Ljós og sannleikur - 01.11.1919, Side 1
Ljós og sannleikur
Útgefandi: Páll Jónsson
I. árg'. Keykjavík, októher 1919. 8. tbl.
HiS sanna ljós, sem upplýsir hvern mann. Jóh. 1.—9. Þér munuð þekkja sannleikann, og sannleikurinn mun gera yður frjálsa. Jóh. 8.—32.
Jesús elskar þig.
Thoro Harris.
v £■ -jj-' -p -# -at •*- \ *~
• 7 :
r r
Trú-ir þú Drottins ást - ar - orð - um? Oft þó hans náö þú haf - ir smáð, Guð hef - ir son-inn sent í
t
::
i
Pi
Kór.
heim-inn, svo þú meg - ir öðl - ast líf og náð.
i
Herrann Jes - ús elsk - ar all - a, í hans
m
Hann elsk - ar þig, hann elsk - ar þig,
fs S . mf
mmw
í
•t' ? t ? r r1 r¥" f f F?7*r
náð - arfaðm - i sorg-in dvín
„ 1
0, hve blítt hann er að kall - a,
J=^EtiddéLédádádá
r r
öllum býð - ur liann til sín.
M j i j.
ÆifTi" m^.ífLr-FÆá
t I II
náð - ar - faðm -1 sorgin dvín. Hve blítt hann er að kall - a,
Trúir þú náöar blíðum boöskap,
boðskap, sem veitir líf og fró:
]?ó að þú hafir Herrann krossfest,
hann af ást til þín á krossi dó.
Hvar er svo góður hjartans vinur,
hann, sem af náð svo ríkur er?
Öruggur máttu á hann treysta,
ó, hann vill svo gjarna likna þér.
Hann vill þig hreinsa’ af synda sora,
sælu liann einn þér getur veitt,
hann vill þig leiða’ í ljóssins riki,
af ]nú að hann elskar þig svo heitt!