Jólatíðindin - 24.12.1934, Síða 2

Jólatíðindin - 24.12.1934, Síða 2
2 JÓLATÍ ÐINDIN Allir Vestfiröingar vita, að Smjörlíkisgerð ísafjarðar fylgist altaf með í öllum nýjungum, þótt hún aug- lýsi ekki í útvarpinu. Þann kostnað leggur lnín í að gera smjörlíkið sem besl, og þa er það sjálft hesta auglýsingin. Hún hefir nú breytt þannig til, að Stjörnusmjörlíkið er nú blandað með vítamíni, en Sólarsmjör- líkið er reynt að gera að öðru leyti eins vel úr garði og unt er. Þess vegna má alt- af treysta því, að Sólar- og Stjörnu-smjörlíkið veröur altaf besta smjörlíkiö, sem fæst. Og þess vegna nota líka vandlátustu húsmæðurnar altaf þessar tegundir bæði á borðið og til bökunar. H. f. Smjörlíkisgerð ísafjarðar. Þökk fyrir viðskift- in á árinu. Gleðilegt nýár. Eldfæri, — gólfdúkar, — Skilvindur. Verzlun mín er oftast vel birg af ofnum — mörguni stærðum og gerðum, þvolta- pottum, eldavélum, emaill., hvítum, brún- um, bláum og svörtum. Þar á meðal SCANDIA-eldavélin, sem löngu er nú við- urkend að vera besta eldavélin, og allar hyggnar húsmæður vilja eignast, — rörum, ristum, eldföstum leir og steinum. — Þá hefi ég DOMO skilvinduna, margar stærðir, og bæjarins mesta og besta úr- val af gólfdúkum. Verð við allra hæfi. — Vörurnar sendar gegn póstkröfu eftir óskum. Leitið upplýsinga hjá mér um verð og vörur, áður en þér festið kaup annarstaðar. Það borgar sig. Clías J. Pálsson. Símar 30 & 56. Yerslnn Björns Gnðmnndssonar, Isafirði. Sími 32, Pósthólf 32, Símnefni: Björn. selur góðar og vandaðar vörur við sanngjörnu verðí. V'erzlun Björns Guðmundssonar, ísafirði, óskar öllum gleðilegra jóla og nýárs. Til dæmis: Hangikjöt úr eigin reykhúsi. Frosin svið, lifur og hjörtu. Frosið kjöt. Saltað kjöt. Mör, tólg, kæfu, og ýmsar aðrar nauðsynjavörur. Nokkrar vöru- tegundir verða seldar með miklum afslætti. á sjálfa yður í sambandi við aðra? Það er ekki í rauninni neitt sérlega vandasamt að vera auðmjúkur gagnvai t Guði. Það er eins og einhver hefir sagt, engin sérstakleg auðmykt fólgin í því fyrir vatnsdropann, að telja sig einskis virði í saman- burði við útsæinn. Auðmýklin kemur best í ljós í því, að vér teljum oss ekki öðrum æðri, og sækjumst ekki eftir því, að aðr- ir hafl oss í hávegum. Ýmislegt, er viðkemur daglegu lífi voru. Þá verð ég aftur að snúa inér að hinum einkennilega hóp í fjárhúsinu. Mér þykir það engin furða, að allir miklir listamenn hafa um tvær þúsundir ára tekið til með- ferðar þessa hversdagslegu, en alveg einstæðu samkomu. Hugs- anir ótölulega margra manna hafa snúist um það, er þar gerð- ist. Þá skulum vér og beina sjónum vorum þangað. Mér virðist alt þar inni breytast skyndilega, sökum nærveru barnsins Jesú. Hið fátæklega, ó- brotna gripaskýli hreytist í helgi- dóm. Hinn einfaldi útbúnaður, hin fornlegu verkfæri, hið lága þak, hálmi stráð gólfið, vatns- kerin, jöturnar — alt þetta virð- ist nú í sínum lítilleik vera orðnir heilagir hlutir. Þarna eru sömu, einföldu landbúnaðar- verkfærin sém áður, og þó er alt orðið ólíkt því, sem áður var, orðið manni svo minnis- stætt! Og það voru hversdagsmenn og hversdagshlutir, er í fjárhús- inu voru. María átti nokkra vini, og það kom snemma fram í lífi Jesú, að trúgjarnt og vingjarnlegt hug- arlar hafði áhrif á hann. Hann aflaði sér vina. Hann treysti þeim. Hann valdi þá úr.hópi alþýðumanna, er hann kyntist, og þeir, sem ekkert hefði orðið úr án hans, gerðust áhrifamikl- ir menn, eingöngu sökum sam- vistanna við hann og vináttu hans. í þessu sé ég bregða birtu yíir hversdagslífið nú á tímum. Þegar til alls kemur, eru það ekki sérstakar nýjungar, er vér þörfn- iimst, til þess að lifa helguðu lííi — svo sem nýjan líkama, nýtt lieimili, nýtt starf, nýja vini, nýjar heimilisástæður. Hversu fráleit er sú skoðun, sem er svo almenn, að allar á- stæður þui’íi að hreytast, til þess að fá notið hamingju og friðar í fullum mæli. Nei, þörfin mikla er sú, að Jesús, sjálfur Jesús, fái að dvelja á meðal vor; að vér leyfum honum að vera með oss við hin hóglátu, algengu, dag- legu störf í hversdagslílinu. Sé hann með oss, gerir hann alla hluti nýja. Æ, ef vér aðeins gætum séð, að einmitt á þennan hátl getur Yerzlun S. Jöhannesdóttur gefur I0°|o afslátt af ttllum vörum til jóla. jafnvel hið fábrotnasta, minst þekta, það, sem er algengast og blátt áfram, þroskast og helgast. Hve oft heyri ég menn segja sem svo: »Ef ég ætli aðeins þetta eður hitt!« —»Ef égværi aðeins á þessum staðnum eða hinum!« »Ef ég aðeins l'engi breytingu á þessu eina í lífi mínu, þá myndi ég vel við una! Þá væri ég hólpinn, þá yrði ég helgaður; þá myndi ég geta gengið mína braut í skrúði sak- leysisins; þá mundi ég geta sagl við Guð: Vérði þinn vilji• Trúið mér, jielta ei’ mikill misskilningur. Það, sem vér í raun réttri þörfnumst er þetta, að Jesús fái aðgang og fylli hús- ið. Einmitt þetta; því að með því væri allt annað fengið! Auð- mýkt, þolinmæði, kærleikur, hæn, trú, hreint líferni, trúar- .gleði, styrkur í hörmum, sigur í freistingum, friður, sem er æðri ölium mannlegum skiln- ingi, alt — alt fellur í vorn hluta, því að alt þetla er hans, og hann gefur gjarnan. Félagar mínir og vinir, máég hiðja yður bónar, og treysta þvf, að þér á þessari jólahátíð viljið meðtaka hana sem jólakveðju mína: Leyfið engu aðgang inn í líf yðar, engri ákvörðun, engu áformi, engri von eður tilhneyg- ingu svo, að Jesús fái ekki að vera þar í og með, að hann fái ekki að sækja yður heim sem frelsari og konungur.

x

Jólatíðindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.