Jólatíðindin - 24.12.1923, Page 4
6
JÖLATÍÐINDIN
Desember 1928
Líftryggingafélagið
ANDYAKA
veitir yður hagfeldar og ábyggilegar
líftryggingar.
Tryggið dýrmætustu eign yðar: starfsþrekið
og lifið.
Umboðsmaður á ísaflrði
Kr. Gruðmundsson.
LITLA BÚÐIN á Isafírði
hefir altaf fyrirliggjandi kompása af ýmsum stærð-
um fyrir mótorbáta stærri og smærri með reynslu-
vottorði frá Orlogsverftet í Kaupmannahöfn.
4 hesta Alpha-vél til sölu
i fullu standi tilbúin til að setjast í bát.
FYRIR DÖMUR:
svuntu- og slifsa-silki fyrir jólln með góðu verði,
eftir gæðum,og ýmsar sinávörur. Brodergarn, silki-
snúnir, áteiknaðir dúkar, serviettur, strammar,
javar, skjört, skyrtur o. m. m. fl. - —
WtT Gjörið svo vel að líta inn.
GLEÐILEG JÓL!
J. Brynjólfsson.
QE=35Z
3©
5ími 43. Pósthólf 52.
Gesta- og sjómannaheimili
Hjálpræðishersins
Bankagötu 4. Isafirði.
Ávalt til reiðu allar nauðsynjar fyrir ferða-
menn. Lestrar- og skrifstofa til afnota fyrir
hvern sem er. — Okeypis bréfsefni. Flestöll
blöð landsins, og von á fleirum er stundir
líða. —
Ágæt kaffistofa. Qóðar \?eitingar.
Herbergi
til lengri og skemmri tíma.
Pósthólf 52. Simi 43.
no
Búsáhöld,
lagleg og traust.
K auðsy nj aTÖrur.
Jólakerti.
tágt verð. tágt verð
Kr. Guðmundsson.
!
1—1E
2Buntb cfttr jólapottinum!
Smáveöis,
1. Apinn.
1 kínverskum sjávarbæ var einhverju sinni api,
sem með tilburðum sínum var til mikillar skemt-
unar, einkanlega fyrir ferðamenn, er þangað komu.
Maður nokkur, sem kom til bæjarins, reyndi að
fá apann til þess að drekka vín. Hélt hann, að hér
gæfist nýtt tilefni til gleðskapar, þegar apinn væri
orðinn drukkinn. En apinn var vandfýsinn. Hann
leit ekki við hinum dýru vínum, sem voru sett fyrir
hann. þá var það ráð upp tekið, að búa til „Eggja-
snaps“. þetta hreif. Apinn drakk það í botn.
Áhrif vínsins komu brátt í Ijós, því aumingja ap-
inn gerðist nú dauðadrukkinn, og fór að láta öllum
illum látum.-----
Daginn eftir sat hann sneyptur úti í homi, og
leið auðsjáanlega mjög illa. Húkti hann þar með
hendurnar um höfuð sér, og vildi ekki líta nokkurn
mann né nærast á neinu. Annan daginn át hann
heldur ekki, en á þriðja degi var hann í góðu skapi
og heilbrigður.----
Eigi allfáum dögum síðar var honum aftur boð-
inn „Eggjasnaps“. Tók hann þá glasið og rannsak-
aði innihald þess mjög gaumgæfilega, en að því
búnu kastaði hann því af öllum mætti á gólfið, svo
það mölbrotnaði.
Maðurinn, sem hafði gert þessar tilraunir með
apann, sagði kunningjum sínum frá þessum at-
jg
cd
o
o
If)
fN
i
O
rH
O
V
s
Cö
2
Hj
&
íUá
Sími 36
Símnefni:
K arljóhann
(ÁÐUR EDHVBORG)
óska öllum viðskiftamönnum sínum
gleðilegra. jóla og góðs ávs
og þakka við skiftin á þessu ávi.
Leyfum oss að minna á hinar margviðurkendu vörur vorar, og bjóða
yður að líta á þær nú fyrir hátíðarnar. — Munuð þér komast að raun
: : um, að það er hagnaður fyrir yður, eigi síður en fyrir oss : :
Aub þess, sem rér vitanlega erum byrgir af öllum nauðsynjavörum,
þá höfum vér einnig margt aunað þarflegt til hátíðanna
Krydd alskonar Emaileraðar vörur
Sulta og Piccalilly Prímusar
Niðursuðuyörur Olíuvélar
Liverpostei, Sardínur Bollabakkar stórir
Ansiosur Húsvogir
Súkkulaði Rykkústar
Þurkaðir ávextir Ryksugur
Sukkat Kolafötur
Vanillastengur og margt fleira
Ýmsar smávörur
Iíerti
H’andsápa
Rakvélar
Raksápa
Rakkústa
r
Vandaðar vörur — Odýrar vörur
Gerum oss ávalt far um að gera alla ánægða
Álnavörudeildin
lieldur áfram átsölu þeirri, sem nú hefir staðið um
langan tíma og þekt er að góðu um allan bæjinn.
10--40°|o afsláttur I ■£*
K
DJ
•1
fD
Q»
I M
S
■ ______o
I o
05
I * I
og' þetta er meira en orðin tóm.
TIL JÓLANNA!
