Jólatíðindin - 24.12.1924, Blaðsíða 3

Jólatíðindin - 24.12.1924, Blaðsíða 3
JÓLABLAÐIÐ 3 R , Eftir Ens. Kristian Johnsen. Eg sat við glug'garui á gistihúsinu og hort'ði út yfir fjörðinn. — Sjórinn var kyr; aðeins þar sem sberin voru, sást dauf skrýfing á yfirborðinu. Það var annars einkennilegt kvöld. — Mynd og lögun skýjanna haföi verið mjög skrítilega margbreytileg; — það var skemti- legt að sjá það; —- — en svo runnu þau saman í eitt samiiengi og sýnin var horf-in ! — En samt sem áður bar margt fyrir augu: í fjar- sýn gnæfðu liin bláu fjöll í hátignarlegum voldugleika, vitandi, að þau komu fram sem stórveldi. Mjer virtist blái liturinn fagur — alveg dinnnblár, eins og Miðjarðarhafið, og nýfallni snjórinn, sem sást á fjallatindinum, var svo sldnandi livítur. — Nú gengur sólin til við- ar — dimmrauð. — Blátt, hvítt og rautt; það eru ísiensku þjóðlit- irnir, sem eg liefi fyrir augum. En nú dimmir og hugsanirnar fara í langferð — kynlegar liugmyndir bera mér fyrir sjónir í rökkur- stundunum — bjartar endurminningar, sem ávalt hafa sérstakt lað- andi afl — dimmu endurminningunum drekkjum vér helst af öllu í hafi gleymskunnar. — Nú er sólin horfin — og það var sólarlagið, sem kom til leiðar, aö þessi endurminning vaknaði. Eg stóð niðri við höfnina í Piræus, útborg Aþenu. Það var einn átakanlega októberdaginn, þegar Grikkland hafði sagt Tyrkjaveldi Stríð á hendur og Balkanófriðurinn byrjaði. Fyrir augu mín bar marglita mynd. — Það átti að flytja stóra hópa af hennönnum á skipsfjöl og fara með þá til vígvalkmns. Hornaflokkarnir reyndu að hrífa þá með hinum lífgandi lögum sínum, en það hepnaðist ekki vel. ’ — Þeir voru daprir í bragði þessir mörgu æskumenn, sem nú kvöddu * föður og móður eða konu og börn — og þaö var ekkert furðulegt. í fyrsta lagi áttu þeir að yfirgefa ástvini sína og í öðru lagi áttu þeir að fara og drepa menn, sem þeim var persónulega ekkert illa við. -----Já, það var mörgum erfitt að skilja þann októberdag, en föð- urlandið krafðist þess og vegna þess varð að hlýða. Nú liðu stóru skipin út af höfninni.---------- Þeir, sem höfðu orðið eftir, stóðu á hryggjunni, og augu inargra voru full af tárum, — en þeir leituðust af alefli við að byrgja þau inni — heima var þeim gefinn laus taumur. Nú sást aOeins aauf reykjarrák uti við sjóndeildarhringinn. Skipin voru horfin. Eg varð hugsi. — En sjá! — sólin var að hverfa — fagurt sól- arlag. Það var eins og sólin væri að drukna í blóðhafi. Blóð! — Sjá vígvöllinn, hið þunga, velgjulega loft og púðurreyk og ryk, sem gerir þungt fyrir brjósti. dimmrauða efni. Blóð! Blóð og aftur blóð. Alstaðar er hiS 5kó- og gúmmíuinnustofa Elíasar [?. KŒmesteö, Tangagötu Í5, leysir fljótt og vel af hendi allar skó- og gúmmíviðgerð- ir. Smíðar vaðstígvél og skó eftir pöntun. Selur reim- — — ar og gúmmíhæla. — — Fatnaður - 5kófatnaður - auara. Klæðskerasaumaður karlm,- fatnaður úr ekta bláu al- ullar eheviot. Yfirfrakkar noldd-ar teg. seldir með tækifærisverði. Regnfrakkar. Regnkápur. Flibbar, harðir, linir. Ilnútar, svartir. Brjósthnappar. Manchetskyrtur. Linir hattar, Velour. Enskar húfur. Vetrarhúfur úr slrinni. Nærfatnaður. „Moss“ viðurkendi Olíufatn- aður seldur með lægsta verði í bænum. Kvenskór, lágir, með ristar- böndum og reimaðir. Fjöldi