Jólatíðindin - 24.12.1934, Síða 6
6
JÓLATÍÐINDIN
N orskabakaríið
býður yður til jólanna:
^ ® ® T U R, stórar og smáar, lallega skreyttar, með á-
lelraðri jólaósk eða öðru, ef óskað er.
Sudusúkkuladi, margar teg.
Epli, Appelsínur, Vínber.
Avextir, niðursoðnir, (Perur og ananas) í J/i og V2 dósum.
Sælgætisvörur margskonar.
Jólatrésskraut og kertaklemmur.
Margskonar marcipan-ávextir, marcijian-
brauð með margs-konar álagi, marcipan-jóla-
sveinar, marcipan-grísir, marcipan-kisur og margt
tleira úr marcipan.
Myndabrauð á jólatrél
Norskabakaríið,
Sími 51.
Gleði-
leg
jól!
Til jólanna:
I matinn:
Hangikjöt, aí'ar gott
Grænar baunir
Rjúpur
Nýtl kjöt
Saltkjöt
Epli
Vínber
Appelsínur.
Til jólagjafa:
Mikið úrval af leikföngum.
Margar tegundir af ' KAFFI-
STELLUM.
Kristall, postulín og glervörur.
Konfecktkassar í afar miklu úr-
vali.
Jólalöberar, servíettur, böggla-
pappír og garn.
Englahár o. m. fl.
Sem sagt, ef yður vantar eitthvað Lil að gleðja yðar nánustu
eða aðra nú um jólin, þá verða altaf yðar ánægðustu kaup gerð
úr mínu mikla úrvali. •
Verzl. Kr. H. Jónssonar.
Sími 89.
Jólasöngur á dögum
Jesajasar.
Jólasöngur á dögum Jesajas-
ar! — Hver gat sungið jólasálma
fleiri hundruð árum fyrir fæðingu
Jesú? Það gat spámaðurinn
sjálfur; því með sjón trúarinnar
sá hann fram á þann dag, er
frelsari mannkynsins skyldi fæð-
ast í fjárhúsinu í Betlehem, og
Jólasöngur hans bljómaði með
fullri sannfæringu til lofs frels-
aranum, sem átti að verða sœrð-
ur vegna vorra sgiula og kram-
inn vegna vorra inisgjörða. Fagn-
andi hljómar hinn trúarsterki
söngur, þegar hann minnist
frelsarans, sem vissulega átti að
þola lítilsvirðingu og háð, en
sem þó bar þjáningar vorar.
Það er fögnuður í þessum
boðskap,
sem Jesajas ílytur, von og liugg-
un fyrir alla, og ekki er undar-
legt þótt Jesaja hafi verið kall-
aður wFagnaðarboðberinn meðal
spámannanna«.
Það var þó fjarri því, að allir
gætu tekið undir og sungið jóla-
sönginn með Jesajasi; þessvegna
segir hann einnig: „Hver Irúði
því, sem oss var boðað, og hverj-
um varð armleggur Drollins
opinber?“
Nei, — því miður voru það
ekki allir, sem vildu trúa l'yrir-
heitinu, og ekki öllum var arm-
leggur drottins opinber.
„Vorar þjáningar var það, sem
liann bar“, segir Jesajas um
frelsarann, sem ájólanótt skyldi
fæðast í Betlehem. Og hvaða
þjáningar á spámaðurinn við?
Eru það þjóningar, sem lífsbar-
Húsgögn, hurðir, glugga, gler,
rossvið prima og líkkistur ó-
ýrar, fást hjá Jóni ísak,
ílfurgötu 4, ísafirði. Sími 195.
Útgefandi:
Hjálpræðisherinn á ísafirði.
Prent8tofan ísrún. 1934.
áttan hefir í för með sér, svo
sem mótlæti, sorg vonbrigði,
sjúkdómur, eða annað? Ó, nei,
enda þótt jólahöfðinginn Jesús
einnig bæði vilji og megni að
sefa þessar þjáningar með nær-
veru sinni, og þó að hann hafi
læknað sjúkdóma líkamans og
geri það enn, þú eru það þó
ekki þær þjáningar, sem Jesaja
á við.
Jesaja vissi hvað það var að
syndga gegn Guði, og hafði
hans gat hann gefið köllun
drottins svarið:
»Hér er ég, send þú mig«,
því drottinn liafði burtrekið
misgjörð hans.
