Jólatíðindin - 24.12.1924, Blaðsíða 5

Jólatíðindin - 24.12.1924, Blaðsíða 5
.1 OL ABLADIÐ 5 Presturinn. Æfiatvik frá íslandi. Eftir Ensajn Kristian Johnsen, Kisu langar í jólamatinn hans Káts, en bara að hann vakni nú ekki. Eg sat alveg' gegnt hinnm stóra, sterkbygöa presti. A ið töhiðuiii mi andlega reynslu. Það var algerlega kyrt í lierbergiim — kl. var > ;iö nóttu til — en stundirnar liðu óðfluga; Jeg sagði lionum, að m tíð, sem jeg hefði þ.jónað Guði, hefði hann anðgað mig hverri •eynslunni eftir aðra. — ITann hlustaði á mig með athygli. llið þrjóska og harða í andlitsdráttum hans livarf smátt og smátt, >g andlitiö fékk á sig dreymandi svip, meöan hann virti mig fyrir sér. — Eg þagði. — Eg fann, að hann ha.fði frá einliverju að segja. en >að var erfitt að fá það fram. „Eg átti margar andlegar reynslur, þegar jeg var stúdent," sagði íann. ,, Eg ma.n sérstaklega eftir stórri, evangeliskiú sanikomu, sem íaltlin var í N'oivgi. Frægur amerískur prédikari liafði talað; nú ittum við aö enda samkomuna meö bæn. Allur söfnuðurinn féll á kné. □segjanleg gleðitilfinning! \'ér urðum í sannleika varir við vængja- byt andans. — Eg bað og grét og það var heitasta ósk mín, að eg misti aldrei þá fyilingu andans, sem eg varð aðnjótandi á þessu lugnabliki. Sáðan varð eg prestur — stóð einn — án safnaöarfélaga — án þess að vera skilinn a£ þeim mönnum, sem eg átti að vera salna- hirðir fyrir. Alt varð svo dautt fyrir m:ér, og þegar eg bað Guð á sunnudögunum, að láta augHt sitt lýsa yfir söfnuðinum, þá fann eg, að þaö var mikiö djúp inilli mín og Guðs. Oft og iðulega óskaði eg, að eg væri komiim á ..ummyndunarfjallið' ‘, en það varð mér of erfitt að finna wginn upp þangað. — Eg gleymdi að biðja tun „kraft af hæðum“. Nú, þetta indæla kvöld, finst mér, að jeg lieyri himinkluMmrnar óma — og nú vil eg gera eins og þér, er þér feröist hér um — láta náttúruna vera ba-naherbergi mitt#og einveruna liinar luktu dyr. Eg trúi, aö Guð vilji þá gefa mér aðra hvítasunnusldrn. Þegar eg var vígður til prests, lagði prófasturinn út af 2. Tím. 4, 2: „Prédika orðið, gef þig að því, í tíma, í ótima; vanda um, ávíta, ámiim með öllu langlyndi og fra‘ðslu!“ Glötuð, glötuð — þau ár, sem liðu! Eg hefi þreytt sjálfan mig á því, að skrifa innihaldslausar og •andlausar ræður. Og fólkið, sem eg talaði yfir? .Tá. liafi ]>að fundið þann veg, sem það á að ganga, þá er það ekki með hjálp prestsins." Þá nótt sváf presturinn ekbert. Ilann leitaði hjálpar að ofan — hann bað. Lof sé Guði! Daginn eftir áttum við að skilja; hann ]>rýsti hönd niína inni- iega, þegar eg yfirgaf Jiann — við áttum eríitt meö að tala sanian; 2n eg lield, að við höfuni búðir .fundið, að þeir strengir, sem sam- •tengja Guðs fólk, nmndu aldi'ei' bresta okkar í milli. Eg þori aö seg.ja hughraustur, að við muniun „kappko&ta að varðveita einingu ■andans í bandi friðarins.