BARNAKJÓLAR ljómandi fallegir ■■ KJÓLAXAU
MANCHETTSKYRTUR hv. og misl. ■• S K Ó T A U
og fjölmargt fleira, sem alls ekki er rúm til að telja upp hér.
En gerið sto vel að koma og líta á, og heldur í dag en á inorgun.
Yér gefurn yður
einn liappdrættismiða í happdrætti Stúdenta-
ráðs Háskóla íslands, — til ágóða fyrir ís-
lenskan stúdentagarð, — með hverjum 10
króna viðskiftum í desembermánuði. Vinning-
arnir eru þessir, og eru að verðmæti minst
15 þúsund krónur
1. Standmynd (frurnmynd eftir Einar Jönsson)
2. do. (afsteypa sami)
3. do. (do. sami)
4. do. (do. sami)
5. do. 6. Málverk , (do. (Ásgrimur Jónsson) sami)
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
(Eyjólfur Eyfells)
(sami)
(Guöin. Thorsteinsson)
(sami)
(Jón Stefánsson)
(Jiiliana Sveinsdóttir)
(Kjarval)
(Kristin Jónsdóttiij
COlafur Túbals)
do.
do.
do.
do.
do.
do.
do.
do.
do.
16. Kr. 1000,00
17. — 600,00
18. — 200,00
19. — 100,00
20. — 100,00
21. Pappirshnifur (útskorinn af Stefáni Eirikssyni)
22. Islendingasögurnar allar meö Edduin, i skinnbandi
23. Saumavél
24. Prismasjónauki
25. Gullkvenúr
26. Loftvog
27. Farmiði til-Kaupmannahafnar, 1. farrými
28. Rafmagnsofn
29. Riffill
30. Indr. Einarsson: Dansínn i Hruna, með árltun höf.
31. E. H. Kvaran: Sainbýli, með áritun höfundarins
32. Þorst. Gislason: Ljóðmæli, með áritun höf.
33. Dr. Helgi Péturss: Nýall, með árituii höf.
34. Har. Níelsson: Arin og eilifðin, með áritun höf.
85. Faust: þýdd af B. J. frá Vogi, með áritun þýð.
Dregið verdur þaun 1. febr. 1924.
Jafnskjótt og þér haflð greitt pöntunina, fáið
þér seðlana afhenta, þó því að eins að greiðslá
fari fram fyrir 25. janúap næstkomandi.
A.V. Þar sem samgöngur utan af landi
eru-litlar i desember, höfum vér ákveðið að
gefa sömu kjör með þeim pöntunum utan af
landi, sem koma, til voreftir31. des. hafl þær
verið látnar í póst fyrir þann dag (31. des).
Verðið er hvergi lægra og frágangur-
inn bestur að vanda. — Miklar birgðir af
alskonar pappír nýkomnar, ódýrari en áður.
Freistið hamingjunnar og sendið pantanir
yðar strax.
: Engin prentsmiðja býður slík kjör nema :
Frentsm. Aeta
Mjóstræti 6 — Reykjavík
Talsími 948 — Símnefui; Acta — Pósthólf 552.
burði. Varð þá einum þeiiTa að orði: „Vinur mim
góður! Apinn er miklu skynsamari en þú“. — Já
og hann er miklu skynsamari en margir aðri
menn, sem þekkja skaðleg áhrif vínsins, í hvað,
mynd, sem þess er neytt, en drekka það þó sam
eftir sem áður.
2. Að reikna út kostnaðinn.
Tveir ungir menn voru að tala saman um hið
þýðingarmikla atriði:. Að þjóna Guði. „Eg
get ekki með orðum lýst því, hve mikið Jesús
Kristur gerir fyrir mig. þú getur ekkert gert, sem
fremur yrði mér til gleði en það, að fara að þjóna
honum“.
„Um þetta hefi eg allmikið hugsað“, ansaði hinn,
„en af því leiðir, að ég verð að láta af ýmsu, og
mér er nú svo farið, að eg vil helst reikna út allan
kostnaðinn fyrir fram“.-
„Kæri vinur! þú talar um að reikna kostnaðinn,
sem því er samfara að fylgja Jesú, en hvað hefir
þú þá gert, með tilliti til þess, að reikna kostnað-
inn, sem af því leiðir, að fylgja honum ekki?“
þessi alvarlegu orð vinarins hljómuðu í eyrum
hans í marga daga á eftir, og hann fann engan
frið fyr en hann hafði leitað hjálpræðis við fætur
Frelsarans, en það gerði hann mjög brátt eftir að
þetta samtal átti sér stað.
3. Ef þú getur —
tendrað lítið ljós handa einni sál, sem í myrkr-
inu gengur,
sett þann, sem hryggur er, sólar megin,
kent öðrum að vera göfugri og bjartsýnni á lífið,
unnið eina einustu sál til að lifa æðra lífi,
hjálpað einhverjum til að verða betri og rétt-
látari,
létt byrði þeirra, sem erfiða og eru hlaðnir
þunga,
aukið að litlum neista hinn útsloknandi kærleik-
ans loga í heiminum,
skilið, að orð þín og athafnir hafi verið einhverj-
um til blessunar, —
þá veist þú, að þú hefir ekki lifað til ónýtis, og
þá getur þú með gleði og þakklátssemi gengið til
hinstu hvíldar þinnar.
Prentsmiðjan Ácta