristur. Rit hans eru stórmerkileg, og eru
þann dag í dag einhver besta heimildin, sem til er um
líf og háttu Gyðingaþjóðarinnar.
Grískar bókmentir geyma einungis nafn eins rit-
höfundar, sem nokkuð kveður að, frá samtíð Jesú
Krists, en það er sagnritarinn Didodorus Siculus, sem
ritaði sögu Grikkja frá ýmsum tímum.
8°S
Do8
,fsíN7i.
Hátt frá grænum trésins topp
Töfrar jólaglansinn,
Upp með sönginn, hefjum hopp,
Hefjum gleðidansinn.
Vertu hægur, hafðu bið,
Hrærðu’ ei rúsínunni við.
Fyrst skal horfa á forðann,
Fara svo að borða ’ann.
[ i'ý. fnýji&féQiig , .-4
Anna hefir enga ró,
Ólm vill fá sinn pakka,
Fær hann Óli ekki þó
Efni í vetrarfrakka!
Nonni bumbu fagra fær,
Furðu kátur hana slær.
parna, litla þrúða,
þetta er falleg brúða.
Börn! þið hafið dansað dáttf
Drekkið nú og borðið,
Ei þið megið hafa hátt,
Hafa vil ég orðið.
Yndi, gleði, yl og sól
Ýkkur færi þessi jól,
Ljómi ljósið bjarta
Lengi í ykkar hjarta.
Orðskviðir.
Réttlátum manni er gleði að gera það, sem rétt
er, en illgerðamönnum er það skelfing.
Gef hinum vitra, þá verður hann vitrari; fræð
hinn réttláta, og hann mun auka læi'dóm sinn.
Ótti Drottins er upphaf viskunnar, og að þekkja
hinn Heilaga eru hyggindi.
Látið af heimskunni, þá munuð þér lifa, og fetið
veg hyggindanna.