Jólatíðindin - 24.12.1934, Page 1
LANDStíÓKAR/’.l
20. ÁRGANGUR
ÍSAFJÖRÐUR í DESEMBER 1034.
UPPLAG: 1200.
Kristur dýrölegur gjör í daglegu lííi.
eftir W. Bramwell Booth hershöfðingja.
Fæðing Jesú Krists var mið-
depillinn í stórfeldri viðburða-
röð. Það var meginviðburður í
heimi viðburðanna. Mér kemur
einalt til hugar, að vér mynd-
um geta betur skilið og innrætt
oss að fullu, liverja þýðingu
koma Drottins inn í mannlífið
— í mannlegri mynd og líkingu
— með mannlegum tilverknaði,
hafði, ef vér beindum nokkurn-
veginn nákvæmri athygli að
þeim lærdómi, er vér getum
dregið út af því umhverfi og
þeim aðstæðuim er fyrir hendi
voru, þegar hann kom í heim-
inn, auk hins mikla viðburð-
ar sjálfs.
Er vér Fesum frásagnir
fagnaðarérindisins, svo sem
þær eru skráðar í hinum
nýja sáttmála, getur naumasl
hjá því iárið, að vér verðum
vör við, liverja þýðingu ein-
stök atvik hafa, er þar er
svo nákvæmlega frá skýrt.
Þau liafa hlotið að hafa eitt-
hvað að þýða, einhvern sér-
stakan lilgang. Allt, sem við
bar þessa minningarverðu
daga, birtir oss ýmsa lær-
dóma, ýms sannindi. Alt
saman stuðlar það að því,
að varpa nokkrum ljósgeisl-
um yfir hinn mikla aðal-
viðburð Frelsari vor er fœddur,
konungur vor er í sannleika
liomiim!
Vér skulum þá með lotningu
og með kærleika skygnasL um,
og virða fyrir oss áslæðurnar,
eins og þær voru fyrstu jóla-
nóttina, og svipast eitt eða tvö
augnablik um, með þakklátum
og glöðum hug, eftir þeim lær-
dómum, er hinn mikli kennari
lætur oss í té.
Þjáning.
Samfara alvarlegum þjáning-
um móðurinnar fæddist Jesú-
barnið inn í tilveru vox-a. Fyrstu
dagar Jesu á jörðu þessai’i, bæði
sem baxns og unglings, hófust
með þjáningu og sársauka fyrir
Maríu, og svo virðist, sem þján-
ingin, frá byijun og að æfilok-
um, væi'i ælluð honum daglega
að förunaut. Ekkert dýi'ðlegi'a,
feguri'a og sannai'a hefir um
hann sagt verið, en það, sem
liöfundur Hebreabrélsins ritar:
»Því að þar eð allir lilutir ei'u
til vegna Guðs, og allir hlutir
eru til íyrir Guð, þá hæfði hon-
um, er hann leiddi marga syni
lil dýrðai', að fullkomna höfund
lijálpi-æðis þeirra með þjáning-
tuu«.
Getum vér ekki sagl, að með
þessu sé varpað ljósi yíii' vora
eigin lífsbraut? Ef svo ei', að
hinn eilífi Sonur Guðs varð fyr-
ir þjáninguna fullkomlega hlýð-
inn og fullkominn að allri skap-
gerð, ættum þá ekki einnig vér
að ganga fúslega undir þær
þjáningar, er falla í vorn hlut?
— Ættum vér eltki að beygja
oss í trú undir liinn heilaga
vilja, sem. leggur oss þær á
herðar eða leyfir þær? Ættum
vér ekki að bxxa oss undir þær,
og búast fremur við þeim, en
óttast þær? Og ættum vér ekki
að helga oss þjáningunum, og
láta þær slyðja oss í því, að feta
þá hina konunglegu braut heil-
agleikans og fórníýsinnar, sem
hinn guðdómlegi meistari hefir
kallað oss til.
Einn hinna lornu rithöíunda
hefir sagl: »Ki'istileg þjáning er
vegurinn til kristilegrar full-
komnunar«, og þótl þessi orð
gi'fpi ekki, ef til vill, yfir allan
sannleikann, þá er hitt þó engu
að síður fullkomlega satt, að
eins og þjáningar Ki'ists og hlýðni
miðuðu að því, að liann náði
hinni mestu fullkomnun, full-
komnun, er gildir fyrir gjörvall-
an heim og alla tima, þannig
mun og þjáningin, lielguð af
Guðs náð, leiða oss l'et fyrir fet
að lrelsi, fullkomnun og sigri
Guðsríkis.