“ (Ef. 4, 2). SÍITIÍ 43. Pósthólf 52, Gesta- og sjómannaheimili lijdlpræðishersins fiankagötu 4. ísafirði. DörBir G. lfinssDD, inUfi Nljógötu 7. Isaffirði. Mælir með sinum ágætu Sement-steypu-steinum til als- konar bygginga. Þó einkanlega í öll skilrúm og reykháfa. Steypir aementsplötur í gangstéttir, gólf og tröppur. Allar stærðir. Einnig girðingarstaura. Ifönduð vinna! Fljót affgreiðsla! Verzlun S. Jóhannesðóttur ísafirði Hefir ávalt það sem þér þurfið af fatnaði og álnavöru fyrir þaö verð, sem yður lfkar. Nýjar vörur koma með hverri ferð. 10 prósent afsláttur frá 3. ðesem- ber til jóla. Allir kunnugir kaupa í Soffíu búð. Ef þið viljið fá verulega gott Gerhveiti Þá kaupið þriggja punda pokana í Kaupfélaginu. Líftryggingarfélagið Andvaka veitir yður hagfeldar og ábyggilegar liftryggingar. Tryggið dýrmætustu eign yðar: Btarfsþrekið og lífið. Umboðsmaður á ísafirði. Kr, GuQmGndssDD. »Vi /. • ^ A Ávalt til reiðu allar nauðsynjar fyrir ferðamenn. ‘Lestrar- og skrifatofa til afnota fyrir hvern aem er. — Ókeypis bréfsefni. — FleBtöll blöð landsins, og vón á fleirum er stuudix líða. ðgæt kaffistofa. Qóðar veitingar. lierbergi til lcngri og skcmri tíma. Þósthólf 52. ' Sími 43. Á elðhúsveggnum. Einu sinni var líknarsystir feng- in til að vaka lijá fátæklingi sjúk- um; vildi iiann ekki, þrátt fyrir all- ar þjáningar, sem liaim haföi otðið að- þola, heyra Guðs orð. Kona hans var guðlirædd og bað oft íyrir manni sínum í einriuni: „Ó, að hann mætti veita viðtöktt eilífu lífi í Jesú Kristi!“ En bænir hennar virtust árangurslausar. Á jólunum keypti hún „H!erópið“ og hafði af því milda huggun. Þegar leið að nýári, fór hún að hafa Tlerópiö í eldhúshyllurnar sínar, og nokkru síðar festi hún það á eldhúsvegginn rjett hjá „vaskin- nm“, til að bæta upp slæma máln- ingu á veggnum. Nú vildi svo til að á þessari Iléróps-síðu var prent- að með feitu let.ri: „Trúðu á Guð!“ Alaður hennar ]>jáðist af sykur- sýki og drakk mikiö af vatni. Þeg- ar hann stóð við krananh, rak hann augun í orðin: Trúðu á GiuS! Og þessi orð frá eldhúsveggnum komu í liuga hans á löngum and- vökunóttmn. Drottinn hafði byrjað sitt verlt í hjarta Itáns. Og einn sintii hrópaði b.ann: „Kona, taktu biblíuna og lestu í lienni.“ Og það var lesið og beðiö, og illir andar reknir burt úr lmsinu, Jesús Kristur kom og tók sér bústað í kjarta hins sjúka manns. „Um páskana,“ sagði líknarsyst- irin ennfreumr, „lagðist maðurinn aftur. Eg kom þá til hans, en ekki til aö vaka yfir honum, en þá fann eg, að þessi liarðsvíraði maður, og guðsafneitari, vitnaði nú svo sæll og glaður um lijálpræöiskraft Guðs. Snemrna í mars dó liann og engl- arnir báru hina þreyttn en hólpriu sál burt úr duftsins hreysi, heim í dýrðina hjá Guði.“ IststtlF irí lustup-i Það er ávalt betra að láta fæt- uma ganga en munninn hlaupa Leiktu þér ekki að villiketti. Köttur spyr ekki eftir hrísgrjón- um; mýs vill hann fá. ■— Loforð er skuld ógoldin. Vhið er veröi betra. Bétti einhver fram höndina eftir einhverju, þá er skamt til þees, a® liann grípi það. Geðjist þér ekki aö einltverjmn, þá skalt. þú geðjast honnm. Heimurinn er ófrjósamt tré. Mað- ur, leitaöu eklri á náðir hans.

x

Jólatíðindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.