Enn á ný höldum vér hátíð-
lega blessuð jólin. — Enn
hljóma hinir fögru jólasálmar
um frelsarann, sem hefir borið
og vill bera þ jáningar vorar. Vér
sækjurn Guðs hús og heyrum
fagnaðarboðskapinn um hann,
Höfuðbækur,
dálkabækur, kladdar og yfirleitt
flestar skrifstofubækur eru eins og
að undanförnu í stóru úrvali, að
ógleymdum »Conklin« lindarpenn-
anum. — Jólavörurnar hafa aldrei
verið eins fjölbreyttar og verðið
aldrei lægra.
Helgi Guðbjartsson.
sjálfur viðurkent sig 'hafa ó-
hreinar varir, og fann sig ekki
þess verðugan að flytja erindi
drottins.
Þetta hafði hvíll sem þungt
farg á hjarta lians og útilokað
friðinn og lílsgleðina og gert
hann óttasleginn við tilhugsun
um dauða og dóm. En hann
hafði einnig upplifað það, að
heyra orðin ai' munni Drottins:
„Misgjörð þin er burlrekin og
fríðþœgl fgrír sgnd þínau. Synda-
byrðinni var létl af, þjáning
voiulrar samvizku. var horfin.
Ljósið af hæðum íylti hjart-
að. Armleggur Drottins varð
honum opinþer, og fyrir kraft
Óska öllum viðskiítavin-
um mínum gleðilegra jóla
og alls góðs á næsta ári.
Ól. Kárason.
Þegar dagatölin koma,
fást þau gefins, meðan
birgðir endast.
Gleðileg jól!
Gott og farsælt
komandi ár!
sem leið vor vegna. Aðeins að
vér nú værum fær um að syngja
jólasönginn með sama trúarhitan-
um og Jesaja, fullviss um sann-
leiksgildi orðanna: „Vorarþján-
ingar voru það, sem liann bar“.
Hver er fær um það? —
Það getur hver einn, sem
l'undið hefir til þjáninga synda-
byrðarinnar og sem líkl og Je-
saja hefir játað óhreinleik hjarta
síns og spilta ástand, og eins og
hann heyrt orðin al'munni Guðs:
»Misgjörð þín er burtrekin, og
friðþægt i'yrir synd þína«.
Þessar þjáningar eru það, sem
Jesús hefir borið fyrir oss
mennina. Vonda samvizku og
nagandi þjáningar vill hann
burtreka frá hverjum þeim, sem
hann biðja.
Dýrðleg stund
hefir það verið fyrir lama
manninn, þegar hann heyrði
orðin af vörum Jesú: »Sonur,
syndir þínar eru þér fyrirgefn-
ar«, eða fyrir ræningjann á
krossinum, þegar liann heyrði
orðin: »í dag skaltu verða með
mér í jiaradís«.
»Hver trúði því sem oss
var boðað«, þahnig andvarpaði
spámaðurinn, og þannig er það
enn í dag; þúsundir bera nafn-
ið kristinn, en trúa ekki, að
það sé hættulegt að lil'a synd-
inni. Fyrir þeim er syndin ekki
eins lifaridi eins og Páll talar
um. Syndabyrðinni l'undu þ'eir
ekkert fyrir, og frelsandi arm-
leggur Drottins er þeim ekki
opinber. Þeim verða jólin ein-
urigis heimsleg gleðihálíð og
jólasöngurinn eintóm siðvenja
eða skemtun.
»Vorar þjáningar voru það,
sem hann bar«. Lof sé Guði, að
í dag eru það enn um víða
veröld menn og konur, svo
miljónum skiftir, sem líkl og
Jesajas geta sagt: »Vorar þján-
ingar voru það, sem hann bar!«
Syndabyrðin hvarf, þau trúðu og
orðið varð þeim lil frelsis, hjörtu
þeirra Ul'ðu livítfáguð í hlóði
lambsins, nöfn þeirra eru rituð
á himnum, og með fögnuði og
gleði eru jólin haldin og jóla-
sálmarnir sungnir í óbifandi
trú á hann, sem var særður
vegna vorra misgjörða og kram-
inn vegna vorra synda.
▲▲▲▲▲AAAAAAÁ
Hjá undirrituðum fáið þið
alt, sem þarf til lýsingar í hús-
um og bálum.
Jón Alberts
löggiltur rafvirki.
▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