Höfum vér ekki einatt oi'ðið
þess vör að undanförnu, og enn
þann dag í dag, hversu þeim fer
sem lxi'egðast í þessu efni, sem
í stað þess að laka á lierðar sér
þjáningarnai', víkja sér undan
| þeirn og kvarta yfir þeinx. Þeir
I fara á nxis við þann styrkleik {
unni var ætlað að veita, já vígð
og helguð í því skyni. Og meira
en þetta: Sjáurn véi* ekki, hve
þeim förlast algerlega, bíða auð-
sæjan ósigur, í slað þess að
vei'ða að því mikla liði, sem
Guð liafði bei'sýnilega ællað
þeim að verða? Hugsum vér
ekki og segjum stundum: »Já,
hvað það er sorglegt, að þeir
skyldu láta hrekjast út af þeirri
bi'aut, sem þeim var ætlað að
ganga!« Og er vér segjum þetta,
eigum vér við það, að ef þján-
in hefði vei'ið tekin sem heilög
í'áðstöfun, myndi hún hafa oi'ð-
ið þeim leiðai'vísir og styrkur á
lífsleiðinni.
Auðmýkt.
En skygnumst aftur inn í
hálfrökkvað fjái'húsið. Þar livíl-
ir liinn tigni konungur, einget-
inn Sonur Guðs, í einni jöt-
unni, þaðan senx mál-lausu
skepnurnai', er fylla húsið, sækja
næi'ingu sína. Verður með nokk-
uru móti bent á dýpi'i auðmýkt
gagnvart Guði og mönnum?
Er ekki með þessu brugðið
upp fyrir sjónunx vorunx einni
af nxegini'eglunum fyrir því,
hvernig Kristslífið eigi að vei'a
hið innra nxeð oss? Auðmýktin
er ávöxtur kristindómsins og
ki'istilegrar í'eyxxzlu í sanxeiningu.
Fyrir Krists daga dreymdi nxenn
naumast um hana, að minsta
kosti var hún e'lcki talin eftir-
sóknarverð, eða æskilegt að
leggja stund á liana.
A vorum dögum sjá-
urn vér jafnvel, hve sára-
lítið’þjóðirnar og einstakir
menn skeyta um auðnxýkt-
ina. Andi þessa heinxs
ræður. Vér erunx vottar
að því, hversu liið ver-
aldlega hugarfar fyrirlítur
og hatar hana, en hinsveg-
ar hrópar hástöfum á alt,
senx fullnægir sjálfselsk-
unni, nxetorðagirndinni,
rnanna hylli, fyrirlitlegu
sjálfsáliti og forgengilegri
tignarstöðu.
— Hróp heimsins er
þetta: »Vertu sjálfum þér
nógur! Hugsaðu um sjálf-
an þig! Láttu sjálfum þér
^líða vel! Teldu ekki
sjálfan þig óverðugan neinnar
þeirrar gjafar, senx almáttug for-
sjónin getur látið lálla þér í
skaut!«
0, liversu fjarlægt er þetta
ekld Bellehem, hinni gölugu
nxóður og barninu, fæddu í
auðnxýkt, og vígðu auðmýktinni.
En lxinsvegar nxá ekki gleyma
því, að Drottinn vor konx fram
sem mikilnxenni, er gerði kröfu
til þess að verða Guð. Já, eng-
inn efi er á því, að liann var
gæddur undursamlegu, einstæðu
sjálfsnxati. IJetta stuðlaði ekki
all-lítið að því, hvílík áhrifhann
hafði á mennina. En sjálfsnxat
Jesú er ekki sjálfsmat ósjálf-
stæðrar persónu, heldur þeirrar
persónu, sem ekkert áhugamál
átti sér annað, en málefni Guðs-
ríkis, og mat enga tigu aðra en
þá, er Guðs er. I sannleika sagt
alt, sem vér um lxann vitunx,
frá jötunni í Betlehenx og að
krossinum, má innbinda í hans
eigin orðum: »Lærið af nxér,
því að ég er liógvær og af lijarla
lílillálur, og þá skuluð þér finna
sálum yðar hvíld«.
IJvernig er ástalt fyrir yður
í þessu eliii? Reynslan sýnir
það glöggvast. Hvernig lítið þér