teguiida, svartir og brúnir. Athugið hið lága verð. Kvenstígvél, nokkrar teg. . Karlmannaskór, lágir, meö leðurreim. Karlmannastígvél. T'elpuskór og stígvél. Krakka- og ungbarnaskór ýmsar tegundir. Inniskór kvenna og karlm. nokkrar ágætar teg. Gúmmískór Verkamannaskór. Skóhlífar. Drengjastígvél. Hvítt léreft. Lakaléreft. Lakaflonel Lakaefni c. 5/40. Y firsængurdúkur. Undirsængurdúkur. Fiðurhelt léreft c. 2/85 mtr. Klæði, svart. Ermafóður. Vasaefni. Svartur lastingur. Millifóöurstrigi. Moll. Silkisvuntuefni Crépe de Ghine. Gluggat j aldaef ni. Tvisttau. Flonel. „Hér hefi eg fengið mína bestu skó,“ sagði maður nokk- ur uið kunningja sinn, þeir uoru staððir í búðinni hjá F — Ol. Suðmunö55on & Co. - ísafirði. - Silkislifsi Kakaiskyrtur Manschettskyrtur Erfiðisbuxur Sporthúur Hattar Sykur. R.úsínur Sveskjur Brjóstsylcur Karamellur Kryddvörur Vasaklútar Kerti — — stór og smá til jólanna. — Þvottaduft Tautölur Handsápur Nálar Grænsápa Hárnet o. fl., o. fl. Alt með bæjarins lægsta verði. Ljósmyndastofa M. Simson’s Hafnarstræti — ísafirði. Hefir ávalt stærst og fjölbreyttast úrval af myndarömmum, ramma- listum og innrömmuðum myndum. — Rúðugler og spegilgler. Þar eð eg hefi nýjustu vélar til þessarar iðnar, er innrömmun mynda ávalt ódýrust hjá mér. Hefi ennfremur: Allskonar albúm, Ijósmyndavélar og alt þar að lútandi og margt fleira. Nýtísku myndagerð! Stækka og smækka myndir f allar stærðir. Með virðingu M. Simson, Ijósmyndari. Vertu ávalt glaöur! Skófatnaður á fullorðna, unglinga og börn, verð og gæði viðurkent. Leirvörur, glervörur og postulín. — Smávörur margsk. — Súþþulaði, epii o, fl. góðgæti til jólcinna. = Gleðileg jól, gott nýjár! — Þökk fyrir viðskiftin. M. Magnússoh. Allir þeir, sem enn ekki hafa raflýst hús sín, ættu að gera það sem fyrst. Talið við Eggert Samúelsson. Það borgar sig. Vertu glaSur í dag. Láttu morg- undaginn ciga sig. Vertu glaður í dag! Ef þér hefir. yfirsést í g-ær, þá bætir sorg og .gremja út af því ekki vitund úr skákinni. Þaö er búið, sem búið er, eins fyrir því. Ef þú sér þig ófæran til að gegna þeim þungu og mikilvægu kröfum, sem morgundagurinn mun liafa í för með sér, þá getur óttinn og á- hyggjan ekki orðið þér úrræöi. Þess háttar kröfum verður þú að mæta meö skynsamlegri íhugun — en sorgir og áhyggjur veita hvorki vit né krafta til starfs. Gjör þú í dag, það sem þér er unt. Láttu reynsluna frá undanfar- andi degi kenna þér. Njót þú sól slrins góðra vona, er þii horfir fram á morgundag'inn og leystu af hendi það starf, sem fyrir hendi er í dag. Morgundagurinn hefir sett lás og ' loku fyrir gæði sín. Vér getum þegar í dag upp skor- ið það, sem vér sáðum í gær. Sá þáttur lundernis vors, sem vér lát- um ná þroska í dag, fylgir oss á morgun. Sæöið, sem sáð er, deyr aldrei, heldur er uppskeran vís. Það getur ekki hjá því farið, aö við upp- skerum fyr eða síðar á einn eða annan hátt ávöxtinn af þvá, sem vér höfum sáð. Barátta vekur baráttu, sorg veld- ur sorg, tár vekja tár, kærleikur vekur kærleika í móti, gleðin vek- ur gleði. Dagurinn í dag er partur af eilífðinni. Vertu glaður í dag! „Veriö ávalt glaðir, vegna sam- félagsins við Drottin; eg segi aftur: Veriö glaðir!‘ ‘ (Fil. 4, 4).

x

Jólatíðindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.